Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Sagnritun, aðferðafræði, heimildir og miðlun sögu

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 105 - birti 26 til 50 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Dalrún Jóhannesdóttir Konur eru konum bestar: Sagnfræðileg samtímarannsókn á áhrifum félagasamtaka kvenna á stöðu íslenskra kvenna. (2017) MA
  2. Davíð Bragi Konráðsson Fornleifafræðin í verki. Gjáskógaruppgröftur rannsakaður eftir vísindaheimspeki Bruno Latour. (2010) BA
  3. Davíð Ólafsson Bækur lífsins. Íslenskar dagbækur og dagbókaskrif fyrr og nú. (1999) MA
  4. Dmitri Antonov Sálsagnfræði. Notkun sálgreiningar í sagnfræði. (2014) BA
  5. Drífa Kristín Þrastardóttir Skreytilist og sköpunargleði í kvæðahandritum frá 17. og 18. öld. (2000) BA
  6. Elmar Skúli Vígmundsson Fræðileg umræða um þjóðarmorðið í Gvatemala á árunum 1982-1983 (2022) BA
  7. Finnur Logi Kristjánsson Samar, prestar og brennandi berserkir. Galdrar og kraftaverk í Íslendinga- og fornaldarsögunum. (2013) BA
  8. Gísli Baldur Róbertsson Birtu brugðið á dimm fornyrði lögbókar. Um skýringar Björns á Skarðsá yfir torskilin orð í Jónsbók. (2004) MA
  9. Gísli Pálsson Characterising Grímsnes- & Grafningshreppur. A Methodological Case Study. (2011) BA
  10. Guðbrandur Benediktsson Vitnað til fortíðar. Ljósmyndir í sagnfræði. Sem heimildir til rannsókna og tæki til miðlunar. (2003) MA
  11. Guðlaugur Pálmi Magnússon Kennarinn, sagan og gildin. Um þátt kennara og námsefnis í miðlun gilda í sögukennslu. (2012) M. Paed
  12. Guðmundur Magnússon Sagnfræði Jóns Sigurðssonar. Yfirlit og megindrættir. (1980) BA
  13. Guðrún Harðardóttir Munkaþverárklaustur. Vitnisburður ritheimilda um húsakost þess og kirkju. (1995) BA
  14. Halldóra Ósk Hallgrímsdóttir Íslensk Miðaldastafsetning. Athugun á vinnulagi menntaðra karla á 14. öld. (2003) BA
  15. Hallgrímur J. Ámundason AM 325 II 4to. Ágrip af Noregskonungasögum. Útgáfa með greinargerð og skýringum. (2001) MA
  16. Hallur Örn Jónsson Á slóðum helfararinnar. Reynsla og lærdómur nemenda af vettvangsferðum. (2015) MA
  17. Helga Vollertsen Útisöfn. Samanburður á tveim svæðisbundnum söfnum. (2006) BA
  18. Helgi Ingólfsson Catúllus og frægir samtímamenn hans. Athuganir og samanburður á fornum heimildum og nýjum. (1994) BA
  19. Herbert Snorrason Ríki og saga. Önnur sýn á Íslandssögu. (2010) BA
  20. Hilma Gunnarsdóttir Íslenska söguendurskoðunin. Aðferðir og hugmyndir í sagnfræði á áttunda og níunda áratug tuttugustu aldar. (2004) BA
  21. Hjördís Unnur Björnsdóttir Skemmtimenntun á íslenskum söfnum. Þjóðminjasafn Íslands og Minjasafn Reykjavíkur. (2007) BA
  22. Hrafnkell Freyr Lárusson Afkastamikill en afskiptur - um rit- og útgáfustarfsferil Magnúsar Ketilssonar sýslumanns. (2003) BA
  23. Íris Barkardóttir Goðsagnir, glansmyndir og sögulegur tilbúningur. Hugmyndir um menningararf og uppruni söguskoðunar Íslendinga. (2012) BA
  24. Jakob Orri Jónsson "Þeir es Norðmenn kalla papa." Ritgerð í papa-fræðum til BA-prófs í fornleifafræði. (2010) BA
  25. Jakob Snævar Ólafsson Í hringiðu sagnfræðinnar. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands og íslensk sagnfræði 1971-2021 (2022) MA
Fjöldi 105 - birti 26 til 50 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík