Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Félagssaga

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 318 - birti 201 til 225 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Martin, Katherine Connor Nationalism, Internationalism and Gender in the Icelandic anti-base movement, 1945-1956. (2003) MA
  2. Már Jónsson Dulsmál á Íslandi 1600-1920. (1985) cand. mag.
  3. Nanna Marteinsdóttir Skóli heyrnarlausra á Íslandi. Talmálsstefnan og deilur um sérskóla. (2005) BA
  4. Nanna Þorbjörg Lárusdóttir Í trú von og kærleika. Góðtemplarareglan á Íslandi frá 1884 og fram á fjórða áratuginn. Félagsleg, menningarleg og hugmyndaleg áhrif. (2014) MA
  5. Niels Pálmi Skovsgård Jónsson Andlitslausir uppreisnarseggir. Mótmæli í EVE-netheimum sumarið 2011. (2013) BA
  6. Nikulás Ægisson Ólgandi sem hafið. Vélvæðing, hagsmunaátök og upphaf stéttarfélaga á Suðurnesjum 1890-1940. (1995) BA
  7. Njörður Sigurðsson Fósturbörn í Reykjavík 1901-1940. (2000) BA
  8. Oddný I. Yngvadóttir Tannlækningar á Íslandi fram til 1941. Nokkrir valdir efnisþættir. (1991) BA
  9. Oddur Freyr Þorsteinsson Grindavíkurstríðið 1532. (2011) BA
  10. Oddur Sigurjónsson Höfuðvígi karlmennskunnar: Viðhorf Knattspyrnusambands Ísands og íslenskra fjölmiðla til kvennaknattspyrnu á Íslandi 1970-2007. (2013) BA
  11. Ólafía Þyrí Hólm Guðjónsdóttir Krossberar í Kaldaðarnesi. Kaldaðarnesspítali í Flóa á árunum 1753-1776. (2016) BA
  12. Ólafur R. Einarsson Upphaf íslenzkrar verkalýðshreyfingar 1887-1901. (1969) cand. mag.
  13. Ólöf Vignisdóttir Hótel Reykjavík og bruninn mikli árið 1915. Þróun brunamála í Reykjavík í tengslum við brunann mikla. (2011) BA
  14. Ómar Bjarni Sigurvinsson Bókaeign ungmenna í Árnessýslu árin 1830?1860 (2023) BA
  15. Ómar Þorgeirsson Ofbeldismenning á Íslandi frá 1450 til 1570 í samanburði við vendettukerfi og hugmyndir um siðfágun. (2006) BA
  16. Óskar Baldursson Rafmagnsheimilið. Tilurð þess og þróun 1920-1960. (2005) BA
  17. Óttar Eggertsson Ungmennafélagið Viljinn. (1968) BA (3. stig)
  18. Páll Halldórsson "Venjast brjálsemi, leti og sjálfræði." Tómthúsfólk og annað búlaust fólk á Snæfellsnesi um 1700 (2021) BA
  19. Pálmi Gautur Sverrisson Holdsins vísindi. Áhrifavaldar, viðtökur, áhrif - frá þriðja áratug 20. aldar til loka hins fimmta. (2008) BA
  20. Pétur Brynjarsson "Til að frelsa dýrmæt sjómannslíf." Ágrip af sögu slysavarnardeildarinnar Sigurvonar í Sandgerði 1928-1980. (1995) BA
  21. Pétur Stefánsson Lengsta verkfall Íslandssögunnar. 130 daga verkfall undirmanna á togaraflotanum 10. mars ? 18. júlí 1962 (2024) BA
  22. Ragnar Gunnarsson Saga KFUM í Reykjavík árin 1902-1918. (1980) BA
  23. Ragnar H. Óskarsson Vökulögin. (1972) BA (3. stig)
  24. Ragnar Haukur Sverrisson Verkalýðsdagurinn - dagur einingar og sundurlyndis: 1. maí og baráttan um verkalýðsfélögin á Siglufirði 1929-1939. (2017) BA
  25. Ragnheiður Kristjánsdóttir Makaval Íslendinga 1750-1900. (1994) BA
Fjöldi 318 - birti 201 til 225 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík