Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Styrjaldarár og lýðveldistíminn, síðan 1939

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 575 - birti 251 til 275 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Hreinn Erlendsson Vinnubrögð bænda í Árnessýslu á árunum 1940-1950. (1991) BA
  2. Hreinn Ragnarsson Þættir úr sögu Raufarhafnar. (1973) BA (3. stig)
  3. Hugrún Ösp Reynisdóttir Aðildin að Fríverslunarsamtökum Evrópu: Um hvað var deilt? (2003) BA
  4. Hugrún Ösp Reynisdóttir Mótun opinberrar viðskiptastefnu í hálfa öld. Saga viðskiptaráðuneytisins 1939-1989. (2005) MA
  5. Hulda Sigurborg Sigtryggsdóttir Kaupfélag verkamanna Akureyrar og Pöntunarfélag verkalýðsins á Akureyri. Starfsemi þeirra á árunum 1934-1952. (1988) BA
  6. Hulda Sigurborg Sigtryggsdóttir "Siglingar eru nauðsyn." H.f. Eimskipafélag Íslands í blíðu og stríðu 1939-1945. (1992) cand. mag.
  7. Hörður Vilberg Lárusson Hernám hugans. Hugmyndir manna um áhrif varnarliðsins á íslenskt þjóðerni 1951-1974. (1998) BA
  8. Höskuldur Daði Magnússon Sykurmolarnir og Sigur Rós. Stærstu sigrar íslenskra hljómsveita á erlendum vettvangi 1986-2006. (2006) BA
  9. Indriði Svavar Sigurðsson Átök í Alþýðuflokknum. Saga formannsslaga, bandalaga og brottrekstra á árunum 1952-1956. (2016) BA
  10. Inga Rut Gunnarsdóttir Saga Landsdóms. Frá upphafi til ársins 2014. (2015) BA
  11. Inga Þóra Ingvarsdóttir Frelsi frá óhóflegri frjósemi: þættir úr sögu getnaðarvarna og fræðslu um þær. (2002) BA
  12. Ingi F. Vilhjálmsson Efnahagslegt jafnrétti til náms í Menntaskólanum í Reykjavík á árunum 1904-1953 og fræðslulögin árið 1946. (2006) BA
  13. Ingibjörg Björnsdóttir Upphaf nútímalistdans á Íslandi. (2002) BA
  14. Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir Áhrif hnattvæðingar á sjálfsmynd Íslendinga. Þróun íslensk samfélags á fyrstu 60 árum lýðveldisins 1944-2004. (2004) BA
  15. Ingibjörg Ragnheiður Hauksdóttir Starfsemi Barnavinafélagsins Sumargjafar árin 1924-1954. Uppbygging og framþróun dagvistar á barnaheimilum í Reykjavík. (2011) BA
  16. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Vinstri andstaðan í Alþýðuflokknum á árunum 1926-1930. (1979) BA (3. stig)
  17. Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Gyðingar í Þjóðviljanum. Umræða Þjóðviljans um gyðingaofsóknir nasista á árunum 1936-1942. (2015) BA
  18. Ingimar Guðbjörnsson Sögufélag: Félagasamsetning og þróun hennar. (2016) BA
  19. Ingimundur Einar Grétarsson Samtök frjálslyndra og vinstri manna aðdragandi, tilvist og endalok. (2011) BA
  20. Ingólfur Á. Jóhannesson Menntakerfi í mótun. Barna- og unglingafræðslan á Íslandi 1908-1958. (1983) cand. mag.
  21. Ingólfur Margeirsson Saga og sjónvarp. Sprakk ríkisstjórn Þorsteins Pálssonar í beinni sjónvarpsútsendingu í septembermánuði 1988? (2006) BA
  22. Ingunn Þóra Magnúsdóttir Ágrip af sögu Bandalags íslenskra listamanna frá upphafi og til ársloka 1942. (1991) cand. mag.
  23. Ingvar Þór Björnsson ?Mannúðarstofnun eða ráðningarskrifstofa?? Móttaka og val á flóttafólki frá Ungverjalandi 1956 (2024) BA
  24. Ída Logadóttir Sigurstál í viljans vigri: Stjórnmálakonurnar Katrín Thoroddsen og Svava Jakobsdóttir (2020) BA
  25. Íris Barkardóttir Goðsagnir, glansmyndir og sögulegur tilbúningur. Hugmyndir um menningararf og uppruni söguskoðunar Íslendinga. (2012) BA
Fjöldi 575 - birti 251 til 275 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík