Flokkun: Sagnritun, aðferðafræði, heimildir og miðlun sögu
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Ragnhildur Sigrún Björnsdóttir „Ein fyrir kvendyggð og sérdeilis handyrðir nafnfræg höfðingskona“ Sendibréf Guðrúnar Skúladóttur „eldri“.
(2003) BA
- Sigríður Gísladóttir Frásögn Seiluannáls af utanlandstíðindum og tilburðum.
(2013) BA
- Sigríður Hagalínsdóttir Athugun og samanburður á þremur kennslubókum í Íslandssögu frá tímabilinu 1880-1915.
(1985) BA
- Sigríður Matthíasdóttir Réttlæting þjóðernis. Samanburður á orðræðu Jóns Jónssonar Aðils og kenningum Johanns Gottlieb Fichtes.
(1993) BA
- Sigrún Ásta Jónsdóttir Leiðin til fortíðar. Kenning R. G. Collingwoods.
(1988) BA
- Sigrún Guðmundsdóttir Hlutur Páls Eggerts Ólasonar í Sögu Íslendinga.
(1987) BA
- Sigurgeir Guðjónsson Formálar í Grágás, Járnsíðu og Jónsbók. Um breyttar áherslur í réttarfari á Íslandi á 13. öld.
(1996) MA
- Sigurlaug Hreinsdóttir Menntun eða afmenntun? Grunnskólinn í ljósi þriggja menntakenninga.
(2010) M. Paed
- Skafti Ingimarsson Hugsjónir og hermdarverk. Málaferlin í Moskvu í íslenskum dagblöðum.
(2004) BA
- Skúli Leifsson Breyting sögukennslu framhaldsskólanna í námskránni 1999. Hvernig inntak og skipulag sögunnar breyttist.
(2007) BA
- Snorri Kristjánsson Vefmiðlun íslenskrar fortíðar. Fyrir hverja og til hvers?
(2002) BA
- Sólveig Dagmar Þórisdóttir Greinargerð um ljósmynda- og gjörningasýninguna För hersins Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni, Þjóðarbókhlöðu, 12. janúar til 1. mars 2008.
(2008) MA
- Sólveig Ólafsdóttir Kortið. Efnismenning allsleysis í Hafnafirði og húsaskjól hinna fátæku.
(2017) MA
- Stefán Andri Gunnarsson Konungur vor. Hlutverk og vald Noregskonungs á Íslandi á Þjóðveldisöld.
(2016) BA
- Stefán Svavarsson Spænska borgarastríðið í íslenskum samtímaheimildum.
(2005) BA
- Svava Lóa Stefánsdóttir Ólíkar miðlunarleiðir sagnfræðinnar. Heimildamyndir og yfirlitsrit.
(2007) BA
- Sverrrr Snævar Jónsson Undir moldinni. Rannsókn og saga jarðsjármælinga á Íslandi.
(2011) BA
- Tryggvi Páll Tryggvason "Auður og hagsæld vex og þróast heima fyrir, orðstýr og álit út á við". Samanburður á söguskoðun Ólafs Ragnars Grímssonar og Jóns J. Aðils.
(2012) BA
- Valdimar Stefánsson Íslendinga saga Stulu Þórðarsonar. Ættarsaga eða þjóðarsaga?
(2004) BA
- Valgerður Óskarsdóttir Miðstöðvar og mangarar við Breiðafjörð: Breiðafjörður og Norður-Atlantshafið 1300-1700. Hugmynd að gerð sýningar um sögu viðskipta og verslunar við Breiðafjörð.
(2014) MA
- Valur Gunnarsson Origin Stories: The Kyivan Rus in Ukrainian Historiography
(2021) MA
- Vésteinn Valgarðsson Íslenska þjóðríkið og söguleg efnishyggja. Úttekt á uppruna íslenskrar þjóðernisstefnu frá sjónarhóli díalektískrar og sögulegrar efnishyggju.
(2005) BA
- Viðar Snær Garðarsson „Hald vort og traust.“ Söguskoðun í hátíðarræðum íslenskra forsætisráðherra 1944-2014.
(2015) BA
- Þorgerður Hrönn Þorvaldsdóttir Hvað er svona merkilegt við það að vera karlmaður? Athugun á hlut kvenna í kennslubókum í sögu fyrir grunn- og framhaldsskóla.
(1995) BA
- Þorsteinn Helgason Er þjóðsagan karlkyns?
(2011) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík