Flokkun: Styrjaldarár og lýðveldistíminn, síðan 1939
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Árni Snævarr Sósíalistaflokkurinn og sósíalísku ríkin 1956-1968.
(1991) BA
- Árni Zophoníasson Leit að lögmálum í sögunni
(2019) BA
- Ása Ester Sigurðardóttir Í átt að auknu frelsi? Getnaðarvarnarpillan á Íslandi 1960-1980
(2022) MA
- Ásgrímur Sigurðsson Áróðursmyndir á 20. öld. Um myndræna miðla og sagnfræði.
(2009) BA
- Áslaug Lovísa Bílddal Gunnarsdóttir Gestur og gestgjafi. Fyrsta opinbera heimsókn forseta íslands til Danmerkur og fyrsta heimsókn þjóðhöfðingja til Íslands.
(2011) BA
- Áslaug Sverrisdóttir Þjóðlyndi, framfarahugur og handverk. Barátta Halldóru Bjarnadóttur fyrir endurreisn íslensks heimilisiðnaðar 1886-1966.
(2002) MA
- Ásta Guðrún Helgadóttir Permitting Pornography. A Critical Review of the History of Pornography Censorship in Iceland in a European Perspective.
(2014) BA
- Baldur Þór Finnsson Frá Guði til goða. Viðbrögð íslensks samfélags og stjórnvalda við stofnun Ásatrúarfélagsins 1972-1973.
(2017) BA
- Bára Brandsdóttir Vottar Jehóva - aðvörun!
(2011) BA
- Benedikt Sigurðsson Með þjóðarviljann að vopni. Átökin við gerð lýðveldisstjórnarskrárinnar.
(2013) BA
- Benedikt Sigurðsson Hugmyndafræðilegur grundvöllur unglingavinnu og vinnuskóli Reykjavíkur 1951-1984.
(1991) BA
- Bergdís Klara Marshall "Við erum kynverur frá fæðingu til dauða." Markmið, umræða og framkvæmd kynfræðslu á 9. áratug 20. aldar
(2022) BA
- Bergljót Björk Carlsdóttir Íslenski hesturinn erlendis. Ræktun, markaðssetning og útflutningur íslenskra hesta frá 1955-2005.
(2006) BA
- Bergsteinn Sigurðsson Þegar kvikmyndin komst á legg. Upphaf íslenska kvikmyndavorsins.
(2002) BA
- Bergur Þórmundsson "Gleymda stríðið" í hugmyndafræðilegu ljósi: Samanburður á túlkun Morgunblaðsins og Þjóðviljans á Kóreustríðinu 1950-1953.
(2017) BA
- Bessí Jóhannsdóttir Sameining Kóreu og Sameinuðu þjóðirnar 1945-1954.
(1979) cand. mag.
- Birgir Bachmann Stóriðja í burðarliðnum. Einkum er fjallað um þær hugmyndir sem uppi voru á árunum 1960-1969.
(1983) BA
- Birgir Jóhannsson Drýgið lág laun – kaupið góða vöru ódýrt. Stórmarkaðsvæðingin á Íslandi.
(2004) BA
- Birgir Jónsson Ungmennafélagið Hrafnkell Freysgoði. Félagsstarfsemi í strjálbýli og tengsl við byggðaþróun í Breiðdalshreppi 1937-2000.
(2009) BA
- Birgir Sörensen Samvinna Þýskalands og Sovétríkjanna 1939-1941.
(1984) BA
- Birgir Tryggvason Saga radíóamatöra á Íslandi fram undir 1980.
(2012) BA
- Birkir Rúnar Sigurhjartarson Hver var afstaða Íslendinga til kynþáttastefnunnar í Suður-Afríku?
(2004) BA
- Birta Björnsdóttir Úr felum. Réttindabarátta samkynhneigðra á Íslandi.
(2005) BA
- Bjarni Grétar Ólafsson 2000 - vandinn. Veruleiki eða uppblásinn ótti?
(2015) BA
- Bjarni Grétar Ólafsson Breytingar á greiðsluháttum og greiðslumiðlun á Íslandi á síðustu öld.
(2017) MA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík