Flokkun: Félagssaga
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Erla Hulda Halldórsdóttir Frá jafnvirði til jafnréttis. Kvennabaráttan á Íslandi 1880-1915 í tengslum við alþjóðlega kvennabaráttu.
(1989) BA
- Erla Hulda Halldórsdóttir "Þú hefðir átt að verða drengur í brók." Konur í sveitasamfélagi 19. aldar.
(1996) MA
- Eva Dögg Benediktsdóttir "Þarna kemur helvítis þýskari". Koma þýskra kvenna til Íslands á eftirstríðsárunum.
(2005) BA
- Eyrún Bjarnadóttir Sykursætir Íslendingar. Neysla og viðhorf til sykurs 1880-1950.
(2016) BA
- Eyrún Ingadóttir "Í sálarþroska svanna býr sigur kynslóðanna." Saga Húsmæðraskóla Reykjavíkur í 50 ár.
(1992) BA
- Fanney Birna Ásmundsdóttir Fátækt á Íslandi á síðari hluta nítjándu aldar og fyrri hluta hinnar tuttugustu. „Var sem mönnum stæði stuggur af mér – fátækt minni“.
(2003) BA
- Finnur Jónasson Bjartsýnisblokkirnar. Húsnæðismál fatlaðra frá 1946 til 2011.
(2012) BA
- Finnur Jónasson „Umkomuleysi öreiganna“. Mótun, framkvæmd og viðhorf til íslenskrar fátækralöggjafar frá 1907 til 1935.
(2015) MA
- Fjóla Guðjónsdóttir "Nú er hið síðasta brostið band". Borgfirsk börn í Vesturheimsferðum.
(2009) BA
- Frímann Benediktsson "Þrengra útgöngu en inngöngu" Heimflutningur íslenskra vesturfara á árabilinu 1870-1916.
(2014) MA
- Garðar Guðjónsson "Nýjungagirni og óhófleg tækjakaup eru einkenni á Íslendingum". Upphaf heimilis- og einkatölvuvæðingar á Íslandi.
(2011) BA
- Gerður Róbertsdóttir Pilsaþytur. Hugmyndir um stöðu og réttindi kvenna 1869-1894.
(1989) BA
- Gísli Ágúst Gunnlaugsson Fátækramál á Íslandi 1870-1907.
(1977) BA
- Gísli Ágúst Gunnlaugsson Framfærslumál Reykjavíkur og Seltjarnarneshrepps 1786-1847.
(1979) cand. mag.
- Gísli Gautason Einkynja verkalýðsfélög, Stofnun og samstarf Verkamannafélagsins Dagsbrúnar og Verkakvennafélagsins Framsóknar 1906?1930
(2022) BA
- Gísli Helgason Verbúðalíf á vélbátaöld. Lífshættir verbúðafólks á vetrarvertíð suðvestanlands 1910-1940.
(2004) BA
- Gísli Þorsteinsson Samskipti stjórnvalda og verkalýðshreyfingar með sérstakri hliðsjón af vinstri stjórnartímabilum 1956-1991.
(1995) BA
- Grímur Thor Bollason Berklaplágan. Áhrif berklavarna á berklafaraldurinn á Íslandi.
(2005) BA
- Guðbjörg Gylfadóttir Örlög ógiftra kvenna. Ógiftar konur í Reykjavík á síðari hluta 19. aldar.
(1995) BA
- Guðbjörg K. Jónatansdóttir Kynsjúkdómar á Íslandi 1935-1950.
(1995) BA
- Guðbjörg Sigríður Petersen Áhrif kristniboðs á samfélag og menningu í Pókothéraði, 1978-2006.
(2006) BA
- Guðmunda Rós Guðrúnardóttir Konur á stalli? Um minnismerki nafngreindra kvenna í almenningsrými Reykjavíkur
(2021) BA
- Guðmundur Jóhannsson KFUM og stjórnmál. Athugun á áhrifum KFUM-hreyfingarinnar í Reykjavík á stjórnmál á fyrri hluta 20. aldar og þátttöku einstakra félagsmanna í þeim.
(1986) BA
- Guðmundur Jónsson Vinnuhjú á 19. öld.
(1979) BA (3. stig)
- Guðmundur Már Ragnarsson „Ráddu þér sjálfur, vertu frjáls.“ Markmið og framkvæmd lausamennskulaga 1863.
(2013) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík