Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Félagssaga

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 318 - birti 276 til 300 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Styrmir Reynisson Stefán. Saga þurfamanns og fjölskyldu hans í Reykjavík á árunum 1914 til 1935. (2010) BA
  2. Súsanna Margrét Gestsdóttir Nær að sauma eitt spor en liggja alltaf í bókum. Skólaganga íslenskra kvenna fram um 1950. (1989) BA
  3. Svandís Anna Sigurðardóttir Kynleiðréttingar á Íslandi. Hugmyndafræðin, sagan, réttindin. (2006) BA
  4. Svanhvít Friðriksdóttir Vesturfarakonur. Væntingar og veruleiki í nýjum heimkynnum. (2005) BA
  5. Svanur Pétursson Hver á að ráða. Umræðan um fóstureyðingar á Íslandi 1973-1975. (2004) BA
  6. Sverrir Aðalsteinn Jónsson Samfélagsleg viðbrögð við þremur Suðurlandsskjálftum, 1784, 1896 og 2000. (2006) BA
  7. Sverrir Garðarsson Um jafnaðarstefnuna í Alþýðublaðinu eldra 1906-1907 (2021) BA
  8. Sölvi Sveinsson Um þurfamenn og vinnuhjú í Skagafirði 1870-1900. (1980) cand. mag.
  9. Tómas Helgi Svavarsson "Djarfir synir fjalls og fjarðar." Birtingarmynd karlmennsku í Sjómannadagsblaðinu 1938-1948. (2021) BA
  10. Tómas Ingi Shelton Karlmennskuhugmyndir í tímaritinu Skinfaxa 1961-1970. (2017) BA
  11. Tómas Þór Tómasson Hagur Íslendinga í seinna stríði í efnahags og félagsmálum á Íslandi 1939-1945. (1984) BA
  12. Unnar Ingvarsson Samfélagsumræða, samfélagsbreytingar og stjórnmálastarf í Skagafirði 1850-1940. (2016) MA
  13. Unnur Birna Karlsdóttir Fóstureyðingalöggjöf og kvenréttindabarátta. Íslensk fóstureyðingalöggjöf og áhrif kvennabaráttu hérlendis og erlendis á ákvæði laga um fóstureyðingar. (1992) BA
  14. Unnur Björk Lárusdóttir Ýmislegt um hreinlæti og þrifnað á Íslandi á 19. öld. (1990) BA
  15. Unnur Helga Vífilsdóttir Laungetin börn. Rannsókn á óskilgetni, stöðu foreldra og trúlofunarsambúð til sjávar og sveita í íslensku samfélagi á síðari hluta 18. aldar (2021) BA
  16. Unnur María Bergsveinsdóttir Forlög þín hafa verið mér mikið umhugsunarefni. Örlög 247 einstaklinga á seinni hluta 19. aldar. (2003) BA
  17. Urður Egilsdóttir "Að konuefnið kynni að breyta ull í fat og mjólk í mat": Makaval í Hítarnesþingum 1840?1854 (2021) BA
  18. Valdimar H. Gíslason Dýrfirðingar og amerískir lúðuveiðimenn. (2002) MA
  19. Valgarður Reynisson Samfélagið við Búrfell. Um samfélagsleg áhrif virkjunar Þjórsár við Búrfell. (2006) BA
  20. Valgerður G. Johnsen "Náttúrunnar eydslusamt örlæti." Áhrif Napóleónsstyrjalda á íslenskt mannlíf. (2001) BA
  21. Valgerður Hirst Baldurs "kyssi þig í hljóði vinarkossi": Rómantísk vinátta í bréfum Matthíasar Jochumssonar til Steingríms Thorsteinssonar og rými karla til tjáningar tilfinninga (2020) BA
  22. Valgerður Óskarsdóttir Miðstöðvar og mangarar við Breiðafjörð: Breiðafjörður og Norður-Atlantshafið 1300-1700. Hugmynd að gerð sýningar um sögu viðskipta og verslunar við Breiðafjörð. (2014) MA
  23. Viggó Ásgeirsson "Engill dauðans hefur fylgt sóttinni miklu ". Spænska veikin á Íslandi 1918-1919. (2007) BA
  24. Vilborg Sigurðardóttir Um kvenréttindi á Íslandi til 1915. (1967) BA (3. stig)
  25. Yngvi Leifsson „Svaung var ég.“ Saga Ingiríðar Eiríksdóttur, glæpakonu úr Þingeyjarsýslu á fyrrihluta 19. aldar. (2008) BA
Fjöldi 318 - birti 276 til 300 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík