Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Sagnritun, aðferðafræði, heimildir og miðlun sögu

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 106 - birti 51 til 75 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Jens Arinbjörn Jónsson Sagnaritun um baráttuna fyrir kosningarétti kvenna í bandaríska vestrinu 1869-1914 (2022) BA
  2. Jens B. Baldursson Þurfum við kanón í sögu? Tilraunir til miðstýringar sögukennslu í nokkrum löndum. (2015) MA
  3. Jón Bragi Pálsson Raunverulegur friður. Tengsl friðar og mannréttinda í ljósi kenninga Immanuels Kants. (2012) BA
  4. Jón Þór Pétursson Tortímandinn. Þjóð í hlekkjum hugarfarsins og hugmyndir um sögu og sagnfræði á tíunda áratug tuttugustu aldar. (2005) BA
  5. Jósef Gunnar Sigþórsson Sagan frá sjónarhorni viðtökufræðinnar. Um sagnfræðilegar aðferðir á póstmódernískum tímum. (2003) BA
  6. Karólína Stefánsdóttir Lifandi myndir sem heimildir í íslenskri sagnfræði. Myndir frá árunum 1906-1939, framleiðsla þeirra, varðveisla og endurnýting. (2003) BA
  7. Kári Einarsson Þjóðrækni, eining og sjálfstæði. Söguskoðun Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. (2015) BA
  8. Kári Gylfason Stéttarfélög í fljótandi nútíma. Þjóðfélagsþróun á 20. og 21. öld í ljósi kenninga um síðara skeið nútímans. (2017) MA
  9. Kjartan Jakobsson Richter Ólafs saga Tryggvasonar. Lofgjörð um kristniboðskonung Íslendinga eða dýrlingasaga? (2016) BA
  10. Kjartan Jakobsson Richter Konunga ævi Ara fróða: Týndur hlekkur í konungasagnaritun miðalda? (2020) MA
  11. Kolbrún Soffía Arnfinnsdóttir Hinn gleymdi heimur sögukennslunnar: Rannsókn á sögukennslu í íslenskum framhaldsskólum. (2016) MA
  12. Kristjana Kristinsdóttir Um íslensku lénsreikningana. (1984) cand. mag.
  13. Magnús Lyngdal Magnússon Biskup vor skal kirkjum ráða. Skrá yfir handrit af Kristnirétti Árna biskups Þorlákssonar 1275 og drög að nýrri útgáfu. (2000) BA
  14. Magnús Lyngdal Magnússon Kristinréttur Árna frá 1275. Athugun á efni og varðveizlu í miðaldahandritum. (2002) MA
  15. Magnús Rafnsson Galdrabækur í málum og handritum. (2006) MA
  16. Margrét Björg Birgisdóttir Sagan á sviðinu. Miðlun Íslandssögu 18. aldar á leiksviði og áhrif ríkjandi söguskoðana á sviðsetningar þeirra 1967?2010. (2024) BA
  17. María Jóhannsdóttir Tyrkjahugmyndin. Um lærðar þjóðarsögur á miðöldum. (2008) BA
  18. Markús Andri Gordon Wilde The use of the internet for academic research. Using the alternative theories of the events of 9/11 as a case study. (2007) BA
  19. Markús Andri Gordon Wilde Tölvu- og netvæðing menntakerfisins. Frá upphafi til aldamóta. (2011) MA
  20. Orri Jóhannsson Staðamál fyrri og heimildagildi Þorláks sögu. (2004) BA
  21. Orri Vésteinsson Bókaeign íslenskra kirkna á miðöldum. (1990) BA
  22. Ólafur Konráð Albertsson Samfélög í sýndarheimum og raunheimum. Er mögulegt að yfirfæra sagnfræðilegar kenningar um raunheima á þróun samfélaga í sýndarheimum? (2014) BA
  23. Ólafur Víðir Björnsson Prestasögur séra Jóns Halldórssonar, prófasts í Hítardal. (1971) BA (3. stig)
  24. Pétur Ólafsson Að myndvæða söguna. Saga Stöðvar 2 1986-1996. (2005) BA
  25. Ragnheiður Mósesdóttir Skjalasafn Viðeyjarklausturs. Athugun á uppruna og varðveislu Viðeyjarklaustursskjala í AM 238 4to: Bessastaðabók. (1991) cand. mag.
Fjöldi 106 - birti 51 til 75 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík