Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Styrjaldarár og lýðveldistíminn, síðan 1939

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 575 - birti 151 til 175 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Guðbjartur Þór Kristbergsson Gleymda þorskastríðið. Landhelgisdeilur Íslands og Vestur Þýskalands 1972-1975. (2014) BA
  2. Guðbjörg K. Jónatansdóttir Kynsjúkdómar á Íslandi 1935-1950. (1995) BA
  3. Guðbjörg Sigríður Petersen Áhrif kristniboðs á samfélag og menningu í Pókothéraði, 1978-2006. (2006) BA
  4. Guðbrandur Benediktsson Gríma tíðarandans. Sagnfræði og ljósmyndir. (1997) BA
  5. Guðjón Gísli Guðmundsson Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og lántökur Íslands 1960–2008. Greining á lánaskilyrðum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (2012) BA
  6. Guðjón Indriðason Aðdragandi og afleiðingar af setningu reglugerðar nr. 70 um fiskveiðilandhelgi Íslands frá 30. júní 1958. (1980) BA
  7. Guðjón Már Sveinsson Glatað tækifæri. Hvers vegna misfórust samningaviðræður Íslands og Bretlands í janúarlok 1976? (2009) BA
  8. Guðlaugur Pálmi Magnússon Kennarinn, sagan og gildin. Um þátt kennara og námsefnis í miðlun gilda í sögukennslu. (2012) M. Paed
  9. Guðlaugur Viðar Valdimarsson Verðbólgan og kaupið. Aðdragandi, myndun, samstarf og fall ríkisstjórnar Alþýðuflokks, Alþýðubandalags og Framsóknarflokks 1978-1979. (1990) BA
  10. Guðlaugur Viðar Valdimarsson Atvinnu og byggðastefna 1959-1981. (1994) MA
  11. Guðlaugur Þór Ásgeirsson Markaðsvæðing lista: Listamenn í "pytti kaupmennskunnar" 1980-2008. (2012) BA
  12. Guðmunda Rós Guðrúnardóttir Konur á stalli? Um minnismerki nafngreindra kvenna í almenningsrými Reykjavíkur (2021) BA
  13. Guðmundur Alfreðsson Góður er dropinn, kaffisopinn. (2016) BA
  14. Guðmundur Arnar Guðmundsson Undanfari að viðurkenningu Íslands á fullveldi og sjálfstæði Palestínu 1987-2011 (2018) BA
  15. Guðmundur Ásgeirsson Kvótakerfið í fiskveiðum. Tilurð þess og áhrif á byggð og samfélag. (2012) BA
  16. Guðmundur Hörður Guðmundsson Fiskverndarrök Íslendinga í landhelgisdeilunum. Orð og efndir. (2005) BA
  17. Guðmundur I. Kristjánsson Þættir úr sögu íþróttakennslu og íþróttalögin 1940. (1976) BA (3. stig)
  18. Guðmundur J. Guðmundsson Maíuppreisnin í Frakklandi 1968. (1982) cand. mag.
  19. Guðmundur R. Björnsson Álið kemur til Íslands. Viðræður um byggingu fyrsta álversins á Íslandi. (2002) BA
  20. Guðmundur Þorsteinsson Jónas frá Hriflu og utanríkismál Íslands 1923-1951. (1991) BA
  21. Guðni Halldórsson Frjálsíþróttir á Íslandi 1907-1947. (1979) BA (3. stig)
  22. Guðni Jóhannesson Stuðningur Íslands við sjálfstæðisbaráttu Eystrasaltsríkjanna 1990-1991. (1997) MA
  23. Guðni Tómasson Gallerí og sýningarsalir í Reykjavík 1900-2000. (2001) BA
  24. Guðný Waage „Ég skal gefa þér kökusnúð...“ Um tilurð íslenska kökuhlaðborðsins. (2014) BA
  25. Guðríður Edda Johnsen Blátt strik eða grútartýra. Átök framsækinnar- og hefðbundinnar listar í tilefni Rómarsýningar árið 1955. (2005) BA
Fjöldi 575 - birti 151 til 175 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík