Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Heimastjórnartími og konungsríki 1904-1939

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 447 - birti 51 til 75 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Birgir Jónsson Ungmennafélagið Hrafnkell Freysgoði. Félagsstarfsemi í strjálbýli og tengsl við byggðaþróun í Breiðdalshreppi 1937-2000. (2009) BA
  2. Birgir Tryggvason Saga radíóamatöra á Íslandi fram undir 1980. (2012) BA
  3. Bjarni Grétar Ólafsson Breytingar á greiðsluháttum og greiðslumiðlun á Íslandi á síðustu öld. (2017) MA
  4. Bjarni Guðmarsson Togaraútgerð í Reykjavík 1920-1931. (1985) BA
  5. Bjarni Jónasson Konur, kristni og velferð. Kristin áhrif á upphaf velferðarmála á Íslandi. (2013) BA
  6. Björgvin Bjarnason Baráttusaga kommúnista á Ísafirði 1930-1935. (2013) BA
  7. Björgvin Þór Þórhallsson Húsmenn á Hellissandi. Réttur húsmanna hér á landi og kjör húsmanna í Neshreppi utan Ennis til 1920 einkum með hliðsjón af hreppsreikningum 1900-1920. (1993) BA
  8. Björk Ingimundardóttir Um kosningarrétt og kjörgengi íslenzkra kvenna. (1971) cand. mag.
  9. Björn Jón Bragason Skátastarf í Reykjavík. Saga Skátafélags Reykjavíkur hins yngra, 1938-1969. (2003) BA
  10. Björn Ólafsson Aðdragandi að stofnun embættis skattstjórans í Reykjavík. (2005) BA
  11. Björn Teitsson Um eignarhald og ábúð á jörðum í Suður-Þingeyjarsýslu 1712-1930. (1970) mag. art.
  12. Björn Þór Björnsson Af hlýleika til óðalsins: Þegar Sementsverksmiðju ríkisins var valinn staður. (2019) BA
  13. Bragi Bergsson Almenningsgarðar á Íslandi. (2012) MA
  14. Brynhildur Einarsdóttir Hraðfrysting til Flateyrar. (2000) BA
  15. Brynhildur Lea Ragnarsdóttir Lífið í prófíl: Fyrstu átján ár Leu Kristjánsdóttur (2019) MA
  16. Brynja Björnsdóttir Ég vil heldur skilja við þann sem ég elska heldur en að lifa í ósamlyndi alla ævi. Skilnaðarlöggjöf, umfang og ástæður hjónaskilnaða á Íslandi 1873-1926. (2016) MA
  17. Brynja Dís Valsdóttir Leiklist í Öngulsstaðahreppi frá 1860 til 1926 og menningarfélög hreppsins á því tímabili. (1988) BA
  18. Brynjar Viborg Um fjárveitingar Alþingis til skálda og listamanna fram til ársins 1915. (1973) BA (3. stig)
  19. Dalrún Jóhannesdóttir Konur eru konum bestar: Sagnfræðileg samtímarannsókn á áhrifum félagasamtaka kvenna á stöðu íslenskra kvenna. (2017) MA
  20. Daníel Freyr Sigurðsson Íslenskar sovétlýsingar á millistríðsárunum. (2012) BA
  21. Daníel G. Daníelsson Fetað í þjóðspor fornkappa: Dr. Helgi Pjeturss á jaðri karlmennsku (2019) BA
  22. Daníel Hólmar Hauksson Grænlandsdraumurinn: Hugmyndir um tilkall Íslendinga til Grænlands á 20. öld. (2019) BA
  23. Daníel Jónasson Þættir úr sögu Hvítasunnuhreyfingarinnar. (1988) BA
  24. Daníval Toffolo Þættir úr sögu guðspeki og Guðspekifélags Íslands. (2000) BA
  25. Davíð Hansson Wíum Gert út frá Grundarfirði. Myndun sjávarþorps á 20. öld. (2003) BA
Fjöldi 447 - birti 51 til 75 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík