Flokkun: Sagnritun, aðferðafræði, heimildir og miðlun sögu
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Þóra Pétursdóttir Þjóðernishyggja í íslenskri fornleifafræði á 19. og 20. öld.
(2003) BA
- Þórður Mar Þorsteinsson Slagurinn um samþættinguna. Umræðan og átökin um samþættingu námsgreina í samfélagsfræðum 1966-1987.
(2008) M. Paed
- Þórgunnur Torfadóttir "Gullöld Íslendinga." Hugmyndir manna um fornt blómaskeið í Íslandssögunni.
(1991) BA
- Þuríður Elísa Harðardóttir Heimþrá. Samanburðarrannsókn á ferli og hraða hrörnunar 20. aldar eyðibýla.
(2012) BA
- Ægir Þór Jahnke Druslugöngur og Brjóstabylting: Uppruni upprunasagna? Saga, minni og mótun sjálfsmynda í íslenskum samtíma.
(2017) BA
- Örn Hrafnkelsson Magnús Stephensen og Rædur Hjálmars á Bjargi. Stafrétt textaútgáfa, með skýringum og inngangi.
(1998) MA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík