Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Styrjaldarár og lýðveldistíminn, síðan 1939

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 575 - birti 476 til 500 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Skúli Matthías Ómarsson Hernámið í framkvæmd: Störf bresk-íslensku leigumatsnefndarinnar 1940?1942 (2024) BA
  2. Snorri Guðjón Bergsson Heilagt stríð um Palestínu. (1992) BA
  3. Snorri Kristjánsson Vefmiðlun íslenskrar fortíðar. Fyrir hverja og til hvers? (2002) BA
  4. Snorri Már Skúlason Afstaða íslenskra sósíalista til Sovétríkjanna 1945-1953. (1991) BA
  5. Sóley Eiríksdóttir Ískaldur veruleiki. Snjóflóðið á Flateyri 1995 í frásögnum heimamanna. (2010) BA
  6. Sólveig Björg Pálsdóttir Fyrsta skólastigið. (2013) BA
  7. Sólveig Nielsen "Sænska mafían". Viðhorf Íslendinga til Svía og sænska velferðarríkisins 1960-1980. (2006) BA
  8. Stefanía Haraldsdóttir Bankað upp á að Bessastöðum. Forsetafrúr lýðveldisins 1944 - 1996. (2014) BA
  9. Stefán Gunnar Sveinsson Baráttan gegn auðvaldinu. Íslenskir sósíalistar,Bretland og Bandaríkin 1939-1946. (2004) BA
  10. Stefán Hjálmarsson Þættir úr sögu Sósíalistaflokksins 1939-42. (1979) cand. mag.
  11. Stefán Jónsson Íslendingar og breska hernámið 1940-41. Viðhorf og vandamál. (1985) BA
  12. Stefán Óli Jónsson „Eitthvað sem aðeins Spaugstofan myndi sjá sóma sinn í að gera.“ Saga rapps á Íslandi á níunda og tíunda áratugnum. (2014) BA
  13. Stefán Páll Ragnarsson Borgaraflokkurinn, Frjálslyndi flokkurinn og áhrif popúlisma á íslensk hægristjórnmál 1987-2009 (2018) BA
  14. Stefán Pálsson Við Hlemmtorgið gnæfir gasstöðin þeirra svo hátt. Gasstöð Reykjavíkur 1910-1956. Rekstur, framleiðsla og félagsleg áhrif. (1998) BA
  15. Stefán Pettersson "Óréttlætið rekur mig áfram": Jóhanna Sigurðardóttir sem fyrsta þingkona Alþýðuflokksins (2020) BA
  16. Stefán Svavarsson Frá saltfiski til sólarferða. Stjórnmála- og viðskiptatengsl Íslands og Spánar 1939-1959. (2017) MA
  17. Stefán Tandri Halldórsson Af kynslóðum og kynslóðarannsóknum: Hugmyndasaga kynslóðarannsókna og birtingarmynd kynslóða á tímum hnattvæðingar (2020) BA
  18. Stefán Þór Björnsson Austurviðskiptin. Sovétríkin-Ísland: söguleg þróun á tímabilinu 1920-1944. (2002) BA
  19. Steindór Grétar Jónsson Heiðursmannasamkomulagið í Viðey. Orsök og aðdragandi myndunar Viðeyjarstjórnar 1991. (2008) BA
  20. Steinunn Ármannsdóttir Braggabyggðin og húsnæðismál eftirstríðsáranna í Reykjavík. (1980) BA (3. stig)
  21. Steinunn Jónsdóttir Blóm á leiði Ingibjargar: Sameiginlegt ævisögubrot Ingibjargar Ólafsson og Despinu Kardja og framhaldslíf þess á skjalasafninu (2023) BA
  22. Steinunn Þorsteinsdóttir Pilsaþytur í Firðinum. Kvenfélag Alþýðuflokksins í Hafnarfirði 1937-1987. (1994) BA
  23. Steinþór Kolbeinsson Hreinleg og vistleg heimili eftir seinna stríð. (2012) BA
  24. Sturla Skagfjörð Frostason Málfundafélagið Óðinn. Stofnun, blómaskeið og hnignun. (2014) BA
  25. Sunnefa Völundardóttir Íslensku handritin og Elgin-töflurnar. Hlutverk sjálfsmynda í deilum um þjóðminjar. Samanburður á handritadeilu Íslendinga og Dana og deilu Grikkja og Breta um Elgin-töflurnar. (2010) BA
Fjöldi 575 - birti 476 til 500 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík