Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Félagssaga

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 318 - birti 126 til 150 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Hilma Gunnarsdóttir Viljinn í verki. Saga Styrktarfélags vangefinna 1958-2008. (2009) MA
  2. Hjalti B. Valþórsson Ögunarvald í íslenskum fangelsum 1780-1880. (2014) BA
  3. Hjörtur Jónas Guðmundsson Barátta Samstöðu um óháð Ísland gegn þátttöku Íslands í samrunaþróun Evrópu 1991-2002. (2010) BA
  4. Hlynur Ómar Björnsson Íslendingar í þriðja ríkinu. Starfsemi og hugmyndafræði Félags Íslendinga í Þýskalandi, 1934-1945. (2000) BA
  5. Hlynur Ómar Björnsson Skólinn í sköpun þjóðar. Þjóð, minni og alþýðumenntun 1874-1946. (2005) MA
  6. Hólmfríður Magnúsdóttir Örvhentir á Íslandi. Um viðhorfsbreytingar til örvhentra á 20. öld. (2013) BA
  7. Hrafnhildur Ragnarsdóttir Inga Lára Lárusdóttir og tímaritið 19. júní. (2003) BA
  8. Hrafnkell Freyr Lárusson Í óræðri samtíð með óvissa framtíð. Áhrif sveitarblaða á viðhorf íslensks sveitafólks og samfélagslegar breytingar um og fyrir aldamótin 1900. (2006) MA
  9. Hrefna Róbertsdóttir Reykvísk félög og menntastarf þeirra á síðari helmingi 19. aldar. Þátttaka bæjarbúa og stéttaskipting í sjö félögum sem sinntu menntamálum. (1987) BA
  10. Hrund Malín Þorgeirsdóttir Fyrirmyndarkonan. Staða og ímynd íslenskra kvenna 1780-1920. (2012) BA
  11. Hulda Sigurdís Þráinsdóttir Líf til fárra fiska metið. Fátækt fólk og fátækraframfærsla á Austurlandi 1850-1910. (2011) BA
  12. Inga Þóra Ingvarsdóttir Frelsi frá óhóflegri frjósemi: þættir úr sögu getnaðarvarna og fræðslu um þær. (2002) BA
  13. Ingi F. Vilhjálmsson Efnahagslegt jafnrétti til náms í Menntaskólanum í Reykjavík á árunum 1904-1953 og fræðslulögin árið 1946. (2006) BA
  14. Ingibjörg Ólafsdóttir Ómagaframfærsla í Sandvíkurhreppi á fjórða áratug 19. aldar. (2002) BA
  15. Ingibjörg Ragnheiður Hauksdóttir Starfsemi Barnavinafélagsins Sumargjafar árin 1924-1954. Uppbygging og framþróun dagvistar á barnaheimilum í Reykjavík. (2011) BA
  16. Ingimar Guðbjörnsson Sögufélag: Félagasamsetning og þróun hennar. (2016) BA
  17. Ingimar Jenni Ingimarsson Dyljandi sögur: Samanburðarrannsókn á dulsmálum og útburðarsögum (2022) BA
  18. Ingunn Þóra Magnúsdóttir Bandalag íslenskra listamanna. Söguleg tildrög að stofnun þess og starfssemi fyrstu árin. (1989) BA
  19. Ingunn Þóra Magnúsdóttir Ágrip af sögu Bandalags íslenskra listamanna frá upphafi og til ársloka 1942. (1991) cand. mag.
  20. Ída Logadóttir Sigurstál í viljans vigri: Stjórnmálakonurnar Katrín Thoroddsen og Svava Jakobsdóttir (2020) BA
  21. Íris Cochran Lárusdóttir "Það er draumur að vera með dáta". Ástandið frá komu Bandaríkjahers 1941 til ársloka 1943. (2011) BA
  22. Íris Gyða Guðbjargardóttir Konur, kristni og kristin trúarrit. Áhrif kristinna trúarrita á sjálfsmynd kvenna og hugmyndir um hlutverk þeirra á 19. öld. (2009) BA
  23. Ívar Örn Reynisson Skátahreyfingin á Íslandi – mótun og hugmyndafræði. (2003) BA
  24. Jens Arinbjörn Jónsson Sagnaritun um baráttuna fyrir kosningarétti kvenna í bandaríska vestrinu 1869-1914 (2022) BA
  25. Jóhanna Ýr Jónsdóttir Stríðið kemur til Eyja. Áhrif seinni heimsstyrjaldar á mannlíf og efnahag í Vestmannaeyjum. (2006) BA
Fjöldi 318 - birti 126 til 150 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík