Flokkun: Félagssaga
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Ágústa Rós Árnadóttir Danska amma mín. Einsögurannsókn á lífi danskrar konu í íslensku umhverfi á 20. öld.
(2007) BA
- Árni Daníel Júlíusson Bændur verða bissnismenn. Landbúnaður, afurðasala og samvinnuhreyfing við Eyjafjörð fram að seinna stríði.
(1987) BA
- Árni Geir Magnússon „Jeg hafði mikla löngun til að eignast bækur“. Viðhorf og möguleikar íslensks alþýðumanns til menntunar við lok 19. aldar.
(2003) BA
- Ása Ester Sigurðardóttir Út fyrir mörk kvenleikans? Þorbjörg Sveinsdóttir og kvenleikahugmyndir nítjándu aldar
(2019) BA
- Ása Ester Sigurðardóttir Í átt að auknu frelsi? Getnaðarvarnarpillan á Íslandi 1960-1980
(2022) MA
- Ásgeir Guðmundsson Þjóðernishreyfing Íslendinga og flokkur þjóðernissinna.
(1970) BA (3. stig)
- Ásgeir Guðmundsson Saga áfengisbannsins á Íslandi.
(1975) cand. mag.
- Ásgeir S. Björnsson Kvenréttindahreyfingin í Danmörku og á Íslandi.
(1970) BA (3. stig)
- Ásgerður Magnúsdóttir Hvers virði var húsmóðir? Heimilisstörf giftra kvenna 1900-1940: Tilraun til að meta virði þeirra
(2022) BA
- Ásta Guðrún Helgadóttir Permitting Pornography. A Critical Review of the History of Pornography Censorship in Iceland in a European Perspective.
(2014) BA
- Ásta Huld Iðunnardóttir „Ævispor.“ Sagan af baráttumanninum Jóni H. Árnasyni.
(2014) BA
- Ásta Sigmarsdóttir Eins og í heiði af himni dögg. Erfiljóð og grafskriftir minningagreinar fortíðar. Heimildir um ást á börnum á ofanverðri 18. og fram til loka 19. aldar.
(2002) BA
- Ástríður Anna Kristjánsdóttir Barneignir vinnukvenna á 19. öld: Rannsókn á þremur prestaköllum.
(2020) BA
- Bára Baldursdóttir Fjórðungi bregður til fósturs. Afdrif óskilgetinna barna á seinni hluta 19. aldar.
(1993) BA
- Bergdís Klara Marshall "Við erum kynverur frá fæðingu til dauða." Markmið, umræða og framkvæmd kynfræðslu á 9. áratug 20. aldar
(2022) BA
- Berglind Rut Valgeirsdóttir Guðrún Lárusdóttir. Ævi hennar, störf og baráttumál.
(2007) BA
- Birgir Jónsson Ungmennafélagið Hrafnkell Freysgoði. Félagsstarfsemi í strjálbýli og tengsl við byggðaþróun í Breiðdalshreppi 1937-2000.
(2009) BA
- Birta Björnsdóttir Úr felum. Réttindabarátta samkynhneigðra á Íslandi.
(2005) BA
- Bjarni Jónasson Konur, kristni og velferð. Kristin áhrif á upphaf velferðarmála á Íslandi.
(2013) BA
- Björgvin Þór Þórhallsson Húsmenn á Hellissandi. Réttur húsmanna hér á landi og kjör húsmanna í Neshreppi utan Ennis til 1920 einkum með hliðsjón af hreppsreikningum 1900-1920.
(1993) BA
- Björk Ingimundardóttir Um kosningarrétt og kjörgengi íslenzkra kvenna.
(1971) cand. mag.
- Björn Jón Bragason Skátastarf í Reykjavík. Saga Skátafélags Reykjavíkur hins yngra, 1938-1969.
(2003) BA
- Björn Reynir Halldórsson Átök um franskan hælisleitanda. Meðferð Gervasoni-málsins í íslensku stjórnkerfi árið 1980.
(2013) BA
- Bragi Bergsson Fellahverfið í Efra-Breiðholti. Uppbygging hverfisins og íbúar þess á árunum 1970-1985.
(2003) BA
- Bryndís Bjarnadóttir Bjargvættur Íslands. Um athafnir Magnúsar Stephensen dómstjóra 1807-1809 í baráttu við hungurvofuna á landinu.
(2012) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík