Flokkun: Félagssaga
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Bryndís Guðmundsdóttir „Þöglu árin.“ Baráttan fyrir launajafnrétti kynjanna á árunum 1944-1961.
(2014) BA
- Brynhildur Lea Ragnarsdóttir Flogaveiki fyrr á öldum: Sjúkdómurinn, lækningar og viðhorf á Íslandi á 17., 18. og 19. öld.
(2017) BA
- Brynhildur Lea Ragnarsdóttir Lífið í prófíl: Fyrstu átján ár Leu Kristjánsdóttur
(2019) MA
- Brynja Björnsdóttir Forn lög um barnaútburðskulu standa : um útburð barna á elstu tíð.
(2008) BA
- Brynja Björnsdóttir Ég vil heldur skilja við þann sem ég elska heldur en að lifa í ósamlyndi alla ævi. Skilnaðarlöggjöf, umfang og ástæður hjónaskilnaða á Íslandi 1873-1926.
(2016) MA
- Brynja Dís Valsdóttir Leiklist í Öngulsstaðahreppi frá 1860 til 1926 og menningarfélög hreppsins á því tímabili.
(1988) BA
- Dagný Heiðdal Þáttur kvenna í íslenskri listvakningu um aldamótin 1900.
(1991) BA
- Dalrún Jóhannesdóttir Sytrur minninga úr Mýrdalnum: Rannsóknir á munnlegri sögu.
(2015) BA
- Dalrún Jóhannesdóttir Konur eru konum bestar: Sagnfræðileg samtímarannsókn á áhrifum félagasamtaka kvenna á stöðu íslenskra kvenna.
(2017) MA
- Daníel Freyr Sigurðsson Íslenskar sovétlýsingar á millistríðsárunum.
(2012) BA
- Daníel G. Daníelsson Fetað í þjóðspor fornkappa: Dr. Helgi Pjeturss á jaðri karlmennsku
(2019) BA
- Diljá Auður Kolbeinsdóttir Gray Brotakonur fortíðar, píslarvottar samtímans? Drekkingarhylur rannsakaður út frá kyngervi minninga.
(2019) BA
- Egill St. Fjeldsted "Við fengum strákana en misstum stelpuna" Krapaflóðin á Patreksfirði 1983.
(2017) MA
- Einar Páll Tryggvason Samtök hernámsandstæðinga
(2018) BA
- Eiríkur Hermannsson Vonskuverk og misgjörningar. Dómsvaldið gegn brotlegum bændum og fjölskyldum þeirra 1792-1808.
(2016) MA
- Eiríkur Páll Jörundsson Sjávarbyggðir og sveitaheimili. Útgerð og samfélag í Hafnarfirði og Álftaneshreppi 1801-1910.
(2005) MA
- Elfa Hlín Pétursdóttir Fóstureyðingar í íslenskri löggjöf. Valdabarátta um kyngervi og hlutverk kvenna.
(2002) BA
- Elfa Hlín Pétursdóttir Líf og störf Sigríðar Þorsteinsdóttur og Ingibjargar Skaptadóttur. Mæðgur, ritstjórar, kaupstaðabúar, kvenréttindakonur, bindindisfrömuðir.
(2008) MA
- Elín Hirst "Í eyði síðan fólkið útdó í bólunni". Áhrif stórubólu á búsetu og efnahag.
(2005) MA
- Elísabet Ólafsdóttir Hvað var gert fyrir börnin í Reykjavík kringum aldamótin 1900?
(2014) BA
- Elsa Hartmannsdóttir Dæmt sundurslitið. Hjónaskilnaðir á Íslandi frá upphafi byggðar til ársins 1800.
(1995) BA
- Embla Gunnlaugsdóttir Vistheimilið á Breiðavík. Vistheimilanefnd og fjölmiðlaumfjöllun
(2024) BA
- Emil Gunnlaugsson Kaupavinna á 19. öld: Um hreyfanlegt vinnuafl og verkafólk frá Reykjavíkurkaupstað
(2020) BA
- Erla Dóris Halldórsdóttir Upphaf hjúkrunarstéttar á Íslandi.
(1996) BA
- Erla Dóris Halldórsdóttir Holdsveiki á Íslandi.
(2000) MA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík