Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Styrjaldarár og lýðveldistíminn, síðan 1939

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 575 - birti 126 til 150 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Erna Sif Bjarnadóttir Rave í Reykjavík. Danstónlistarmenning á Íslandi 1990-1995. (2015) BA
  2. Eva Dögg Benediktsdóttir "Þarna kemur helvítis þýskari". Koma þýskra kvenna til Íslands á eftirstríðsárunum. (2005) BA
  3. Eyjólfur Sigurðsson Í orði eða á borði. Samskipti Íslands og Eystrasaltsríkjanna árin 1918-1975. (1997) BA
  4. Eyrún Bjarnadóttir Sykursætir Íslendingar. Neysla og viðhorf til sykurs 1880-1950. (2016) BA
  5. Eyrún Ingadóttir "Í sálarþroska svanna býr sigur kynslóðanna." Saga Húsmæðraskóla Reykjavíkur í 50 ár. (1992) BA
  6. Fabiola Prince Viðhorf alþingismanna til innflytjenda á árunum 2012 - 2018 (2018) BA
  7. Finnur Jónasson Bjartsýnisblokkirnar. Húsnæðismál fatlaðra frá 1946 til 2011. (2012) BA
  8. Flosi Þorgeirsson Stál í stál. Árekstrar og ásiglingar íslenskra og breskra skipa í þorskastríðum áttunda áratugar 20. aldar. (2015) BA
  9. Friðjón Arnarson Áhrif bandaríska setuliðsins á tónlistarlíf Íslendinga 1951-1983 (2022) BA
  10. Friðjón Arnarson Vörður hámenningarinnar, Ríkisútvarpið og bönnuðu lögin 1950 til 1990 (2024) MA
  11. Friðrik Gunnar Olgeirsson Þróun atvinnulífs í Ólafsfirði 1945-1984. (1989) cand. mag.
  12. Friðrik Sigurbjörn Friðriksson Fagur en fjarlægur sósíalismi. Viðhorf og tengsl íslenskra sósíalista við Alþýðulýðveldið Kína 1949-1971. (2016) BA
  13. Friðrik Örn Jóhannesson Aðdragandinn að stofnun Flugleiða. Sameining Flugfélags Íslands og Loftleiða árið 1973 (2018) BA
  14. Garðar Guðjónsson "Nýjungagirni og óhófleg tækjakaup eru einkenni á Íslendingum". Upphaf heimilis- og einkatölvuvæðingar á Íslandi. (2011) BA
  15. Garðar Kristinsson Upphaf og starfsemi lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli 1946-1960. (2011) BA
  16. Gauti Páll Jónsson Þau féllu í valinn: Íslendingar sem létust í landi af völdum seinni heimsstyrjaldarinnar (2023) BA
  17. Geirþrúður Ósk Geirsdóttir Flugvallarmálin á níunda áratug 20.aldar. Aðskilnaður almenns farþegaflugs frá starfsemi hersins og upphaf uppbyggingar flugvalla á Íslandi. (2012) BA
  18. Georg Gylfason Framandi nágranni. Ímyndir Grænlands á 18., 19. og 20. öld. (2019) BA
  19. Gerður Björk Kjærnested Hugmyndafræði í verki. Íslenskar þjóðernis[m]ýtur og samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið. (2006) BA
  20. Gestur Pálsson Landhelgi eða landauðn. Útfærsla íslenskrar landhelgi í fjórar mílur. (2009) BA
  21. Gísli Helgason Verbúðalíf á vélbátaöld. Lífshættir verbúðafólks á vetrarvertíð suðvestanlands 1910-1940. (2004) BA
  22. Gísli Þorsteinsson Samskipti stjórnvalda og verkalýðshreyfingar með sérstakri hliðsjón af vinstri stjórnartímabilum 1956-1991. (1995) BA
  23. Grétar Atli Davíðsson Frá vinstri til hægri. Breytingar á pólitísku baklandi Ólafs Ragnars Grímssonar í forsetatíð hans. (2016) BA
  24. Grétar Birgisson Afstaða fjórflokkanna til skipulagsmála í Kvosinni 1960-1988. (2005) BA
  25. Grímur Thor Bollason Berklaplágan. Áhrif berklavarna á berklafaraldurinn á Íslandi. (2005) BA
Fjöldi 575 - birti 126 til 150 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík