Flokkun: Styrjaldarár og lýðveldistíminn, síðan 1939
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Úlfur Einarsson Kjördæmamálið 1959. Aðdragandi, gangur málsins og afstaða stjórnmálaflokkanna.
(2008) BA
- Valdimar Fr. Valdimarsson Iðnir, efnilegir og efnalitlir námsmenn. Þróun námslána og námsstyrkja 1911-1967.
(1993) BA
- Valdimar H. Gíslason Þættir úr sögu æðarræktar á Íslandi.
(1996) BA
- Valgarður Reynisson Samfélagið við Búrfell. Um samfélagsleg áhrif virkjunar Þjórsár við Búrfell.
(2006) BA
- Valur Freyr Steinarsson Réttarfar og pólitísk rétthugsun: Foucault og orðræðan um Eichmann-réttarhöldin.
(2003) BA
- Valur Freyr Steinarsson Endurreisn frjálshyggjunnar í hugmyndafræði Sjálfstæðisflokksins 1971-1983.
(2005) MA
- Valur Gunnarsson Origin Stories: The Kyivan Rus in Ukrainian Historiography
(2021) MA
- Valur Snær Gunnarsson Víetnam, Watergate og Hollywood. Bandarísk stjórnmál og kvikmyndir frá 1967.
(2002) BA
- Veronika Guðmundsdóttir Jónsson Relocating Filmmaker Reynir Oddsson: Interpreting the First Icelandic Compilation Film
(2020) BA
- Viðar Snær Garðarsson „Hald vort og traust.“ Söguskoðun í hátíðarræðum íslenskra forsætisráðherra 1944-2014.
(2015) BA
- Vigfús M. Vigfússon Stríðsárin á Reyðarfirði 1940-1945. Umfang hersetunnar og minningar samfélagsins.
(2013) BA
- Viktor Már Bjarnason Eru börnin hætt að hlusta? Könnun á lífi hljóðmiðilsins í sögum fyrir börn.
(2013) MA
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir Pólitískt réttlæti og andóf. Réttarhöldin vegna óeirðanna á Austurvelli 30. mars 1949.
(2017) BA
- Þorbjörg Lilja Þórsdóttir Verslunarnöfn á Íslandi 1967 til 2000.
(2001) BA
- Þorgeir Ragnarsson Laxárdeilan. Upphafsstef endurtekningarinnar.
(2007) BA
- Þorgeir Rúnar Kjartansson Þorvaldur Skúlason og alþjóðlegir straumar í málaralist á fyrri hluta 20. aldar.
(1983) BA
- Þorgerður Hrönn Þorvaldsdóttir Hvað er svona merkilegt við það að vera karlmaður? Athugun á hlut kvenna í kennslubókum í sögu fyrir grunn- og framhaldsskóla.
(1995) BA
- Þorgils Jónasson Jarðboranir á Íslandi.
(1989) BA
- Þorgils Jónsson „Stórfenglegur sjónleikur í 10 þáttum“ Erlendar kvikmyndir í bíóhúsum Reykjavíkur fyrir og eftir seinni heimsstyrjöld.
(2004) BA
- Þorgrímur Kári Snævarr Afneitunareyjan: Þróun íslenskrar loftslagsumræðu frá níunda áratugnum til okkar daga
(2021) BA
- Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson Með harðfisk og hangikjöt að heiman. Undirbúningur og þátttaka Íslands á Sumarólympíuleikunum í London árið 1948.
(2023) BA
- Þorlákur Einarsson Umræða um Öryggis- og varnarmál Íslands á starfstíma Öryggismálanefndar 1979-1991.
(2004) BA
- Þorleifur Óskarsson Þættir úr sögu íslenskrar togaraútgerðar 1945-1970.
(1987) cand. mag.
- Þorsteinn Hjaltason Frá hákarli til síldar. Atvinnu- og íbúaþróun í Árneshreppi á Ströndum 1850-1950.
(2009) BA
- Þorsteinn Þorkelsson Ávallt búnir til bjargar. Sögubrot um Slysavarnafélag Íslands 1953-1973.
(1993) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík