Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Félagssaga

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 318 - birti 226 til 250 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Ragnhildur Björg Guðjónsdóttir Hálfrar aldar saga Neytendasamtakanna. (2004) BA
  2. Ragnhildur Sigurðardóttir Svo framarlega sem hann á fé og forlagseyrir fyrir. Um framfærsludóma í Snæfellsnessýslu 1652-1667. (2004) BA
  3. Ragnhildur Vigfúsdóttir Saumakonur í Reykjavík 1900-1940. (1985) BA
  4. Rakel Adolphsdóttir Nýjar konur. Kvenréttindi og kommúnistaflokkur Íslands. (2012) BA
  5. Rakel Adolphsdóttir Nýjar konur. Dýrleif, Elín og Kvenfélag sósíalista (2018) MA
  6. Rakel Lind Gísladóttir ?Nærpils, nærkjóll, treyja og lífstykki - allt ræflar.? Dánarbú íslenskra ungmenna á árunum 1840 - 1870 (2023) BA
  7. Reynir Berg Þorvaldsson Saga heyrnarlausra á Íslandi. (2010) MA
  8. Saga Ólafsdóttir Herþjónustu líkast. Endurminningar eiginkvenna íslenskra varðskipsmanna í þorskastríðunum, 1958-1976. (2015) BA
  9. Sara Hrund Einarsdóttir "Hið persónulega er pólitískt" vs. "Kvennapólitískt gildismat". Hugmyndafræði og stefnumál Rauðsokkahreyfingarinnar og Kvennalistans í sögulegu samhengi. (2012) BA
  10. Sara Hrund Einarsdóttir Tilfærsla valds breiðfirskra karlmanna til kvenna. Viðhorf meðlima Bréflega félagsins um félagslega stöðu kvenna á Íslandi frá 1840-1874 sbr. valdastrúktúr íslensks 19. aldar samfélags. (2014) MA
  11. Schubert, Ulrike "Börnin öll fundin, en amma þeirra vill ekki láta þau fara". Um komu fjögurra systkina til Íslands eftir seinni heimsstyrjöldina. (2006) BA
  12. Sesselja Guðmunda Magnúsdóttir Ungmennafélagsandinn. Hvað býr að baki hugtakinu. (1993) BA
  13. Sigríður Bachmann Rótarslitinn visnar vísir : viðhorf í tímaritum til ungdóms og uppeldis á árunum 1945-1960. (2002) BA
  14. Sigríður Björg Tómasdóttir Orðræða um konur. Um kvenímynd upplýsingar. (1997) BA
  15. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir "Sannar sögur." Óskilgetni og viðhorf almennings og yfirvalda til barneigna utan hjónabands á seinni hluta 19. aldar. (1992) BA
  16. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir Félag íslenskra leikara í 50 ár 1941-1991. (1991) BA
  17. Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir Misstu þær marksins rétta? Ógiftar konur á Íslandi um aldamótin 1900. (1999) MA
  18. Sigríður Sigurðardóttir Nánd nýrra tíma. Um félagsskap skagfirskra kvenna frá 1869-1929. (1985) BA
  19. Sigríður Svana Pétursdóttir Smáskammtar. Smáskammtalækningar á Íslandi 1850-1880. (1995) BA
  20. Sigríður Svana Pétursdóttir Sjúklingum er sama hvaðan bati kemur. Alþýðulækningar fram til 1920. (2001) MA
  21. Sigríður Th. Erlendsdóttir Bríet Bjarnhéðinsdóttir og íslenzk kvennahreyfing 1894-1915. (1976) BA (3. stig)
  22. Sigríður Th. Erlendsdóttir Atvinna kvenna í Reykjavík 1890-1914. (1981) cand. mag.
  23. Sigrún Halla Tryggvadóttir "Hér hafa íslenzk börn búið." Hælavík í Sléttuhreppi á Hornströndum 1880-1937. (2014) BA
  24. Sigurbjörg Elín Hólmarsdóttir Nýja konan giftir sig. Reykjavíkurstúlkan María Thorodden 1920-1930. (2010) BA
  25. Sigurður E. Guðmundsson Kjaradeilur og félagsmálalöggjöf á tíma viðreisnarstjórnar 1960-1971. (2002) BA
Fjöldi 318 - birti 226 til 250 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík