Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Styrjaldarár og lýðveldistíminn, síðan 1939

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 575 - birti 26 til 50 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Arngrímur Þór Gunnhallsson Baráttan um varnarliðsframkvæmdirnar. Sameinaðir verktakar, einkaréttur og eignarhald (2020) MA
  2. Arnheiður Steinþórsdóttir Þegar konur lögðu undir sig útvarpið: Dagskrá Kvenfélagasambands Íslands og Kvenréttindafélags slands í Ríkisútvarpinu 1945-1954 (2019) BA
  3. Arnór Gunnar Gunnarsson Rainbow Navigation-málið: Deilur um vöruflutninga fyrir varnarliðið á árunum 1984-1986 (2018) BA
  4. Arnór Sighvatsson Frá styrjöld til stöðugleika. Nokkrir meginþættir og forsendur Austur-Evrópustefnu Sovétríkjanna fyrstu árin eftir síðari heimsstyrjöldina. (1980) BA
  5. Arnór Snæbjörnsson Smugudeilan. Veiðar Íslendinga í Barentshafi 1993-1999. (2015) MA
  6. Arnþór Gunnarsson Herinn og bærinn. Samskipti bæjaryfirvalda Reykjavíkur og bresku herstjórnarinnar 1940-1941. (1990) BA
  7. Arnþrúður Sigurðardóttir Halldór Guðmundsson - einn af frumkvöðlum raflýsingar á Íslandi. (2017) BA
  8. Aron Haukur Hauksson Stund milli stríða. Þróun landhelgismálsins 1961-1971. (2014) BA
  9. Aron Örn Brynjólfsson Þegar þjóðin eignaðist fiskinn. Fiskveiðifrumvarpið 1987: Aðdragandi, málsmeðferð og samþykkt. (2013) BA
  10. Atli Björn Jóhannesson Kvenlögregla og siðferðismálin: Umræður 1900-1940. (2020) BA
  11. Atli Már Sigmarsson Vonir og vonbrigði: Stóriðjuhugmyndir í Reyðarfirði og samfélagsleg áhrif 1974-2014. (2014) BA
  12. Atli Rafnsson Loftvarnanefnd Reykjavíkur. Loftvarnir í Reykjavík og aðgerðir til loftvarna á 6. áratugnum. (2007) BA
  13. Atli Sigurðarson "Engin kvennabarátta án stéttabaráttu". Afstaða "villta vinstrisins" á Íslandi til kvennabaráttu 1975-1985 (2019) BA
  14. Atli Sigþórsson „Jeg er ekki theosof heldur geosof.“ Þróun heimsfræða dr. Helga Pjeturss með hliðsjón af vísindum og trúarbrögðum. (2009) BA
  15. Auður Gná Ingvarsdóttir Um þróun húsgagnasmíða og húsgagnahönnunar á Íslandi. (1993) BA
  16. Ágústa Kristófersdóttir "Hús vonarinnar." Um fjölbýlishús í Reykjavík frá 1940-1980. (1998) BA
  17. Ágústa Rós Árnadóttir Danska amma mín. Einsögurannsókn á lífi danskrar konu í íslensku umhverfi á 20. öld. (2007) BA
  18. Árni Daníel Júlíusson Lýsi og lifur. Saga Lýsis h/f og lýsisvinnslu á Íslandi. (1988) cand. mag.
  19. Árni Freyr Magnússon Fálkafár á Íslandi (2018) BA
  20. Árni Freyr Sigurlaugsson Þættir úr sögu þjóðstjórnar. (1983) BA
  21. Árni Gunnarsson Viðskipti á pólitískum forsendum - Voru viðskipti Íslands og Sovétríkjanna byggð upp í fölsku skjóli? (2019) BA
  22. Árni H. Kristjánsson Þjóðarsáttin 1990. Forsagan og goðsögnin. (2009) BA
  23. Árni Heimir Ingimundarson Ethics and aesthetics in Oliver Stone's films Salvador & JFK (2004) BA
  24. Árni Helgason Endurreisn markaðshyggjunnar á Íslandi á níunda áratug 20. aldar. (2001) BA
  25. Árni Jóhannsson Skipasmíðastöð Njarðvíkur h.f. og þróun skipasmíða á Íslandi á seinni hluta 20. aldar. (2009) BA
Fjöldi 575 - birti 26 til 50 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík