Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Félagssaga

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 318 - birti 151 til 175 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir "Ætli menn þyrftu ekki að byrja á að bæta smekk sinn". Viðreisn garðræktar á síðari hluta 18. aldar. (2012) MA
  2. Jón Árni Friðjónsson Þáttur kvenna í gangi mála í Sturlungu. (1981) BA (3. stig)
  3. Jón E. Böðvarsson Leysing vistarbandsins. (1972) BA (3. stig)
  4. Jón Ingi Sigurbjörnsson Innflutningur og sala hreindýra á Íslandi. (1992) BA
  5. Jón M. Ívarsson Spor ungmennafélaga. Samkomuhús og félagsheimili. (2006) BA
  6. Jóna Símonía Bjarnadóttir Bylgjan og vestfirskur sjávarútvegur. Ágrip af sögu hagsmunafélags og atvinnugreinar. (1992) BA
  7. Jónína Ósk Jóhannsdóttir Konur á Kleppi. Aðbúnaður og viðhorf til geðveikra kvenna fyrir og eftir stofnun Kleppsspítala (2021) BA
  8. Jónína Sif Eyþórsdóttir „Ég var orðin alveg ónæm fyrir gleði og sorgum.“ Aðstæður og hugarheimur telpna á Íslandi 1850-1950. (2012) BA
  9. Jórunn Rögnvaldsdóttir Hennar voru störfin: Vinna húsmæðra í landbúnaði á Íslandi 1900-1940 (2022) BA
  10. Karl Rúnar Þórsson Í krafti hins réttláta máls. Ágrip þróunarsögu Landsbjargar, Landssambands björgunarsveita 1932-1974. (1994) BA
  11. Katrín Ákadóttir Fátækraframfærsla á Íslandi undir lok fjórða áratugar 20. aldar. Rannsókn á högum styrkþega framfærslustyrks á Íslandi árið 1939 (2018) BA
  12. Katrín Björg Ríkharðsdóttir Eftirbreytniverð samtök. Saga Hins íslenska kvenfélags 1894-1962. (1992) BA
  13. Kári Gylfason Stéttarfélög í fljótandi nútíma. Þjóðfélagsþróun á 20. og 21. öld í ljósi kenninga um síðara skeið nútímans. (2017) MA
  14. Kjartan Emil Sigurðsson Allt í kringum þau spruttu upp hús, hæð eftir hæð eftir hæð. Húsnæðismál og kjarasamningar 1964 og 1965 ásamt tildrögum og eftirmála. (1996) BA
  15. Kjartan Þór Ragnarsson "Við viljum að þú vitir herra Nixon". Víetnamandófið á Íslandi 1967-1973. (2005) BA
  16. Kolbeinn Sturla G. Heiðuson Eigur vinnuhjúa í Skagafirði um miðja 19. öld (2023) MA
  17. Kolbrún Fjóla Rúnarsdóttir Heimilishald á Reynistað. Heimili Eggerts og Soffíu Claessen á árunum 1924-1926. (2016) BA
  18. Kolbrún S. Ingólfsdóttir Nesstofa. 70 ár í heilbrigðissögu Íslands 1763-1833. (2002) BA
  19. Kolfinna Baldvinsdóttir "Ekki pappírsins virði." Um jafnréttislögin. Aðdragandi og endurskoðun. (1994) BA
  20. Kristel Björk Þórisdóttir Klaustur á Íslandi. Sjúkrahús eða vistheimili á miðöldum? (2010) BA
  21. Kristín Ástgeirsdóttir Stéttaátökin í Reykjavík árið 1932. (1977) BA (3. stig)
  22. Kristín Ástgeirsdóttir Málsvari kvenna eða "besta sverð íhaldsins"? Ingibjörg H. Bjarnason og íslensk kvennahreyfing 1915-1930. (2002) MA
  23. Kristín Jónsdóttir Hlustaðu á þína innri rödd. Kvennaframboð og Kvennalisti í Reykjavík. (2005) MA
  24. Kristín Marselíusardóttir "Ég hef engan svikið með mínum verkum, allt var þetta skóli" Vinnukonur í þéttbýli á 2.?4. áratug 20. aldar (2019) BA
  25. Kristín Svava Tómasdóttir Stund klámsins. Klám á Íslandi 1969-1978. (2014) MA
Fjöldi 318 - birti 151 til 175 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík