Flokkun: Styrjaldarár og lýðveldistíminn, síðan 1939
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Arngrímur Þór Gunnhallsson Baráttan um varnarliðsframkvæmdirnar. Sameinaðir verktakar, einkaréttur og eignarhald
(2020) MA
- Arnheiður Steinþórsdóttir Þegar konur lögðu undir sig útvarpið: Dagskrá Kvenfélagasambands Íslands og Kvenréttindafélags slands í Ríkisútvarpinu 1945-1954
(2019) BA
- Arnór Gunnar Gunnarsson Rainbow Navigation-málið: Deilur um vöruflutninga fyrir varnarliðið á árunum 1984-1986
(2018) BA
- Arnór Sighvatsson Frá styrjöld til stöðugleika. Nokkrir meginþættir og forsendur Austur-Evrópustefnu Sovétríkjanna fyrstu árin eftir síðari heimsstyrjöldina.
(1980) BA
- Arnór Snæbjörnsson Smugudeilan. Veiðar Íslendinga í Barentshafi 1993-1999.
(2015) MA
- Arnþór Gunnarsson Herinn og bærinn. Samskipti bæjaryfirvalda Reykjavíkur og bresku herstjórnarinnar 1940-1941.
(1990) BA
- Arnþrúður Sigurðardóttir Halldór Guðmundsson - einn af frumkvöðlum raflýsingar á Íslandi.
(2017) BA
- Aron Haukur Hauksson Stund milli stríða. Þróun landhelgismálsins 1961-1971.
(2014) BA
- Aron Örn Brynjólfsson Þegar þjóðin eignaðist fiskinn. Fiskveiðifrumvarpið 1987: Aðdragandi, málsmeðferð og samþykkt.
(2013) BA
- Atli Björn Jóhannesson Kvenlögregla og siðferðismálin: Umræður 1900-1940.
(2020) BA
- Atli Már Sigmarsson Vonir og vonbrigði: Stóriðjuhugmyndir í Reyðarfirði og samfélagsleg áhrif 1974-2014.
(2014) BA
- Atli Rafnsson Loftvarnanefnd Reykjavíkur. Loftvarnir í Reykjavík og aðgerðir til loftvarna á 6. áratugnum.
(2007) BA
- Atli Sigurðarson "Engin kvennabarátta án stéttabaráttu". Afstaða "villta vinstrisins" á Íslandi til kvennabaráttu 1975-1985
(2019) BA
- Atli Sigþórsson „Jeg er ekki theosof heldur geosof.“ Þróun heimsfræða dr. Helga Pjeturss með hliðsjón af vísindum og trúarbrögðum.
(2009) BA
- Auður Gná Ingvarsdóttir Um þróun húsgagnasmíða og húsgagnahönnunar á Íslandi.
(1993) BA
- Ágústa Kristófersdóttir "Hús vonarinnar." Um fjölbýlishús í Reykjavík frá 1940-1980.
(1998) BA
- Ágústa Rós Árnadóttir Danska amma mín. Einsögurannsókn á lífi danskrar konu í íslensku umhverfi á 20. öld.
(2007) BA
- Árni Daníel Júlíusson Lýsi og lifur. Saga Lýsis h/f og lýsisvinnslu á Íslandi.
(1988) cand. mag.
- Árni Freyr Magnússon Fálkafár á Íslandi
(2018) BA
- Árni Freyr Sigurlaugsson Þættir úr sögu þjóðstjórnar.
(1983) BA
- Árni Gunnarsson Viðskipti á pólitískum forsendum - Voru viðskipti Íslands og Sovétríkjanna byggð upp í fölsku skjóli?
(2019) BA
- Árni H. Kristjánsson Þjóðarsáttin 1990. Forsagan og goðsögnin.
(2009) BA
- Árni Heimir Ingimundarson Ethics and aesthetics in Oliver Stone's films Salvador & JFK
(2004) BA
- Árni Helgason Endurreisn markaðshyggjunnar á Íslandi á níunda áratug 20. aldar.
(2001) BA
- Árni Jóhannsson Skipasmíðastöð Njarðvíkur h.f. og þróun skipasmíða á Íslandi á seinni hluta 20. aldar.
(2009) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík