Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Styrjaldarár og lýðveldistíminn, síðan 1939

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 575 - birti 101 til 125 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Davíð Hansson Wíum Gert út frá Grundarfirði. Myndun sjávarþorps á 20. öld. (2003) BA
  2. Edda Kristín Eiríksdóttir Staða doktorsmenntunar á Íslandi. (2012) BA
  3. Eggert Ágúst Sverrisson Áburðarverksmiðjan hf.: Fyrsta stóriðjan á Íslandi (2019) BA
  4. Eggert Þór Aðalsteinsson Nótt hinna löngu bréfahnífa (2018) BA
  5. Eggert Þór Bernharðsson Íslendingar og efnahagsaðstoð Bandaríkjamanna 1948-1958. (1982) BA
  6. Eggert Þór Bernharðsson Bókaþjóð í borg. Tengsl skáldskapar og borgarmyndunar á Íslandi 1940-1990. (1992) cand. mag.
  7. Egill St. Fjeldsted "Við fengum strákana en misstum stelpuna" Krapaflóðin á Patreksfirði 1983. (2017) MA
  8. Einar Einarsson „Þjóðin fagnar öll.“ Íslensk þjóðarímynd í umfjöllun um A-landslið karla í knattspyrnu og handknattleik 1946-2008. (2010) BA
  9. Einar Einarsson Frá Jena til Maastricht. Uppruni "Þýska vandamálsins" og áhrif þess á Evrópusamrunann 1806-1992. (2016) MA
  10. Einar Ólafsson Somoza-veldið í Nicaragua. Hvernig það varð til, á hverju það byggðist, hvað varð því að falli. (1984) BA
  11. Einar Páll Tryggvason Samtök hernámsandstæðinga (2018) BA
  12. Einar Valur Baldursson Námugröftur og rannsóknir á verðmætum jarðefnum á 20. öld. (1991) BA
  13. Eiríkur Hilmar Eiríksson Erlend tíðindi: Umfjöllun Þjóðviljans um Víetnamstríðið 1964?1973 (2023) BA
  14. Elfa Hlín Pétursdóttir Fóstureyðingar í íslenskri löggjöf. Valdabarátta um kyngervi og hlutverk kvenna. (2002) BA
  15. Elfa Hlín Pétursdóttir Líf og störf Sigríðar Þorsteinsdóttur og Ingibjargar Skaptadóttur. Mæðgur, ritstjórar, kaupstaðabúar, kvenréttindakonur, bindindisfrömuðir. (2008) MA
  16. Elías Björnsson Skuttogaravæðingin 1970-1982. Aðdragandi og þróun. (1990) BA
  17. Elínbjörg Helgadóttir Móðr of miklar heiðar. Fjallskil Miðfirðinga frá byrjun sautjándu aldar til nútímans, með áherslu á tuttugustu öld. (2008) BA
  18. Elliði Vatnsfjörð Jónsson "Stríðið gegn hryðjuverkum" og íslensk utanríkisstefna, 2001-2011. (2012) BA
  19. Elmar Skúli Vígmundsson Fræðileg umræða um þjóðarmorðið í Gvatemala á árunum 1982-1983 (2022) BA
  20. Elvar Berg Kristjánsson "Villta vinstrið" : ris og fall maóismans á Íslandi. (2010) BA
  21. Embla Gunnlaugsdóttir Vistheimilið á Breiðavík. Vistheimilanefnd og fjölmiðlaumfjöllun (2024) BA
  22. Erla S. Ragnarsdóttir Bændaflokkurinn 1933-1942. Klofningurinn í Framsóknarflokknum 1933. Saga Bændaflokksins einkum á Fljótsdalshéraði. Stjórnmálasaga Sveins Jónssonar bónda á Egilsstöðum á Fljótsdalshéraði. (1993) BA
  23. Erlingur Hansson Byltingin á Grenada 1979-1983. (1989) BA
  24. Erlingur Sigurðarson Herstöðvarmálið 1945-"46. Gangur þess í ráðuneyti og á Alþingi. (1976) BA (3. stig)
  25. Erlingur Sigurðarson Laxárdeilan. Aðdragandi og upphaf. (1987) cand. mag.
Fjöldi 575 - birti 101 til 125 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík