Flokkun: Styrjaldarár og lýðveldistíminn, síðan 1939
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Davíð Hansson Wíum Gert út frá Grundarfirði. Myndun sjávarþorps á 20. öld.
(2003) BA
- Edda Kristín Eiríksdóttir Staða doktorsmenntunar á Íslandi.
(2012) BA
- Eggert Ágúst Sverrisson Áburðarverksmiðjan hf.: Fyrsta stóriðjan á Íslandi
(2019) BA
- Eggert Þór Aðalsteinsson Nótt hinna löngu bréfahnífa
(2018) BA
- Eggert Þór Bernharðsson Íslendingar og efnahagsaðstoð Bandaríkjamanna 1948-1958.
(1982) BA
- Eggert Þór Bernharðsson Bókaþjóð í borg. Tengsl skáldskapar og borgarmyndunar á Íslandi 1940-1990.
(1992) cand. mag.
- Egill St. Fjeldsted "Við fengum strákana en misstum stelpuna" Krapaflóðin á Patreksfirði 1983.
(2017) MA
- Einar Einarsson „Þjóðin fagnar öll.“ Íslensk þjóðarímynd í umfjöllun um A-landslið karla í knattspyrnu og handknattleik 1946-2008.
(2010) BA
- Einar Einarsson Frá Jena til Maastricht. Uppruni "Þýska vandamálsins" og áhrif þess á Evrópusamrunann 1806-1992.
(2016) MA
- Einar Ólafsson Somoza-veldið í Nicaragua. Hvernig það varð til, á hverju það byggðist, hvað varð því að falli.
(1984) BA
- Einar Páll Tryggvason Samtök hernámsandstæðinga
(2018) BA
- Einar Valur Baldursson Námugröftur og rannsóknir á verðmætum jarðefnum á 20. öld.
(1991) BA
- Eiríkur Hilmar Eiríksson Erlend tíðindi: Umfjöllun Þjóðviljans um Víetnamstríðið 1964?1973
(2023) BA
- Elfa Hlín Pétursdóttir Fóstureyðingar í íslenskri löggjöf. Valdabarátta um kyngervi og hlutverk kvenna.
(2002) BA
- Elfa Hlín Pétursdóttir Líf og störf Sigríðar Þorsteinsdóttur og Ingibjargar Skaptadóttur. Mæðgur, ritstjórar, kaupstaðabúar, kvenréttindakonur, bindindisfrömuðir.
(2008) MA
- Elías Björnsson Skuttogaravæðingin 1970-1982. Aðdragandi og þróun.
(1990) BA
- Elínbjörg Helgadóttir Móðr of miklar heiðar. Fjallskil Miðfirðinga frá byrjun sautjándu aldar til nútímans, með áherslu á tuttugustu öld.
(2008) BA
- Elliði Vatnsfjörð Jónsson "Stríðið gegn hryðjuverkum" og íslensk utanríkisstefna, 2001-2011.
(2012) BA
- Elmar Skúli Vígmundsson Fræðileg umræða um þjóðarmorðið í Gvatemala á árunum 1982-1983
(2022) BA
- Elvar Berg Kristjánsson "Villta vinstrið" : ris og fall maóismans á Íslandi.
(2010) BA
- Embla Gunnlaugsdóttir Vistheimilið á Breiðavík. Vistheimilanefnd og fjölmiðlaumfjöllun
(2024) BA
- Erla S. Ragnarsdóttir Bændaflokkurinn 1933-1942. Klofningurinn í Framsóknarflokknum 1933. Saga Bændaflokksins einkum á Fljótsdalshéraði. Stjórnmálasaga Sveins Jónssonar bónda á Egilsstöðum á Fljótsdalshéraði.
(1993) BA
- Erlingur Hansson Byltingin á Grenada 1979-1983.
(1989) BA
- Erlingur Sigurðarson Herstöðvarmálið 1945-"46. Gangur þess í ráðuneyti og á Alþingi.
(1976) BA (3. stig)
- Erlingur Sigurðarson Laxárdeilan. Aðdragandi og upphaf.
(1987) cand. mag.
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík