Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Styrjaldarár og lýðveldistíminn, síðan 1939

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 575 - birti 326 til 350 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Kári Einarsson Þjóðrækni, eining og sjálfstæði. Söguskoðun Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. (2015) BA
  2. Kári Gylfason Íslenska þjóðkindin. Neysla og ættjarðarást á tímum örra samfélagsbreytinga. (2008) BA
  3. Kári Gylfason Stéttarfélög í fljótandi nútíma. Þjóðfélagsþróun á 20. og 21. öld í ljósi kenninga um síðara skeið nútímans. (2017) MA
  4. Kjartan Árnason "Varasamar aðstæður" vegna 12 mílna útfærslunnar. Lausn landhelgisdeilunnar 1958-1961 og aðdragandi málsins. (1998) BA
  5. Kjartan Birgir Kjartansson Norræna húsið, útvörður norrænnar menningar (2020) BA
  6. Kjartan Emil Sigurðsson Allt í kringum þau spruttu upp hús, hæð eftir hæð eftir hæð. Húsnæðismál og kjarasamningar 1964 og 1965 ásamt tildrögum og eftirmála. (1996) BA
  7. Kjartan Þór Ragnarsson "Við viljum að þú vitir herra Nixon". Víetnamandófið á Íslandi 1967-1973. (2005) BA
  8. Kolbeinn Ari Hauksson "Með ávöxtunum flytjum við inn sólarljósið": Neysla ávaxta á tímum innflutningshafta 1930-1945 (2019) BA
  9. Kolbeinn Óttarsson Proppé Hetjudýrkun á hátíðarstundum. Greining á þjóðernisvitund Íslendinga. (1998) BA
  10. Kolbeinn Sturla G. Heiðuson Þorskastríðin 1958-1976 frá sjónarhorni Breta (2021) BA
  11. Kolfinna Baldvinsdóttir "Ekki pappírsins virði." Um jafnréttislögin. Aðdragandi og endurskoðun. (1994) BA
  12. Kristinn Ólafur Smárason Orðræðan um íslenskan her árið 1953. (2012) BA
  13. Kristín Bjarnadóttir Söfnunarsjóður Íslands. (1987) BA
  14. Kristín Jónsdóttir Samtök frjálslyndra og vinstri manna. (1979) BA (3. stig)
  15. Kristín Jónsdóttir Hlustaðu á þína innri rödd. Kvennaframboð og Kvennalisti í Reykjavík. (2005) MA
  16. Kristín Svava Tómasdóttir Stund klámsins. Klám á Íslandi 1969-1978. (2014) MA
  17. Kristján Andri Einarsson ?Fjölskylda þjóðanna? á Íslandi: Opinbert kynningar- og menningarstarf í kalda menningarstríðinu á sjötta áratugnum (2024) BA
  18. Kristján Guy Burgess Með hærra tromp á hendi. Stjórnmálasambandsslit Íslendinga og Breta 1976. (2000) BA
  19. Kristján Már Gunnarsson Ísskápar og getnaðarvarnir. Frjósemissaga Íslands 1850-2000. (2012) BA
  20. Kristján Páll Guðmundsson "Jafnaðarmannaflokkur Íslands - hvenær kemur þú?" Áhrif endaloka kalda stríðsins á sameiningu íslenskra jafnaðarmanna. (2016) BA
  21. Kristján Páll Guðmundsson "Ekki í okkar nafni!" Mótmæli gegn stríðinu í Írak, 2003-2008. (2018) MA
  22. Kristján Pálsson Áhrif varnarliðsins á nærsamfélagið. Pólitísk átök og samfélagslegar breytingar í Keflavík og Njarðvík árin 1951-1955. (2008) BA
  23. Kristmann Rúnar Lárusson Stjórnmálafélög í Búðahreppi og starfsemi þeirra frá 1970 til 1990. (1993) BA
  24. Lára Björg Björnsdóttir Að binda enda á stríð? Afleiðingar Dayton-samningsins fyrir Kosovo og viðbrögð umheimsins við fjöldamorðunum í Drenica-héraði og þorpinu Racak. (2003) BA
  25. Leifur Ragnar Jónsson Þróun þingræðis og þingræðisdeilur. (1996) BA
Fjöldi 575 - birti 326 til 350 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík