Flokkun: Styrjaldarár og lýðveldistíminn, síðan 1939
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Leifur Reynisson "Ímyndunaraflið til valda." Barátta "68-kynslóðarinnar fyrir bættum heimi.
(1998) BA
- Leifur Reynisson Norræn samvinna á dögum hnattvæðingar og Evrópusamruna.
(2007) MA
- Leo Ingason Helstu orsakaþættir varðandi ósigur Þjóðverja í síðari heimsstyrjöldinni. Athugun og samanburður á breskum, þýskum og sovéskum sjónarmiðum.
(1979) BA (3. stig)
- Linda Björk Ólafsdóttir Lítill gluggi til heimsins. Ágrip af sögu Haraldarbúðar í Reykjavík 1915-1960.
(2009) BA
- Magnus Steinsson við Streym The Faroe Islands and the Amendment of the Hate Crime Statute §266b. A history of the Faroese LGBT+ community, homophobia and religion, from 1980?s to the mid 2000?s
(2023) MA
- Magnús A. Sigurðsson "Vakna þú, Ísland, til þinnar stórfenglegu köllunar." Heimsmynd Jónasar Guðmundssonar, eins og hún er sett fram í tímaritinu Dagrenningu og öðrum ritum 1941-1958.
(1993) BA
- Magnús Benjamínsson Reykingar á Vesturlandi. Breytingar frá 20. til 21. aldar
(2024) BA
- Magnús Gestsson Gallerí Suðurgata 7.
(1997) BA
- Magnús Gestsson Upphaf pönksins á Íslandi.
(1997) BA
- Magnús Guðmundsson Ull verður gull. Saga ullariðnaðar Íslendinga á síðari hluta 19. aldar og 20. öld.
(1987) cand. mag.
- Magnús Halldór Helgason Atvinnu- og verslunarsaga Borgarfjarðar eystri 1895-1950.
(1993) BA
- Magnús Halldór Helgason Byggðastefna og atvinnuuppbygging 1930-1970, einkum með hliðsjón af þremur ólíkum þéttbýlisstöðum.
(1996) MA
- Magnús Már Guðmundsson Nýr flokkur á nýjum grunni. Aðdragandi og eftirleikur kosningasigurs Alþýðuflokksins 1978.
(2008) BA
- Magnús Orri Schram "Framtíð í fortíð." Miðlun arfleifðar í ferðaþjónustu og möguleikar Álftaness í menningarferðamennsku.
(1997) BA
- Magnús S. Magnússon Þjóðfylkingarstefna Sósíalistaflokksins, 1938-1943.
(1976) BA
- Margrét Birna Auðunsdóttir „Ég var svo ung að ég var ekki komin með nafnnúmer." Samanburður á vinnu barna fyrr og nú með sérstakri áherslu á tímabilið 1970-2010.
(2013) BA
- Margrét Björg Birgisdóttir Sagan á sviðinu. Miðlun Íslandssögu 18. aldar á leiksviði og áhrif ríkjandi söguskoðana á sviðsetningar þeirra 1967?2010.
(2024) BA
- Margrét Helgadóttir Gullöld húsmæðra. Á árunum 1945-1965.
(2009) MA
- María Smáradóttir Jóhönnudóttir Ný stétt verður til. Sjúkraliðar og Sjúkraliðafélag Íslands.
(2014) BA
- María Smáradóttir Jóhönnudóttir "Mér er ekkert illa við útlendinga, en ..." Greining á orðræðu Frjálslynda flokksins og framboðs Framsóknarflokksins og flugvallarvina um múslima frá árinu 2000 til 2015.
(2015) MA
- Marín Árnadóttir Forboðið frelsi. Viðtökur við smásögum Ástu Sigurðardóttur og viðhorf til kynfrelsis kvenna á 6. áratug 20. aldar.
(2016) BA
- Markús Andri Gordon Wilde The use of the internet for academic research. Using the alternative theories of the events of 9/11 as a case study.
(2007) BA
- Markús Þ. Þórhallsson „Lýðræðið eitt er vettvangurinn til að berjast á.“ Samanburður á umbótahugmyndum Vilmundar Gylfasonar og tillögum um samfélagsbreytingar eftir efnahagshrunið.
(2014) BA
- Markús Þ. Þórhallsson Til varnar Íslandi. Saga InDefence-hópsins árin 2008-2013.
(2017) MA
- Marta Jónsdóttir Áróður í köldu stríði. Starfsemi Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna á Íslandi 1948-1968.
(2003) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík