Flokkun: Félagssaga
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Hilma Gunnarsdóttir Viljinn í verki. Saga Styrktarfélags vangefinna 1958-2008.
(2009) MA
- Hjalti B. Valþórsson Ögunarvald í íslenskum fangelsum 1780-1880.
(2014) BA
- Hjörtur Jónas Guðmundsson Barátta Samstöðu um óháð Ísland gegn þátttöku Íslands í samrunaþróun Evrópu 1991-2002.
(2010) BA
- Hlynur Ómar Björnsson Íslendingar í þriðja ríkinu. Starfsemi og hugmyndafræði Félags Íslendinga í Þýskalandi, 1934-1945.
(2000) BA
- Hlynur Ómar Björnsson Skólinn í sköpun þjóðar. Þjóð, minni og alþýðumenntun 1874-1946.
(2005) MA
- Hólmfríður Magnúsdóttir Örvhentir á Íslandi. Um viðhorfsbreytingar til örvhentra á 20. öld.
(2013) BA
- Hrafnhildur Ragnarsdóttir Inga Lára Lárusdóttir og tímaritið 19. júní.
(2003) BA
- Hrafnkell Freyr Lárusson Í óræðri samtíð með óvissa framtíð. Áhrif sveitarblaða á viðhorf íslensks sveitafólks og samfélagslegar breytingar um og fyrir aldamótin 1900.
(2006) MA
- Hrefna Róbertsdóttir Reykvísk félög og menntastarf þeirra á síðari helmingi 19. aldar. Þátttaka bæjarbúa og stéttaskipting í sjö félögum sem sinntu menntamálum.
(1987) BA
- Hrund Malín Þorgeirsdóttir Fyrirmyndarkonan. Staða og ímynd íslenskra kvenna 1780-1920.
(2012) BA
- Hulda Sigurdís Þráinsdóttir Líf til fárra fiska metið. Fátækt fólk og fátækraframfærsla á Austurlandi 1850-1910.
(2011) BA
- Inga Þóra Ingvarsdóttir Frelsi frá óhóflegri frjósemi: þættir úr sögu getnaðarvarna og fræðslu um þær.
(2002) BA
- Ingi F. Vilhjálmsson Efnahagslegt jafnrétti til náms í Menntaskólanum í Reykjavík á árunum 1904-1953 og fræðslulögin árið 1946.
(2006) BA
- Ingibjörg Ólafsdóttir Ómagaframfærsla í Sandvíkurhreppi á fjórða áratug 19. aldar.
(2002) BA
- Ingibjörg Ragnheiður Hauksdóttir Starfsemi Barnavinafélagsins Sumargjafar árin 1924-1954. Uppbygging og framþróun dagvistar á barnaheimilum í Reykjavík.
(2011) BA
- Ingimar Guðbjörnsson Sögufélag: Félagasamsetning og þróun hennar.
(2016) BA
- Ingimar Jenni Ingimarsson Dyljandi sögur: Samanburðarrannsókn á dulsmálum og útburðarsögum
(2022) BA
- Ingunn Þóra Magnúsdóttir Bandalag íslenskra listamanna. Söguleg tildrög að stofnun þess og starfssemi fyrstu árin.
(1989) BA
- Ingunn Þóra Magnúsdóttir Ágrip af sögu Bandalags íslenskra listamanna frá upphafi og til ársloka 1942.
(1991) cand. mag.
- Ída Logadóttir Sigurstál í viljans vigri: Stjórnmálakonurnar Katrín Thoroddsen og Svava Jakobsdóttir
(2020) BA
- Íris Cochran Lárusdóttir "Það er draumur að vera með dáta". Ástandið frá komu Bandaríkjahers 1941 til ársloka 1943.
(2011) BA
- Íris Gyða Guðbjargardóttir Konur, kristni og kristin trúarrit. Áhrif kristinna trúarrita á sjálfsmynd kvenna og hugmyndir um hlutverk þeirra á 19. öld.
(2009) BA
- Ívar Örn Reynisson Skátahreyfingin á Íslandi – mótun og hugmyndafræði.
(2003) BA
- Jens Arinbjörn Jónsson Sagnaritun um baráttuna fyrir kosningarétti kvenna í bandaríska vestrinu 1869-1914
(2022) BA
- Jóhanna Ýr Jónsdóttir Stríðið kemur til Eyja. Áhrif seinni heimsstyrjaldar á mannlíf og efnahag í Vestmannaeyjum.
(2006) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík