Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Styrjaldarár og lýðveldistíminn, síðan 1939

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 575 - birti 276 til 300 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Íris Cochran Lárusdóttir "Það er draumur að vera með dáta". Ástandið frá komu Bandaríkjahers 1941 til ársloka 1943. (2011) BA
  2. Íris Ellenberger Stefna stjórnvalda í málefnum innflytjenda á Íslandi 1944-2000. (2003) BA
  3. Íris Ellenberger "A monument to the moral courage of free men". Ímynd Íslands, sjálfsmynd og vald í Íslands- og Reykjavíkurkvikmyndum 1916-1966. (2006) MA
  4. Ísak Kári Kárason Blöðin og Bretarnir. Umfjöllun Reykjavíkurblaðanna um hernám Breta árið 1940. (2016) BA
  5. Ísak Örn Sigurðsson Bridge á Íslandi. (1987) BA
  6. Ívar Örn Jörundsson Almannavarnir ríkisins. Þróun almannavarna á Íslandi, 1951-1978. (2010) BA
  7. Ívar Örn Reynisson Skátahreyfingin á Íslandi – mótun og hugmyndafræði. (2003) BA
  8. Jafet Sigurðsson Ólafsvík sem fiskihöfn 1900-1976. (1981) BA
  9. Jakob Guðmundur Rúnarsson Vísindi í þágu atvinnulífsins. Straumhvörf í opinberri vísindastefnu 1934-1946. (2007) BA
  10. Jakob Snævar Ólafsson Hægfara vinslit. Samskipti Íslands og Ísraels 1948-2013. (2013) BA
  11. Jakob Snævar Ólafsson Í hringiðu sagnfræðinnar. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands og íslensk sagnfræði 1971-2021 (2022) MA
  12. Jakobína Birna Zoëga Þátttaka Íslands í Norðurlandaráði á árunum 1963-1972 með áherslu á menningarmál. (1999) BA
  13. Jens B. Baldursson Aðdragandi og upphaf nýsköpunarstjórnarinnar (1944-1946). (1977) BA (3. stig)
  14. Jens B. Baldursson Þurfum við kanón í sögu? Tilraunir til miðstýringar sögukennslu í nokkrum löndum. (2015) MA
  15. Jóhann Heiðar Árnason Þegar myndbandstækið kom til Íslands: Myndbandavæðing Íslands á níunda áratugnum. (2014) BA
  16. Jóhann Hjalti Þorsteinsson "Heildsalamálin". Dómsmál vegna misferlis í innflutningsverslun 1943-1945. (2006) BA
  17. Jóhann Ólafsson Frá áhugamennsku til atvinnumennsku. Þróun knattspyrnu á 20. öldinni. (2013) BA
  18. Jóhann Ólafur Sigurðsson Júgóslavneskir leikmenn í íslenskri knattspyrnu. Aðkoma og áhrif á knattspyrnumenningu þjóðarinnar. (2013) BA
  19. Jóhanna María Eyjólfsdóttir Blaða- og tímaritaútgáfa í Vestmannaeyjum frá 1917-1980. (1993) BA
  20. Jóhanna Ýr Jónsdóttir Stríðið kemur til Eyja. Áhrif seinni heimsstyrjaldar á mannlíf og efnahag í Vestmannaeyjum. (2006) BA
  21. Jóhannes Hraunfjörð Karlsson Sundrung og hagræðing. Skipaútgerð ríkisins 1929-1992 og upphaf strandsiglinga við Ísland. (1994) BA
  22. Jóhannes Hraunfjörð Karlsson Frá tíund til virðisauka. Saga skatta og kvaða frá upphafi til vorra daga. (1996) MA
  23. Jóhannes Marteinn Jóhannesson Samspil manns og fjöru á Norðurnesi á Álftanesi síðan á miðri 20. öld (2019) BA
  24. Jóhannes Þ. Skúlason Þjóðernishugmyndir íslenskra sósíalista 1938-51 með áherslu á samanburð við þjóðernisheimspeki Herders og Fichtes. (1999) BA
  25. Jón Ágúst Guðmundsson Starfsemi Bandaríkjahers á Íslandi 1974-1991. (2008) BA
Fjöldi 575 - birti 276 til 300 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík