Flokkun: Hagsaga
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Jakob Guðmundur Rúnarsson Vísindi í þágu atvinnulífsins. Straumhvörf í opinberri vísindastefnu 1934-1946.
(2007) BA
- Jóhann Hjalti Þorsteinsson "Heildsalamálin". Dómsmál vegna misferlis í innflutningsverslun 1943-1945.
(2006) BA
- Jóhann Turchi Harðindaárin 1859-1862. Orsakir og afleiðingar hungursneyðar á íslenskt samfélag
(2018) BA
- Jóhanna Ásgeirsdóttir Verslanir á Ísafirði árin 1787-1918.
(1976) gráðu vantar
- Jóhanna Ýr Jónsdóttir Stríðið kemur til Eyja. Áhrif seinni heimsstyrjaldar á mannlíf og efnahag í Vestmannaeyjum.
(2006) BA
- Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir Í þágu ríkisins. Um brennisteinsnám á Íslandi fram að aldamótum 1600.
(2008) BA
- Jóhannes Hraunfjörð Karlsson Sundrung og hagræðing. Skipaútgerð ríkisins 1929-1992 og upphaf strandsiglinga við Ísland.
(1994) BA
- Jóhannes Hraunfjörð Karlsson Frá tíund til virðisauka. Saga skatta og kvaða frá upphafi til vorra daga.
(1996) MA
- Jón Árni Friðjónsson Hafnir Hólastaðar. Um Kolbeinsárós og aðrar miðaldahafnir Skagfirðinga.
(2002) MA
- Jón E. Böðvarsson Þýzk-íslenzk verzlunarsamskipti á 15. og 16. öld.
(1976) cand. mag.
- Jón Geir Þormar Ríkisvald og togaraútgerð 1929-1939. Útgerð togara sem viðfangsefni stjórnmálabaráttunnar á kreppuárunum.
(1994) BA
- Jón Guðnason Járn og stál.
(1957) BA (3. stig)
- Jón Gunnar Grjetarsson Síbería. Atvinnubótavinna í Flóanum á fjórða áratugnum, með sérstöku tilliti til áhrifa kreppunnar á atvinnulíf landsmanna, einkum verkamanna í Reykjavík.
(1986) BA
- Jón Kristinn Einarsson Jón Steingrímsson og útdeiling styrkfjár sumarið 1784
(2020) BA
- Jón Ólafur Ísberg Frá árum til véla. Forsendur og upphaf vélbátaútgerðar.
(1988) BA
- Jón Ólafur Ísberg Búskapur og byggðaþróun í dreifbýli á Íslandi 1910-1950.
(1992) cand. mag.
- Jón Þ. Þór Hákarlaveiðar Eyfirðinga á síðari hluta 19. aldar.
(1968) BA (3. stig)
- Jón Þ. Þór Snorri Pálsson verzlunarstjóri í Siglufirði, ævi hans og störf.
(1972) cand. mag.
- Jóna Lilja Makar Vinnsla og útflutningur á kjöti til 1855.
(2003) BA
- Jóna Símonía Bjarnadóttir Bylgjan og vestfirskur sjávarútvegur. Ágrip af sögu hagsmunafélags og atvinnugreinar.
(1992) BA
- Jónas Kristjánsson Iðnþróun og framleiðniþróun í iðnaði á Íslandi, einkum eftir síðari heimsstyrjöldina.
(1966) BA (3. stig)
- Jónas Þór Guðmundsson Íslandsverslunin 1814-1820. Yfirlit yfir millilandaverslun á Íslandi og greinargerð yfir helstu verslunarstaði og kaupmenn á árunum 1814 til 1820.
(2008) BA
- Karl Óttar Pétursson Hin týnda verslun. Hvað segja sögurit um verslun á milli Íslendinga fyrr á öldum.
(1995) BA
- Karvel Aðalsteinn Jónsson Flugfélag Norðurlands 1959-1997.
(2003) BA
- Kári Gylfason Íslenska þjóðkindin. Neysla og ættjarðarást á tímum örra samfélagsbreytinga.
(2008) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík