Flokkun: Styrjaldarár og lýðveldistíminn, síðan 1939
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Íris Cochran Lárusdóttir "Það er draumur að vera með dáta". Ástandið frá komu Bandaríkjahers 1941 til ársloka 1943.
(2011) BA
- Íris Ellenberger Stefna stjórnvalda í málefnum innflytjenda á Íslandi 1944-2000.
(2003) BA
- Íris Ellenberger "A monument to the moral courage of free men". Ímynd Íslands, sjálfsmynd og vald í Íslands- og Reykjavíkurkvikmyndum 1916-1966.
(2006) MA
- Ísak Kári Kárason Blöðin og Bretarnir. Umfjöllun Reykjavíkurblaðanna um hernám Breta árið 1940.
(2016) BA
- Ísak Örn Sigurðsson Bridge á Íslandi.
(1987) BA
- Ívar Örn Jörundsson Almannavarnir ríkisins. Þróun almannavarna á Íslandi, 1951-1978.
(2010) BA
- Ívar Örn Reynisson Skátahreyfingin á Íslandi – mótun og hugmyndafræði.
(2003) BA
- Jafet Sigurðsson Ólafsvík sem fiskihöfn 1900-1976.
(1981) BA
- Jakob Guðmundur Rúnarsson Vísindi í þágu atvinnulífsins. Straumhvörf í opinberri vísindastefnu 1934-1946.
(2007) BA
- Jakob Snævar Ólafsson Hægfara vinslit. Samskipti Íslands og Ísraels 1948-2013.
(2013) BA
- Jakob Snævar Ólafsson Í hringiðu sagnfræðinnar. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands og íslensk sagnfræði 1971-2021
(2022) MA
- Jakobína Birna Zoëga Þátttaka Íslands í Norðurlandaráði á árunum 1963-1972 með áherslu á menningarmál.
(1999) BA
- Jens B. Baldursson Aðdragandi og upphaf nýsköpunarstjórnarinnar (1944-1946).
(1977) BA (3. stig)
- Jens B. Baldursson Þurfum við kanón í sögu? Tilraunir til miðstýringar sögukennslu í nokkrum löndum.
(2015) MA
- Jóhann Heiðar Árnason Þegar myndbandstækið kom til Íslands: Myndbandavæðing Íslands á níunda áratugnum.
(2014) BA
- Jóhann Hjalti Þorsteinsson "Heildsalamálin". Dómsmál vegna misferlis í innflutningsverslun 1943-1945.
(2006) BA
- Jóhann Ólafsson Frá áhugamennsku til atvinnumennsku. Þróun knattspyrnu á 20. öldinni.
(2013) BA
- Jóhann Ólafur Sigurðsson Júgóslavneskir leikmenn í íslenskri knattspyrnu. Aðkoma og áhrif á knattspyrnumenningu þjóðarinnar.
(2013) BA
- Jóhanna María Eyjólfsdóttir Blaða- og tímaritaútgáfa í Vestmannaeyjum frá 1917-1980.
(1993) BA
- Jóhanna Ýr Jónsdóttir Stríðið kemur til Eyja. Áhrif seinni heimsstyrjaldar á mannlíf og efnahag í Vestmannaeyjum.
(2006) BA
- Jóhannes Hraunfjörð Karlsson Sundrung og hagræðing. Skipaútgerð ríkisins 1929-1992 og upphaf strandsiglinga við Ísland.
(1994) BA
- Jóhannes Hraunfjörð Karlsson Frá tíund til virðisauka. Saga skatta og kvaða frá upphafi til vorra daga.
(1996) MA
- Jóhannes Marteinn Jóhannesson Samspil manns og fjöru á Norðurnesi á Álftanesi síðan á miðri 20. öld
(2019) BA
- Jóhannes Þ. Skúlason Þjóðernishugmyndir íslenskra sósíalista 1938-51 með áherslu á samanburð við þjóðernisheimspeki Herders og Fichtes.
(1999) BA
- Jón Ágúst Guðmundsson Starfsemi Bandaríkjahers á Íslandi 1974-1991.
(2008) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík