Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Styrjaldarár og lýðveldistíminn, síðan 1939

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 575 - birti 351 til 375 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Leifur Reynisson "Ímyndunaraflið til valda." Barátta "68-kynslóðarinnar fyrir bættum heimi. (1998) BA
  2. Leifur Reynisson Norræn samvinna á dögum hnattvæðingar og Evrópusamruna. (2007) MA
  3. Leo Ingason Helstu orsakaþættir varðandi ósigur Þjóðverja í síðari heimsstyrjöldinni. Athugun og samanburður á breskum, þýskum og sovéskum sjónarmiðum. (1979) BA (3. stig)
  4. Linda Björk Ólafsdóttir Lítill gluggi til heimsins. Ágrip af sögu Haraldarbúðar í Reykjavík 1915-1960. (2009) BA
  5. Magnus Steinsson við Streym The Faroe Islands and the Amendment of the Hate Crime Statute §266b. A history of the Faroese LGBT+ community, homophobia and religion, from 1980?s to the mid 2000?s (2023) MA
  6. Magnús A. Sigurðsson "Vakna þú, Ísland, til þinnar stórfenglegu köllunar." Heimsmynd Jónasar Guðmundssonar, eins og hún er sett fram í tímaritinu Dagrenningu og öðrum ritum 1941-1958. (1993) BA
  7. Magnús Benjamínsson Reykingar á Vesturlandi. Breytingar frá 20. til 21. aldar (2024) BA
  8. Magnús Gestsson Gallerí Suðurgata 7. (1997) BA
  9. Magnús Gestsson Upphaf pönksins á Íslandi. (1997) BA
  10. Magnús Guðmundsson Ull verður gull. Saga ullariðnaðar Íslendinga á síðari hluta 19. aldar og 20. öld. (1987) cand. mag.
  11. Magnús Halldór Helgason Atvinnu- og verslunarsaga Borgarfjarðar eystri 1895-1950. (1993) BA
  12. Magnús Halldór Helgason Byggðastefna og atvinnuuppbygging 1930-1970, einkum með hliðsjón af þremur ólíkum þéttbýlisstöðum. (1996) MA
  13. Magnús Már Guðmundsson Nýr flokkur á nýjum grunni. Aðdragandi og eftirleikur kosningasigurs Alþýðuflokksins 1978. (2008) BA
  14. Magnús Orri Schram "Framtíð í fortíð." Miðlun arfleifðar í ferðaþjónustu og möguleikar Álftaness í menningarferðamennsku. (1997) BA
  15. Magnús S. Magnússon Þjóðfylkingarstefna Sósíalistaflokksins, 1938-1943. (1976) BA
  16. Margrét Birna Auðunsdóttir „Ég var svo ung að ég var ekki komin með nafnnúmer." Samanburður á vinnu barna fyrr og nú með sérstakri áherslu á tímabilið 1970-2010. (2013) BA
  17. Margrét Björg Birgisdóttir Sagan á sviðinu. Miðlun Íslandssögu 18. aldar á leiksviði og áhrif ríkjandi söguskoðana á sviðsetningar þeirra 1967?2010. (2024) BA
  18. Margrét Helgadóttir Gullöld húsmæðra. Á árunum 1945-1965. (2009) MA
  19. María Smáradóttir Jóhönnudóttir Ný stétt verður til. Sjúkraliðar og Sjúkraliðafélag Íslands. (2014) BA
  20. María Smáradóttir Jóhönnudóttir "Mér er ekkert illa við útlendinga, en ..." Greining á orðræðu Frjálslynda flokksins og framboðs Framsóknarflokksins og flugvallarvina um múslima frá árinu 2000 til 2015. (2015) MA
  21. Marín Árnadóttir Forboðið frelsi. Viðtökur við smásögum Ástu Sigurðardóttur og viðhorf til kynfrelsis kvenna á 6. áratug 20. aldar. (2016) BA
  22. Markús Andri Gordon Wilde The use of the internet for academic research. Using the alternative theories of the events of 9/11 as a case study. (2007) BA
  23. Markús Þ. Þórhallsson „Lýðræðið eitt er vettvangurinn til að berjast á.“ Samanburður á umbótahugmyndum Vilmundar Gylfasonar og tillögum um samfélagsbreytingar eftir efnahagshrunið. (2014) BA
  24. Markús Þ. Þórhallsson Til varnar Íslandi. Saga InDefence-hópsins árin 2008-2013. (2017) MA
  25. Marta Jónsdóttir Áróður í köldu stríði. Starfsemi Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna á Íslandi 1948-1968. (2003) BA
Fjöldi 575 - birti 351 til 375 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík