Flokkun: Félagssaga
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Kristján Máni Þórhallsson Verkfallsbylgjan 1926. Notkun íslenskra verkalýðsfélaga á verkfallsaðgerðum í kaupdeilum á 3. áratug 20. aldar
(2022) BA
- Kristján Már Gunnarsson Ísskápar og getnaðarvarnir. Frjósemissaga Íslands 1850-2000.
(2012) BA
- Kristján Páll Guðmundsson "Ekki í okkar nafni!" Mótmæli gegn stríðinu í Írak, 2003-2008.
(2018) MA
- Kristján Pálsson Hnífsdalur. Saga Hnífsdals frá landnámi til upphafs 19. aldar.
(2016) MA
- Kristrún Auður Ólafsdóttir Skipan heilbrigðismála á Íslandi 1780-1800.
(1998) BA
- Lasse Lund Christensen Historicising Masculinity in Men during the Great War: The Case of Britain
(2020) BA
- Lára Birna Hallgrímsdóttir Aðdragandi og umræður um frumvarp til laga um leiðbeiningar fyrir konur um varnir gegn því að verða barnshafandi og um fóstureyðingar (lög nr. 38, 28. janúar 1935).
(1979) BA
- Lára Kristjánsdóttir Endurminningar úr vist í sveitum Íslands á 19. og 20. öld
(2020) BA
- Lilja Björg Magnúsdóttir „Móðskraf.“ Umræða um tísku, kvenfrelsi og nútímakonuna á Íslandi 1900-1920.
(2015) BA
- Linda Ösp Grétarsdóttir Andóf eða neyð? Orsakir þjófnaðar í Húnavatnssýslu á árunum 1747-1781.
(2016) BA
- Lóa Björk Kjartansdóttir "Hver á barnið?" Barnfaðernisdómar í Reykjavík á millistríðsárunum, mikilvægi meðlagsúrskurða fyrir einstæðar mæður og barnfaðernisdómar sem heimild um kynhegðun.
(2022) BA
- Lóa Steinunn Kristjánsdóttir Krafa nútímans. Umræður um rétt kvenna til menntunar og embætta 1885-1911.
(1990) BA
- Magnus Steinsson við Streym The Faroe Islands and the Amendment of the Hate Crime Statute §266b. A history of the Faroese LGBT+ community, homophobia and religion, from 1980?s to the mid 2000?s
(2023) MA
- Margrét Birna Auðunsdóttir „Ég var svo ung að ég var ekki komin með nafnnúmer." Samanburður á vinnu barna fyrr og nú með sérstakri áherslu á tímabilið 1970-2010.
(2013) BA
- Margrét Guðmundsdóttir Konur hefja kjarabaráttu. Verkakonur í Reykjavík 1914-40.
(1983) BA
- Margrét Helgadóttir Gullöld húsmæðra. Á árunum 1945-1965.
(2009) MA
- Margrét Hildur Þrastardóttir Verkamannabústaðirnir við Hringbraut. brautryðjandastarf fyrsta byggingafélags verkamanna í Reykjavík, 1929-1939.
(2005) BA
- Margrét Jónasdóttir "Bak við hafið, bak við hafið bíður fagurt draumaland." Saga Félags íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn 1893-1940.
(1993) BA
- Margrét Rósa Jochumsdóttir Um eðli kvenna . Rætur og einkenni umræðu um eðli kvenna á millistríðsárunum á Íslandi.
(2006) BA
- Marinó Óli Guðmundsson Þegar blöðin börðust um bannið. Hlutverk prentmiðla í kosningabaráttunni fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna um afnám áfengisbannsins árið 1933.
(2023) BA
- María E. Guðsteinsdóttir Sjaldan veldur einn þá tveir deila: Ástæður og fjöldi vistarrofsmála í dóma- og sáttabókum 1800-1920.
(2020) BA
- María Smáradóttir Jóhönnudóttir Ný stétt verður til. Sjúkraliðar og Sjúkraliðafélag Íslands.
(2014) BA
- María Þ. Gunnlaugsdóttir Dönsk verkalýðshreyfing á 19. öld.
(1971) BA (3. stig)
- Marín Árnadóttir Forboðið frelsi. Viðtökur við smásögum Ástu Sigurðardóttur og viðhorf til kynfrelsis kvenna á 6. áratug 20. aldar.
(2016) BA
- Markús Þ. Þórhallsson Til varnar Íslandi. Saga InDefence-hópsins árin 2008-2013.
(2017) MA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík