Flokkun: Styrjaldarár og lýðveldistíminn, síðan 1939
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Jón Barðason Athugun á ævisögum sjómanna.
(1990) BA
- Jón Egilsson Siðspilling og siðbót. Þjóðfélagsgagnrýni Vilmundar Gylfasonar 1975-1978.
(1997) BA
- Jón Hilmar Jónsson Viggo Hörup og þjóðfélagsskoðanir hans.
(1970) BA (3. stig)
- Jón Hjaltason Frá Potsdam til Hiroshima.
(1986) BA
- Jón Hjaltason Hersetan á Akureyri 1940-1941.
(1990) cand. mag.
- Jón Hjartarson Byggðarsaga Fellshrepps í Strandasýslu 1703-1957.
(1970) BA (3. stig)
- Jón Kristinn Snæhólm Bíaframálið. Samskipti Íslands, Nígeríu og Bíafra á árunum 1967 til 1970.
(1993) BA
- Jón Lárusson Bræður munu berjast. Deilurnar innan Sósíalistaflokksins í kjölfar griðasáttmálans og innrásar Sovétríkjanna í Finnland.
(1998) BA
- Jón M. Ívarsson Spor ungmennafélaga. Samkomuhús og félagsheimili.
(2006) BA
- Jón Ólafur Ísberg Búskapur og byggðaþróun í dreifbýli á Íslandi 1910-1950.
(1992) cand. mag.
- Jón Skafti Gestsson Er bjór á böl bætandi? Afnám bjórbannsins 1989 og aðdragandi þess.
(2007) BA
- Jón Viðar Sigurðsson Keflavíkurflugvöllur 1947-1951.
(1983) BA
- Jón Þór Pétursson Tortímandinn. Þjóð í hlekkjum hugarfarsins og hugmyndir um sögu og sagnfræði á tíunda áratug tuttugustu aldar.
(2005) BA
- Jóna Símonía Bjarnadóttir Bylgjan og vestfirskur sjávarútvegur. Ágrip af sögu hagsmunafélags og atvinnugreinar.
(1992) BA
- Jónas Kristjánsson Iðnþróun og framleiðniþróun í iðnaði á Íslandi, einkum eftir síðari heimsstyrjöldina.
(1966) BA (3. stig)
- Jónas Þór Guðmundsson Félagsheimili Kópavogs: Frá sameiningartákni til niðurrifs
(2022) MA
- Jósef Gunnar Sigþórsson Sagan frá sjónarhorni viðtökufræðinnar. Um sagnfræðilegar aðferðir á póstmódernískum tímum.
(2003) BA
- Jökull Sævarsson Kúba og risaveldin 1959-1962. Afstaða íslenskra blaða og áhrif á Íslandi.
(1993) BA
- Karen Lilja Loftsdóttir Ísland og Líbíustríðið. Afstaða stjórnvalda til hernaðaraðgerða NATO árið 2011
(2019) BA
- Karl Jóhann Garðarsson Óþjóðholl tónlist? Viðhorf til djass- og dægurlagatónlistar 1945-1956.
(2004) BA
- Karl Rúnar Þórsson Í krafti hins réttláta máls. Ágrip þróunarsögu Landsbjargar, Landssambands björgunarsveita 1932-1974.
(1994) BA
- Karvel Aðalsteinn Jónsson Flugfélag Norðurlands 1959-1997.
(2003) BA
- Katrín Ákadóttir Fátækraframfærsla á Íslandi undir lok fjórða áratugar 20. aldar. Rannsókn á högum styrkþega framfærslustyrks á Íslandi árið 1939
(2018) BA
- Katrín Björg Ríkharðsdóttir Eftirbreytniverð samtök. Saga Hins íslenska kvenfélags 1894-1962.
(1992) BA
- Katrín Lilja Jónsdóttir Forvarnir með tómstundum. Tómstundauppbygging í Reykjavík 1890-1960.
(2011) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík