Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Sagnritun, aðferðafræði, heimildir og miðlun sögu

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 106 - birti 76 til 100 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Ragnhildur Sigrún Björnsdóttir „Ein fyrir kvendyggð og sérdeilis handyrðir nafnfræg höfðingskona“ Sendibréf Guðrúnar Skúladóttur „eldri“. (2003) BA
  2. Sigríður Gísladóttir Frásögn Seiluannáls af utanlandstíðindum og tilburðum. (2013) BA
  3. Sigríður Hagalínsdóttir Athugun og samanburður á þremur kennslubókum í Íslandssögu frá tímabilinu 1880-1915. (1985) BA
  4. Sigríður Matthíasdóttir Réttlæting þjóðernis. Samanburður á orðræðu Jóns Jónssonar Aðils og kenningum Johanns Gottlieb Fichtes. (1993) BA
  5. Sigrún Ásta Jónsdóttir Leiðin til fortíðar. Kenning R. G. Collingwoods. (1988) BA
  6. Sigrún Guðmundsdóttir Hlutur Páls Eggerts Ólasonar í Sögu Íslendinga. (1987) BA
  7. Sigurgeir Guðjónsson Formálar í Grágás, Járnsíðu og Jónsbók. Um breyttar áherslur í réttarfari á Íslandi á 13. öld. (1996) MA
  8. Sigurlaug Hreinsdóttir Menntun eða afmenntun? Grunnskólinn í ljósi þriggja menntakenninga. (2010) M. Paed
  9. Skafti Ingimarsson Hugsjónir og hermdarverk. Málaferlin í Moskvu í íslenskum dagblöðum. (2004) BA
  10. Skúli Leifsson Breyting sögukennslu framhaldsskólanna í námskránni 1999. Hvernig inntak og skipulag sögunnar breyttist. (2007) BA
  11. Snorri Kristjánsson Vefmiðlun íslenskrar fortíðar. Fyrir hverja og til hvers? (2002) BA
  12. Sólveig Dagmar Þórisdóttir Greinargerð um ljósmynda- og gjörningasýninguna För hersins Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni, Þjóðarbókhlöðu, 12. janúar til 1. mars 2008. (2008) MA
  13. Sólveig Ólafsdóttir Kortið. Efnismenning allsleysis í Hafnafirði og húsaskjól hinna fátæku. (2017) MA
  14. Stefán Andri Gunnarsson Konungur vor. Hlutverk og vald Noregskonungs á Íslandi á Þjóðveldisöld. (2016) BA
  15. Stefán Svavarsson Spænska borgarastríðið í íslenskum samtímaheimildum. (2005) BA
  16. Svava Lóa Stefánsdóttir Ólíkar miðlunarleiðir sagnfræðinnar. Heimildamyndir og yfirlitsrit. (2007) BA
  17. Sverrrr Snævar Jónsson Undir moldinni. Rannsókn og saga jarðsjármælinga á Íslandi. (2011) BA
  18. Tryggvi Páll Tryggvason "Auður og hagsæld vex og þróast heima fyrir, orðstýr og álit út á við". Samanburður á söguskoðun Ólafs Ragnars Grímssonar og Jóns J. Aðils. (2012) BA
  19. Valdimar Stefánsson Íslendinga saga Stulu Þórðarsonar. Ættarsaga eða þjóðarsaga? (2004) BA
  20. Valgerður Óskarsdóttir Miðstöðvar og mangarar við Breiðafjörð: Breiðafjörður og Norður-Atlantshafið 1300-1700. Hugmynd að gerð sýningar um sögu viðskipta og verslunar við Breiðafjörð. (2014) MA
  21. Valur Gunnarsson Origin Stories: The Kyivan Rus in Ukrainian Historiography (2021) MA
  22. Vésteinn Valgarðsson Íslenska þjóðríkið og söguleg efnishyggja. Úttekt á uppruna íslenskrar þjóðernisstefnu frá sjónarhóli díalektískrar og sögulegrar efnishyggju. (2005) BA
  23. Viðar Snær Garðarsson „Hald vort og traust.“ Söguskoðun í hátíðarræðum íslenskra forsætisráðherra 1944-2014. (2015) BA
  24. Þorgerður Hrönn Þorvaldsdóttir Hvað er svona merkilegt við það að vera karlmaður? Athugun á hlut kvenna í kennslubókum í sögu fyrir grunn- og framhaldsskóla. (1995) BA
  25. Þorsteinn Helgason Er þjóðsagan karlkyns? (2011) BA
Fjöldi 106 - birti 76 til 100 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík