Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Félagssaga

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 318 - birti 251 til 275 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Sigurður E. Guðmundsson Lífeyrissjóðir 1960-1980. Tímamót í velferðarmálum eldra fólks. (2005) MA
  2. Sigurður Högni Sigurðsson Tengslanet alþýðunnar: Rannsókn á ættar- og vináttutengslum í samfélagi austfirskra bænda á ofanverðri átjándu öld. (2015) MA
  3. Sigurður J. Vigfússon Bandarísk verkalýðshreyfing 1886-1924. (1978) BA (3. stig)
  4. Sigurður Már Jóhannesson Svo skal böl bæta. Viðhorfsbreyting í garð áfengra drykkja og tildrög áfengisbannsins á Íslandi. (1999) BA
  5. Sigurður Pétursson - og roða sló á bæinn. Verkalýðsbarátta og stjórnmálaátök á Ísafirði 1890-1922. (1984) BA
  6. Sigurður Pétursson Samþættur strengur. Stofnun og starf Alþýðusambands Íslands og Alþýðuflokksins 1916-1930. (1990) cand. mag.
  7. Sigurgeir Örn Magnússon Óstöðug karlmennska. Greining á óstöðugleika norrænnar karlmennsku í Bjarnar sögu Hítdælakappa. (2014) BA
  8. Sigurjón Grímsson Heilbrigðisfélög á 20. öld. Saga þriggja heilbrigðisstofnanna og framlag þeirra til íslenskra heilbrigðismála (2023) BA
  9. Sigurlaug Gunnlaugsdóttir Vegir og vinnuskylda. Ísland 1861-1941. (2005) BA
  10. Sigurlaug Gunnlaugsdóttir Farandverkafólk á uppgangstíma sjávarútvegsins. Skilyrði og viðhorf 1974-1983. (2008) MA
  11. Sigurlína M Hermannsdóttir Kvenréttindi í Íran: Þróun þeirra á seinni hluta 20. aldar (2023) BA
  12. Sindri Snær Svavarsson "Vestræn menning stendur og fellur á því að okkur takist að hrista af okkur þetta eiturský." Hassfárið mikla: 1970-1974 (2022) BA
  13. Sindri Viðarsson Tekið á álfum nútímans. Lagaumhverfi og stefnumótun íslenskra stjórnvalda í málefnum innflytjenda 2003-2013. (2015) BA
  14. Sonja Dögg Gunnlaugsdóttir Upphaf heilbrigðiseftirlits í barnaskólum á Íslandi. (2007) BA
  15. Sólborg Una Pálsdóttir Heiður kvenna. Áttu konur á þjóðveldistímanum heiður? (1997) BA
  16. Sóley Eiríksdóttir Ískaldur veruleiki. Snjóflóðið á Flateyri 1995 í frásögnum heimamanna. (2010) BA
  17. Sólveig Nielsen "Sænska mafían". Viðhorf Íslendinga til Svía og sænska velferðarríkisins 1960-1980. (2006) BA
  18. Sólveig Ólafsdóttir Kortið. Efnismenning allsleysis í Hafnafirði og húsaskjól hinna fátæku. (2017) MA
  19. Steinar Logi Sigurðarson ?Til lærdómsauka, og góðra mennta framfara á föðurlandi voru Íslandi? Stofnfélagar Lærdómslistafélagsins og skrif þeirra í tímarit þess (2023) BA
  20. Steinunn Jónsdóttir Blóm á leiði Ingibjargar: Sameiginlegt ævisögubrot Ingibjargar Ólafsson og Despinu Kardja og framhaldslíf þess á skjalasafninu (2023) BA
  21. Steinunn V. Óskarsdóttir Kennarar af guðs náð. Kennslukonur 1892-1912. Brot úr skólasögu íslenskra kvenna. (1992) BA
  22. Steinunn Þorsteinsdóttir Pilsaþytur í Firðinum. Kvenfélag Alþýðuflokksins í Hafnarfirði 1937-1987. (1994) BA
  23. Steinþór Heiðarsson Í sláturpotti umheimsins - Helstu hvatar og hindranir í aðlögun íslenskra innflytjenda að kanadísku samfélagi. (2004) MA
  24. Steinþór Kolbeinsson Hreinleg og vistleg heimili eftir seinna stríð. (2012) BA
  25. Sturla Skagfjörð Frostason Málfundafélagið Óðinn. Stofnun, blómaskeið og hnignun. (2014) BA
Fjöldi 318 - birti 251 til 275 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík