Flokkun: Sagnritun, aðferðafræði, heimildir og miðlun sögu
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Dalrún Jóhannesdóttir Konur eru konum bestar: Sagnfræðileg samtímarannsókn á áhrifum félagasamtaka kvenna á stöðu íslenskra kvenna.
(2017) MA
- Davíð Bragi Konráðsson Fornleifafræðin í verki. Gjáskógaruppgröftur rannsakaður eftir vísindaheimspeki Bruno Latour.
(2010) BA
- Davíð Ólafsson Bækur lífsins. Íslenskar dagbækur og dagbókaskrif fyrr og nú.
(1999) MA
- Dmitri Antonov Sálsagnfræði. Notkun sálgreiningar í sagnfræði.
(2014) BA
- Drífa Kristín Þrastardóttir Skreytilist og sköpunargleði í kvæðahandritum frá 17. og 18. öld.
(2000) BA
- Elmar Skúli Vígmundsson Fræðileg umræða um þjóðarmorðið í Gvatemala á árunum 1982-1983
(2022) BA
- Finnur Logi Kristjánsson Samar, prestar og brennandi berserkir. Galdrar og kraftaverk í Íslendinga- og fornaldarsögunum.
(2013) BA
- Gísli Baldur Róbertsson Birtu brugðið á dimm fornyrði lögbókar. Um skýringar Björns á Skarðsá yfir torskilin orð í Jónsbók.
(2004) MA
- Gísli Pálsson Characterising Grímsnes- & Grafningshreppur. A Methodological Case Study.
(2011) BA
- Guðbrandur Benediktsson Vitnað til fortíðar. Ljósmyndir í sagnfræði. Sem heimildir til rannsókna og tæki til miðlunar.
(2003) MA
- Guðlaugur Pálmi Magnússon Kennarinn, sagan og gildin. Um þátt kennara og námsefnis í miðlun gilda í sögukennslu.
(2012) M. Paed
- Guðmundur Magnússon Sagnfræði Jóns Sigurðssonar. Yfirlit og megindrættir.
(1980) BA
- Guðrún Harðardóttir Munkaþverárklaustur. Vitnisburður ritheimilda um húsakost þess og kirkju.
(1995) BA
- Halldóra Ósk Hallgrímsdóttir Íslensk Miðaldastafsetning. Athugun á vinnulagi menntaðra karla á 14. öld.
(2003) BA
- Hallgrímur J. Ámundason AM 325 II 4to. Ágrip af Noregskonungasögum. Útgáfa með greinargerð og skýringum.
(2001) MA
- Hallur Örn Jónsson Á slóðum helfararinnar. Reynsla og lærdómur nemenda af vettvangsferðum.
(2015) MA
- Helga Vollertsen Útisöfn. Samanburður á tveim svæðisbundnum söfnum.
(2006) BA
- Helgi Ingólfsson Catúllus og frægir samtímamenn hans. Athuganir og samanburður á fornum heimildum og nýjum.
(1994) BA
- Herbert Snorrason Ríki og saga. Önnur sýn á Íslandssögu.
(2010) BA
- Hilma Gunnarsdóttir Íslenska söguendurskoðunin. Aðferðir og hugmyndir í sagnfræði á áttunda og níunda áratug tuttugustu aldar.
(2004) BA
- Hjördís Unnur Björnsdóttir Skemmtimenntun á íslenskum söfnum. Þjóðminjasafn Íslands og Minjasafn Reykjavíkur.
(2007) BA
- Hrafnkell Freyr Lárusson Afkastamikill en afskiptur - um rit- og útgáfustarfsferil Magnúsar Ketilssonar sýslumanns.
(2003) BA
- Íris Barkardóttir Goðsagnir, glansmyndir og sögulegur tilbúningur. Hugmyndir um menningararf og uppruni söguskoðunar Íslendinga.
(2012) BA
- Jakob Orri Jónsson "Þeir es Norðmenn kalla papa." Ritgerð í papa-fræðum til BA-prófs í fornleifafræði.
(2010) BA
- Jakob Snævar Ólafsson Í hringiðu sagnfræðinnar. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands og íslensk sagnfræði 1971-2021
(2022) MA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík