Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Styrjaldarár og lýðveldistíminn, síðan 1939

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 575 - birti 501 til 525 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Svandís Anna Sigurðardóttir Kynleiðréttingar á Íslandi. Hugmyndafræðin, sagan, réttindin. (2006) BA
  2. Svanhildur Anja Ástþórsdóttir Togstreita nýlistar og menningararfsins. Greining á blaðaumfjöllun um íslenska myndlist og stöðu hennar árið 1972. (2005) BA
  3. Svanhildur Bogadóttir Aðbúnaður togarasjómanna. Breytingar með nýsköpunartogurunum og vökulögum um 12 stunda hvíldartíma. (1985) BA
  4. Svanur Pétursson Hver á að ráða. Umræðan um fóstureyðingar á Íslandi 1973-1975. (2004) BA
  5. Svavar Benediktsson Kosningavél og útbreiðslustarfsemi Sjálfstæðisflokksins 1929?1971 (2021) BA
  6. Svavar Jósefsson Bodil Begtrup. Sendiherrann sem vildi breyta söguskoðun Íslendinga. (2002) BA
  7. Sveinn Fannar Sæmundsson Utanríkisverslun Íslands og Þriðja ríkisins 1933-1939 (2021) BA
  8. Sverrir Aðalsteinn Jónsson Samfélagsleg viðbrögð við þremur Suðurlandsskjálftum, 1784, 1896 og 2000. (2006) BA
  9. Sverrir Þór Sævarsson Sjónarhóll. Saga kvikmyndasýninga í Hafnarfirði. (2006) BA
  10. Sverrrr Snævar Jónsson Undir moldinni. Rannsókn og saga jarðsjármælinga á Íslandi. (2011) BA
  11. Sævar Már Sævarsson Júgóslavíustríðið. Ímyndir í íslenskum dagblöðum. (2016) BA
  12. Sölvi Karlsson Hverjir njóta sjálfsákvörðunarréttar? Deilurnar um sjálfstæði Abkasíu og Suður-Ossetíu. (2009) BA
  13. Theódór Árni Hansson Sigla himinfley. Þróun og tilurð Eve Online. (2010) BA
  14. Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Viðreisnarstjórnin og efnahagssamvinna Evrópu. (1998) BA
  15. Tómas Davíð Ibsen Tómasson Saga, kenningar og samstarf. Þrjú kristin trúfélög í Keflavík á 20. öld. (2010) BA
  16. Tómas Helgi Svavarsson "Djarfir synir fjalls og fjarðar." Birtingarmynd karlmennsku í Sjómannadagsblaðinu 1938-1948. (2021) BA
  17. Tómas Ingi Shelton Karlmennskuhugmyndir í tímaritinu Skinfaxa 1961-1970. (2017) BA
  18. Tómas R. Einarsson Fyrsta blómaskeiðið í íslensku djasslífi (1947-1953). (1980) BA
  19. Tómas Þór Tómasson Framsókn í vörn. Glefsur úr sögu Framsóknarflokksins. (1984) BA
  20. Tómas Þór Tómasson Hagur Íslendinga í seinna stríði í efnahags og félagsmálum á Íslandi 1939-1945. (1984) BA
  21. Tómas Örn Tómasson Úr hvaða jarðvegi spruttu sjónvarpsauglýsingakvikmyndir á Íslandi? (2023) BA
  22. Tryggvi Páll Tryggvason "Auður og hagsæld vex og þróast heima fyrir, orðstýr og álit út á við". Samanburður á söguskoðun Ólafs Ragnars Grímssonar og Jóns J. Aðils. (2012) BA
  23. Unnar Ingvarsson Samfélagsumræða, samfélagsbreytingar og stjórnmálastarf í Skagafirði 1850-1940. (2016) MA
  24. Unnur Birna Karlsdóttir Fóstureyðingalöggjöf og kvenréttindabarátta. Íslensk fóstureyðingalöggjöf og áhrif kvennabaráttu hérlendis og erlendis á ákvæði laga um fóstureyðingar. (1992) BA
  25. Unnur María Bergsveinsdóttir Ekta íslenskt pönk? Myndun íslenskrar pönkmenningar. (2014) MA
Fjöldi 575 - birti 501 til 525 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík