Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Heimastjórnartími og konungsríki 1904-1939

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 440 - birti 76 til 100 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Einar Einarsson Frá Jena til Maastricht. Uppruni "Þýska vandamálsins" og áhrif þess á Evrópusamrunann 1806-1992. (2016) MA
  2. Einar Laxness Endalok Weimar-lýðveldisins í Þýzkalandi (1929-1933). (1957) BA (3. stig)
  3. Einar M. Árnason Landsbankamálið. (1967) BA (3. stig)
  4. Einar Valur Baldursson Námugröftur og rannsóknir á verðmætum jarðefnum á 20. öld. (1991) BA
  5. Einar Örn Daníelsson Viðhorf Íslendinga til Þjóðabandalagsins. (1996) BA
  6. Eiríkur Brynjólfsson Efnahagsþróun í Sovétríkjunum fram að fyrstu fimm ára áætlun. (1975) BA (3. stig)
  7. Elfa Hlín Pétursdóttir Fóstureyðingar í íslenskri löggjöf. Valdabarátta um kyngervi og hlutverk kvenna. (2002) BA
  8. Elfa Hlín Pétursdóttir Líf og störf Sigríðar Þorsteinsdóttur og Ingibjargar Skaptadóttur. Mæðgur, ritstjórar, kaupstaðabúar, kvenréttindakonur, bindindisfrömuðir. (2008) MA
  9. Elínbjörg Helgadóttir Móðr of miklar heiðar. Fjallskil Miðfirðinga frá byrjun sautjándu aldar til nútímans, með áherslu á tuttugustu öld. (2008) BA
  10. Elísa Rún Geirdal Enginn veit sína ævi fyrr en öll er. Líf tveggja konunga sem óvænt tóku við konungsembætti og hlutverk ævisagna í arfleið þeirra (2020) BA
  11. Erla Dóris Halldórsdóttir Upphaf hjúkrunarstéttar á Íslandi. (1996) BA
  12. Erla Hulda Halldórsdóttir Frá jafnvirði til jafnréttis. Kvennabaráttan á Íslandi 1880-1915 í tengslum við alþjóðlega kvennabaráttu. (1989) BA
  13. Erla S. Ragnarsdóttir Bændaflokkurinn 1933-1942. Klofningurinn í Framsóknarflokknum 1933. Saga Bændaflokksins einkum á Fljótsdalshéraði. Stjórnmálasaga Sveins Jónssonar bónda á Egilsstöðum á Fljótsdalshéraði. (1993) BA
  14. Erlingur Brynjólfsson Áveiturnar í Flóann og Skeiðin. (1981) BA
  15. Eyjólfur Sigurðsson Í orði eða á borði. Samskipti Íslands og Eystrasaltsríkjanna árin 1918-1975. (1997) BA
  16. Eyrún Bjarnadóttir Sykursætir Íslendingar. Neysla og viðhorf til sykurs 1880-1950. (2016) BA
  17. Eyrún Ingadóttir "Í sálarþroska svanna býr sigur kynslóðanna." Saga Húsmæðraskóla Reykjavíkur í 50 ár. (1992) BA
  18. Eyþór Halldórsson Alþýðan og bækurnar. Þjóðernismiðuð menningarpólitík íslenskra menntamanna á tímabilinu 1918-1930. (2007) BA
  19. Fanney Birna Ásmundsdóttir Fátækt á Íslandi á síðari hluta nítjándu aldar og fyrri hluta hinnar tuttugustu. „Var sem mönnum stæði stuggur af mér – fátækt minni“. (2003) BA
  20. Finnur Jónasson „Umkomuleysi öreiganna“. Mótun, framkvæmd og viðhorf til íslenskrar fátækralöggjafar frá 1907 til 1935. (2015) MA
  21. Freyr Snorrason Skipulagið frá 1927. Fyrsta aðalskipulag Reykjavíkur, hugmyndafræði og útfærsla (2020) BA
  22. Friðný G. Pétursdóttir Koma karakúlfjárins til Íslands. (1984) BA
  23. Friðrik Gunnar Olgeirsson Ólafsfjörður, fiskveiðar og fyrstu áratugir þorpsbyggðar. (1977) BA (3. stig)
  24. Georg Gylfason Framandi nágranni. Ímyndir Grænlands á 18., 19. og 20. öld. (2019) BA
  25. Gísli Ágúst Gunnlaugsson Fátækramál á Íslandi 1870-1907. (1977) BA
Fjöldi 440 - birti 76 til 100 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík