Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Hagsaga

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 295 - birti 151 til 175 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Jakob Guðmundur Rúnarsson Vísindi í þágu atvinnulífsins. Straumhvörf í opinberri vísindastefnu 1934-1946. (2007) BA
  2. Jóhann Hjalti Þorsteinsson "Heildsalamálin". Dómsmál vegna misferlis í innflutningsverslun 1943-1945. (2006) BA
  3. Jóhann Turchi Harðindaárin 1859-1862. Orsakir og afleiðingar hungursneyðar á íslenskt samfélag (2018) BA
  4. Jóhanna Ásgeirsdóttir Verslanir á Ísafirði árin 1787-1918. (1976) gráðu vantar
  5. Jóhanna Ýr Jónsdóttir Stríðið kemur til Eyja. Áhrif seinni heimsstyrjaldar á mannlíf og efnahag í Vestmannaeyjum. (2006) BA
  6. Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir Í þágu ríkisins. Um brennisteinsnám á Íslandi fram að aldamótum 1600. (2008) BA
  7. Jóhannes Hraunfjörð Karlsson Sundrung og hagræðing. Skipaútgerð ríkisins 1929-1992 og upphaf strandsiglinga við Ísland. (1994) BA
  8. Jóhannes Hraunfjörð Karlsson Frá tíund til virðisauka. Saga skatta og kvaða frá upphafi til vorra daga. (1996) MA
  9. Jón Árni Friðjónsson Hafnir Hólastaðar. Um Kolbeinsárós og aðrar miðaldahafnir Skagfirðinga. (2002) MA
  10. Jón E. Böðvarsson Þýzk-íslenzk verzlunarsamskipti á 15. og 16. öld. (1976) cand. mag.
  11. Jón Geir Þormar Ríkisvald og togaraútgerð 1929-1939. Útgerð togara sem viðfangsefni stjórnmálabaráttunnar á kreppuárunum. (1994) BA
  12. Jón Guðnason Járn og stál. (1957) BA (3. stig)
  13. Jón Gunnar Grjetarsson Síbería. Atvinnubótavinna í Flóanum á fjórða áratugnum, með sérstöku tilliti til áhrifa kreppunnar á atvinnulíf landsmanna, einkum verkamanna í Reykjavík. (1986) BA
  14. Jón Kristinn Einarsson Jón Steingrímsson og útdeiling styrkfjár sumarið 1784 (2020) BA
  15. Jón Ólafur Ísberg Frá árum til véla. Forsendur og upphaf vélbátaútgerðar. (1988) BA
  16. Jón Ólafur Ísberg Búskapur og byggðaþróun í dreifbýli á Íslandi 1910-1950. (1992) cand. mag.
  17. Jón Þ. Þór Hákarlaveiðar Eyfirðinga á síðari hluta 19. aldar. (1968) BA (3. stig)
  18. Jón Þ. Þór Snorri Pálsson verzlunarstjóri í Siglufirði, ævi hans og störf. (1972) cand. mag.
  19. Jóna Lilja Makar Vinnsla og útflutningur á kjöti til 1855. (2003) BA
  20. Jóna Símonía Bjarnadóttir Bylgjan og vestfirskur sjávarútvegur. Ágrip af sögu hagsmunafélags og atvinnugreinar. (1992) BA
  21. Jónas Kristjánsson Iðnþróun og framleiðniþróun í iðnaði á Íslandi, einkum eftir síðari heimsstyrjöldina. (1966) BA (3. stig)
  22. Jónas Þór Guðmundsson Íslandsverslunin 1814-1820. Yfirlit yfir millilandaverslun á Íslandi og greinargerð yfir helstu verslunarstaði og kaupmenn á árunum 1814 til 1820. (2008) BA
  23. Karl Óttar Pétursson Hin týnda verslun. Hvað segja sögurit um verslun á milli Íslendinga fyrr á öldum. (1995) BA
  24. Karvel Aðalsteinn Jónsson Flugfélag Norðurlands 1959-1997. (2003) BA
  25. Kári Gylfason Íslenska þjóðkindin. Neysla og ættjarðarást á tímum örra samfélagsbreytinga. (2008) BA
Fjöldi 295 - birti 151 til 175 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík