Flokkun: Félagssaga
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Styrmir Reynisson Stefán. Saga þurfamanns og fjölskyldu hans í Reykjavík á árunum 1914 til 1935.
(2010) BA
- Súsanna Margrét Gestsdóttir Nær að sauma eitt spor en liggja alltaf í bókum. Skólaganga íslenskra kvenna fram um 1950.
(1989) BA
- Svandís Anna Sigurðardóttir Kynleiðréttingar á Íslandi. Hugmyndafræðin, sagan, réttindin.
(2006) BA
- Svanhvít Friðriksdóttir Vesturfarakonur. Væntingar og veruleiki í nýjum heimkynnum.
(2005) BA
- Svanur Pétursson Hver á að ráða. Umræðan um fóstureyðingar á Íslandi 1973-1975.
(2004) BA
- Sverrir Aðalsteinn Jónsson Samfélagsleg viðbrögð við þremur Suðurlandsskjálftum, 1784, 1896 og 2000.
(2006) BA
- Sverrir Garðarsson Um jafnaðarstefnuna í Alþýðublaðinu eldra 1906-1907
(2021) BA
- Sölvi Sveinsson Um þurfamenn og vinnuhjú í Skagafirði 1870-1900.
(1980) cand. mag.
- Tómas Helgi Svavarsson "Djarfir synir fjalls og fjarðar." Birtingarmynd karlmennsku í Sjómannadagsblaðinu 1938-1948.
(2021) BA
- Tómas Ingi Shelton Karlmennskuhugmyndir í tímaritinu Skinfaxa 1961-1970.
(2017) BA
- Tómas Þór Tómasson Hagur Íslendinga í seinna stríði í efnahags og félagsmálum á Íslandi 1939-1945.
(1984) BA
- Unnar Ingvarsson Samfélagsumræða, samfélagsbreytingar og stjórnmálastarf í Skagafirði 1850-1940.
(2016) MA
- Unnur Birna Karlsdóttir Fóstureyðingalöggjöf og kvenréttindabarátta. Íslensk fóstureyðingalöggjöf og áhrif kvennabaráttu hérlendis og erlendis á ákvæði laga um fóstureyðingar.
(1992) BA
- Unnur Björk Lárusdóttir Ýmislegt um hreinlæti og þrifnað á Íslandi á 19. öld.
(1990) BA
- Unnur Helga Vífilsdóttir Laungetin börn. Rannsókn á óskilgetni, stöðu foreldra og trúlofunarsambúð til sjávar og sveita í íslensku samfélagi á síðari hluta 18. aldar
(2021) BA
- Unnur María Bergsveinsdóttir Forlög þín hafa verið mér mikið umhugsunarefni. Örlög 247 einstaklinga á seinni hluta 19. aldar.
(2003) BA
- Urður Egilsdóttir "Að konuefnið kynni að breyta ull í fat og mjólk í mat": Makaval í Hítarnesþingum 1840?1854
(2021) BA
- Valdimar H. Gíslason Dýrfirðingar og amerískir lúðuveiðimenn.
(2002) MA
- Valgarður Reynisson Samfélagið við Búrfell. Um samfélagsleg áhrif virkjunar Þjórsár við Búrfell.
(2006) BA
- Valgerður G. Johnsen "Náttúrunnar eydslusamt örlæti." Áhrif Napóleónsstyrjalda á íslenskt mannlíf.
(2001) BA
- Valgerður Hirst Baldurs "kyssi þig í hljóði vinarkossi": Rómantísk vinátta í bréfum Matthíasar Jochumssonar til Steingríms Thorsteinssonar og rými karla til tjáningar tilfinninga
(2020) BA
- Valgerður Óskarsdóttir Miðstöðvar og mangarar við Breiðafjörð: Breiðafjörður og Norður-Atlantshafið 1300-1700. Hugmynd að gerð sýningar um sögu viðskipta og verslunar við Breiðafjörð.
(2014) MA
- Viggó Ásgeirsson "Engill dauðans hefur fylgt sóttinni miklu ". Spænska veikin á Íslandi 1918-1919.
(2007) BA
- Vilborg Sigurðardóttir Um kvenréttindi á Íslandi til 1915.
(1967) BA (3. stig)
- Yngvi Leifsson „Svaung var ég.“ Saga Ingiríðar Eiríksdóttur, glæpakonu úr Þingeyjarsýslu á fyrrihluta 19. aldar.
(2008) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík