Flokkun: Félagssaga
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Sigurður E. Guðmundsson Lífeyrissjóðir 1960-1980. Tímamót í velferðarmálum eldra fólks.
(2005) MA
- Sigurður Högni Sigurðsson Tengslanet alþýðunnar: Rannsókn á ættar- og vináttutengslum í samfélagi austfirskra bænda á ofanverðri átjándu öld.
(2015) MA
- Sigurður J. Vigfússon Bandarísk verkalýðshreyfing 1886-1924.
(1978) BA (3. stig)
- Sigurður Már Jóhannesson Svo skal böl bæta. Viðhorfsbreyting í garð áfengra drykkja og tildrög áfengisbannsins á Íslandi.
(1999) BA
- Sigurður Pétursson - og roða sló á bæinn. Verkalýðsbarátta og stjórnmálaátök á Ísafirði 1890-1922.
(1984) BA
- Sigurður Pétursson Samþættur strengur. Stofnun og starf Alþýðusambands Íslands og Alþýðuflokksins 1916-1930.
(1990) cand. mag.
- Sigurgeir Örn Magnússon Óstöðug karlmennska. Greining á óstöðugleika norrænnar karlmennsku í Bjarnar sögu Hítdælakappa.
(2014) BA
- Sigurjón Grímsson Heilbrigðisfélög á 20. öld. Saga þriggja heilbrigðisstofnanna og framlag þeirra til íslenskra heilbrigðismála
(2023) BA
- Sigurlaug Gunnlaugsdóttir Vegir og vinnuskylda. Ísland 1861-1941.
(2005) BA
- Sigurlaug Gunnlaugsdóttir Farandverkafólk á uppgangstíma sjávarútvegsins. Skilyrði og viðhorf 1974-1983.
(2008) MA
- Sigurlína M Hermannsdóttir Kvenréttindi í Íran: Þróun þeirra á seinni hluta 20. aldar
(2023) BA
- Sindri Snær Svavarsson "Vestræn menning stendur og fellur á því að okkur takist að hrista af okkur þetta eiturský." Hassfárið mikla: 1970-1974
(2022) BA
- Sindri Viðarsson Tekið á álfum nútímans. Lagaumhverfi og stefnumótun íslenskra stjórnvalda í málefnum innflytjenda 2003-2013.
(2015) BA
- Sonja Dögg Gunnlaugsdóttir Upphaf heilbrigðiseftirlits í barnaskólum á Íslandi.
(2007) BA
- Sólborg Una Pálsdóttir Heiður kvenna. Áttu konur á þjóðveldistímanum heiður?
(1997) BA
- Sóley Eiríksdóttir Ískaldur veruleiki. Snjóflóðið á Flateyri 1995 í frásögnum heimamanna.
(2010) BA
- Sólveig Nielsen "Sænska mafían". Viðhorf Íslendinga til Svía og sænska velferðarríkisins 1960-1980.
(2006) BA
- Sólveig Ólafsdóttir Kortið. Efnismenning allsleysis í Hafnafirði og húsaskjól hinna fátæku.
(2017) MA
- Steinar Logi Sigurðarson ?Til lærdómsauka, og góðra mennta framfara á föðurlandi voru Íslandi? Stofnfélagar Lærdómslistafélagsins og skrif þeirra í tímarit þess
(2023) BA
- Steinunn Jónsdóttir Blóm á leiði Ingibjargar: Sameiginlegt ævisögubrot Ingibjargar Ólafsson og Despinu Kardja og framhaldslíf þess á skjalasafninu
(2023) BA
- Steinunn V. Óskarsdóttir Kennarar af guðs náð. Kennslukonur 1892-1912. Brot úr skólasögu íslenskra kvenna.
(1992) BA
- Steinunn Þorsteinsdóttir Pilsaþytur í Firðinum. Kvenfélag Alþýðuflokksins í Hafnarfirði 1937-1987.
(1994) BA
- Steinþór Heiðarsson Í sláturpotti umheimsins - Helstu hvatar og hindranir í aðlögun íslenskra innflytjenda að kanadísku samfélagi.
(2004) MA
- Steinþór Kolbeinsson Hreinleg og vistleg heimili eftir seinna stríð.
(2012) BA
- Sturla Skagfjörð Frostason Málfundafélagið Óðinn. Stofnun, blómaskeið og hnignun.
(2014) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík