Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Félagssaga

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 300 - birti 76 til 100 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Fanney Birna Ásmundsdóttir Fátækt á Íslandi á síðari hluta nítjándu aldar og fyrri hluta hinnar tuttugustu. „Var sem mönnum stæði stuggur af mér – fátækt minni“. (2003) BA
  2. Finnur Jónasson Bjartsýnisblokkirnar. Húsnæðismál fatlaðra frá 1946 til 2011. (2012) BA
  3. Finnur Jónasson „Umkomuleysi öreiganna“. Mótun, framkvæmd og viðhorf til íslenskrar fátækralöggjafar frá 1907 til 1935. (2015) MA
  4. Fjóla Guðjónsdóttir "Nú er hið síðasta brostið band". Borgfirsk börn í Vesturheimsferðum. (2009) BA
  5. Frímann Benediktsson "Þrengra útgöngu en inngöngu" Heimflutningur íslenskra vesturfara á árabilinu 1870-1916. (2014) MA
  6. Garðar Guðjónsson "Nýjungagirni og óhófleg tækjakaup eru einkenni á Íslendingum". Upphaf heimilis- og einkatölvuvæðingar á Íslandi. (2011) BA
  7. Gerður Róbertsdóttir Pilsaþytur. Hugmyndir um stöðu og réttindi kvenna 1869-1894. (1989) BA
  8. Gísli Ágúst Gunnlaugsson Fátækramál á Íslandi 1870-1907. (1977) BA
  9. Gísli Ágúst Gunnlaugsson Framfærslumál Reykjavíkur og Seltjarnarneshrepps 1786-1847. (1979) cand. mag.
  10. Gísli Gautason Einkynja verkalýðsfélög, Stofnun og samstarf Verkamannafélagsins Dagsbrúnar og Verkakvennafélagsins Framsóknar 1906?1930 (2022) BA
  11. Gísli Helgason Verbúðalíf á vélbátaöld. Lífshættir verbúðafólks á vetrarvertíð suðvestanlands 1910-1940. (2004) BA
  12. Gísli Þorsteinsson Samskipti stjórnvalda og verkalýðshreyfingar með sérstakri hliðsjón af vinstri stjórnartímabilum 1956-1991. (1995) BA
  13. Grímur Thor Bollason Berklaplágan. Áhrif berklavarna á berklafaraldurinn á Íslandi. (2005) BA
  14. Guðbjörg Gylfadóttir Örlög ógiftra kvenna. Ógiftar konur í Reykjavík á síðari hluta 19. aldar. (1995) BA
  15. Guðbjörg K. Jónatansdóttir Kynsjúkdómar á Íslandi 1935-1950. (1995) BA
  16. Guðbjörg Sigríður Petersen Áhrif kristniboðs á samfélag og menningu í Pókothéraði, 1978-2006. (2006) BA
  17. Guðmunda Rós Guðrúnardóttir Konur á stalli? Um minnismerki nafngreindra kvenna í almenningsrými Reykjavíkur (2021) BA
  18. Guðmundur Jóhannsson KFUM og stjórnmál. Athugun á áhrifum KFUM-hreyfingarinnar í Reykjavík á stjórnmál á fyrri hluta 20. aldar og þátttöku einstakra félagsmanna í þeim. (1986) BA
  19. Guðmundur Jónsson Vinnuhjú á 19. öld. (1979) BA (3. stig)
  20. Guðmundur Már Ragnarsson „Ráddu þér sjálfur, vertu frjáls.“ Markmið og framkvæmd lausamennskulaga 1863. (2013) BA
  21. Guðný Hallgrímsdóttir Íslenskir hjónaskilnaðir í danska kansellíinu. Rannsókn á tíu skilnaðarmálum. (2001) BA
  22. Guðný Hallgrímsdóttir Hulda. Sjálfstjáning kvenna á 18. og 19. öld. (2009) MA
  23. Gunnar Rúnar Eyjólfsson Skoðanir Mahatma Gandhis á erfðastéttakerfinu í Indlandi. (2011) BA
  24. Gunnhildur Sigurhansdóttir Skjól og skjöldur. Stofnun Samtaka um kvennaathvarf og Kvennaathvarfs í Reykjavík 1982. (2006) BA
  25. Gústaf Baldvinsson Verkamannafélagið Drífandi og upphaf verkalýðshreyfingar í Vestmannaeyjum 1917-1939. (1986) BA
Fjöldi 300 - birti 76 til 100 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík