Flokkun: Sagnritun, aðferðafræði, heimildir og miðlun sögu
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Jens Arinbjörn Jónsson Sagnaritun um baráttuna fyrir kosningarétti kvenna í bandaríska vestrinu 1869-1914
(2022) BA
- Jens B. Baldursson Þurfum við kanón í sögu? Tilraunir til miðstýringar sögukennslu í nokkrum löndum.
(2015) MA
- Jón Bragi Pálsson Raunverulegur friður. Tengsl friðar og mannréttinda í ljósi kenninga Immanuels Kants.
(2012) BA
- Jón Þór Pétursson Tortímandinn. Þjóð í hlekkjum hugarfarsins og hugmyndir um sögu og sagnfræði á tíunda áratug tuttugustu aldar.
(2005) BA
- Jósef Gunnar Sigþórsson Sagan frá sjónarhorni viðtökufræðinnar. Um sagnfræðilegar aðferðir á póstmódernískum tímum.
(2003) BA
- Karólína Stefánsdóttir Lifandi myndir sem heimildir í íslenskri sagnfræði. Myndir frá árunum 1906-1939, framleiðsla þeirra, varðveisla og endurnýting.
(2003) BA
- Kári Einarsson Þjóðrækni, eining og sjálfstæði. Söguskoðun Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar.
(2015) BA
- Kári Gylfason Stéttarfélög í fljótandi nútíma. Þjóðfélagsþróun á 20. og 21. öld í ljósi kenninga um síðara skeið nútímans.
(2017) MA
- Kjartan Jakobsson Richter Ólafs saga Tryggvasonar. Lofgjörð um kristniboðskonung Íslendinga eða dýrlingasaga?
(2016) BA
- Kjartan Jakobsson Richter Konunga ævi Ara fróða: Týndur hlekkur í konungasagnaritun miðalda?
(2020) MA
- Kolbrún Soffía Arnfinnsdóttir Hinn gleymdi heimur sögukennslunnar: Rannsókn á sögukennslu í íslenskum framhaldsskólum.
(2016) MA
- Kristjana Kristinsdóttir Um íslensku lénsreikningana.
(1984) cand. mag.
- Magnús Lyngdal Magnússon Biskup vor skal kirkjum ráða. Skrá yfir handrit af Kristnirétti Árna biskups Þorlákssonar 1275 og drög að nýrri útgáfu.
(2000) BA
- Magnús Lyngdal Magnússon Kristinréttur Árna frá 1275. Athugun á efni og varðveizlu í miðaldahandritum.
(2002) MA
- Magnús Rafnsson Galdrabækur í málum og handritum.
(2006) MA
- Margrét Björg Birgisdóttir Sagan á sviðinu. Miðlun Íslandssögu 18. aldar á leiksviði og áhrif ríkjandi söguskoðana á sviðsetningar þeirra 1967?2010.
(2024) BA
- María Jóhannsdóttir Tyrkjahugmyndin. Um lærðar þjóðarsögur á miðöldum.
(2008) BA
- Markús Andri Gordon Wilde The use of the internet for academic research. Using the alternative theories of the events of 9/11 as a case study.
(2007) BA
- Markús Andri Gordon Wilde Tölvu- og netvæðing menntakerfisins. Frá upphafi til aldamóta.
(2011) MA
- Orri Jóhannsson Staðamál fyrri og heimildagildi Þorláks sögu.
(2004) BA
- Orri Vésteinsson Bókaeign íslenskra kirkna á miðöldum.
(1990) BA
- Ólafur Konráð Albertsson Samfélög í sýndarheimum og raunheimum. Er mögulegt að yfirfæra sagnfræðilegar kenningar um raunheima á þróun samfélaga í sýndarheimum?
(2014) BA
- Ólafur Víðir Björnsson Prestasögur séra Jóns Halldórssonar, prófasts í Hítardal.
(1971) BA (3. stig)
- Pétur Ólafsson Að myndvæða söguna. Saga Stöðvar 2 1986-1996.
(2005) BA
- Ragnheiður Mósesdóttir Skjalasafn Viðeyjarklausturs. Athugun á uppruna og varðveislu Viðeyjarklaustursskjala í AM 238 4to: Bessastaðabók.
(1991) cand. mag.
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík