Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Styrjaldarár og lýðveldistíminn, síðan 1939

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 575 - birti 76 til 100 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Bjarni Þórarinn Hallfreðsson Stjórnin sem sprakk í beinni? Alþingiskosningarnar 1987, stjórnarmyndun og stjórnarkreppa og ríkisstjórn Þorsteins Pálssonar. (2017) BA
  2. Björn Gísli Erlingsson Æskumenn í uppreisnarhug 1967-1973. (1995) BA
  3. Björn Jón Bragason Skátastarf í Reykjavík. Saga Skátafélags Reykjavíkur hins yngra, 1938-1969. (2003) BA
  4. Björn Jón Bragason Hafskipsmálið. Gjaldþrot skipafélags 1985 ; aðdragandi og eftirmál. (2006) MA
  5. Björn Matthíasson Forræði þjóðar í fyrirrúmi. Tilraun til að endurskoða stjórnarskrána frá grunni. (2014) BA
  6. Björn Reynir Halldórsson Átök um franskan hælisleitanda. Meðferð Gervasoni-málsins í íslensku stjórnkerfi árið 1980. (2013) BA
  7. Björn Teitsson "Þrælakistunni lokað". Upplifun Íslendinga á hleðslu Berlínarmúrsins 1961. (2008) BA
  8. Björn Þór Björnsson Af hlýleika til óðalsins: Þegar Sementsverksmiðju ríkisins var valinn staður. (2019) BA
  9. Bragi Ágúst Lárusson Deilur um fyrstu stórvirkjun fallvatns á Íslandi: Barátta stuðningsmanna Dettifossvirkjunar (2019) BA
  10. Bragi Bergsson Fellahverfið í Efra-Breiðholti. Uppbygging hverfisins og íbúar þess á árunum 1970-1985. (2003) BA
  11. Bragi Bergsson Almenningsgarðar á Íslandi. (2012) MA
  12. Broddi Broddason Þjóðveldismenn 1941-1945. Flokksstarf og blaðaútgáfa. (1977) BA
  13. Bryndís Guðmundsdóttir „Þöglu árin.“ Baráttan fyrir launajafnrétti kynjanna á árunum 1944-1961. (2014) BA
  14. Brynhildur Einarsdóttir Hraðfrysting til Flateyrar. (2000) BA
  15. Brynhildur Ingvarsdóttir Hvað er á seyði í sagnfræðinni? Nýjar kenningar í söguheimspeki og íslensk sagnfræði. (1995) BA
  16. Brynja Björnsdóttir „Þrælakistunni lokað.“ Upplifun Íslendinga á hleðslu Berlínarmúrsins 1961. (2009) BA
  17. Brynjar Harðarson "Dvergarnir sjö". Sameining á Suðurnesjum - Reykjanesbær verður til. (2007) BA
  18. Brynjólfur Þór Guðmundsson Dauði dagblaðs: Hnignun DV í breyttu fjölmiðlaumhverfi 1998-2006. (2017) BA
  19. Bylgja Björnsdóttir Braggabörn. Líf braggabarna á árunum 1945-66. (1992) BA
  20. Dagný Ásgeirsdóttir Smátt skammtar faðir minn smjörið. Skömmtunin 1947-1950. (1997) BA
  21. Dalrún Jóhannesdóttir Konur eru konum bestar: Sagnfræðileg samtímarannsókn á áhrifum félagasamtaka kvenna á stöðu íslenskra kvenna. (2017) MA
  22. Daníel Hólmar Hauksson Grænlandsdraumurinn: Hugmyndir um tilkall Íslendinga til Grænlands á 20. öld. (2019) BA
  23. Daníel Jónasson Þættir úr sögu Hvítasunnuhreyfingarinnar. (1988) BA
  24. Daníval Toffolo Þættir úr sögu guðspeki og Guðspekifélags Íslands. (2000) BA
  25. Davíð Daníelsson Þjóð meðal þjóða (2022) BA
Fjöldi 575 - birti 76 til 100 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík