Flokkun: Styrjaldarár og lýðveldistíminn, síðan 1939
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Þorvarður Ásgeirsson Lög 87/1996 um staðfesta samvist: Greining á orðræðu í kringum lagasetninguna um staðfesta samvist
(2020) BA
- Þorvarður Pálsson Frumkvöðull í gæðamálum síldarútvegs og öryggismálum sjómanna. Ævi og störf Jóns Eyjólfs Bergsveinssonar.
(2015) BA
- Þór Tjörvi Þórsson Viðrar vel til útrásar. Árangur íslenskra tónlistarmanna á erlendri grund 1965-2004.
(2004) BA
- Þóra Ágústsdóttir Heimavinna eða útivinna? Sókn kvenna út á vinnumarkaðinn 1950-1970.
(2002) BA
- Þóra Björk Valsteinsdóttir Hellas á valdi herforingja. Viðbrögð fjölmiðla, ríkisstjórnar og almennings á Íslandi við valdatöku hersins í Grikklandi árið 1967.
(2013) BA
- Þóra Fjelsted Sálin býr í sveitinni. Framleiðsluráðslögin og hugmyndir um íslenskan landbúnað 1947-1971.
(2005) BA
- Þóra Margrét Guðmundsdóttir Slobodan Milosevic og serbnesk þjóðernishyggja á árunum 1989-1995.
(1999) BA
- Þóra Pétursdóttir Þjóðernishyggja í íslenskri fornleifafræði á 19. og 20. öld.
(2003) BA
- Þórdís Lilja Þórsdóttir "Við þurfum að ganga á eftir fjölmiðlum": Áhrif kvennaáratugsins á umfjöllun um íþróttakonur í völdum blöðum 1975 og 1985
(2019) BA
- Þórður Atli Þórðarson Land án járnbrauta. Tilraunir Íslendinga til járnbrautavæðingar.
(2011) BA
- Þórður Mar Þorsteinsson Slagurinn um samþættinguna. Umræðan og átökin um samþættingu námsgreina í samfélagsfræðum 1966-1987.
(2008) M. Paed
- Þórhildur Elísabet Þórsdóttir Land í mótun: Þjóðarmörkun Íslands á leiðtogafundinum í Reykjavík 1986
(2022) BA
- Þórhildur Rán Torfadóttir Öl- og gosdrykkjagerð á Íslandi.
(2015) BA
- Þórmundur Jónatansson Listin að gefa út tímarit. Útgáfa íslenskra listtímarita 1940-2000 og umfjöllun þeirra um myndlist.
(2000) BA
- Þórólfur Sævar Sæmundsson „Og ég sem ætlaði að skreppa í útreiðatúr“. Lífshlaup Þorláks Björnssonar, bónda og hestamanns í Eyjarhólum.
(2003) BA
- Þórunn Magnúsdóttir Sjósókn sunnlenskra kvenna frá verstöðvum í Árnessýslu 1697-1980.
(1982) cand. mag.
- Þórunn María Örnólfsdóttir "Góðir Íslendingar." Boðskapur forseta Íslands til þjóðarinnar frá Sveini Björnssyni til Vigdísar Finnbogadóttur.
(2012) BA
- Þuríður Elísa Harðardóttir Heimþrá. Samanburðarrannsókn á ferli og hraða hrörnunar 20. aldar eyðibýla.
(2012) BA
- Ægir Ragnar Ægisson Orðræða Morgunblaðsins um stríðin í fyrrverandi Júgóslavíu 1991-1995
(2021) BA
- Ægir Ragnar Ægisson Menningarkimi í Nexus: Heterótópía nörda í Reykjavík
(2023) MA
- Örn Hrafnkelsson Kvenfélagið Framsókn á Bíldudal. Fyrstu fimmtíu árin.
(1993) BA
- Örn Hrafnkelsson Hegningarhúsið við Skólavörðustíg. Ástæður refsivistar.
(1993) BA
- Örn Ingi Bjarkason Hlutlaust Ísland. Viðbrögð stjórnvalda við árás Sovétríkjanna í Afganistan 1979.
(2014) BA
- Örvar Birkir Eiríksson „Nú er orðið fátt í Viðeyjarsókn“. Þorpið í Viðey 1907-1943.
(2003) BA
- Ösp Viðarsdóttir Femínismi og frelsi. Greining á feminískum sjónarmiðum í þjóðmálaumræðu samtímans.
(2009) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík