Flokkun: Heimastjórnartími og konungsríki 1904-1939
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Davíð Logi Sigurðsson Sjö alda ánauð? Samanburður á sjálfstæðisbaráttu Íslendinga, Íra og hugmyndum þjóðfrelsismanna um þjóðerni sitt, uppruna þess og mikilvægi.
(1996) BA
- Eggert Þór Bernharðsson Íslendingar og efnahagsaðstoð Bandaríkjamanna 1948-1958.
(1982) BA
- Einar Einarsson Frá Jena til Maastricht. Uppruni "Þýska vandamálsins" og áhrif þess á Evrópusamrunann 1806-1992.
(2016) MA
- Einar Laxness Endalok Weimar-lýðveldisins í Þýzkalandi (1929-1933).
(1957) BA (3. stig)
- Einar M. Árnason Landsbankamálið.
(1967) BA (3. stig)
- Einar Valur Baldursson Námugröftur og rannsóknir á verðmætum jarðefnum á 20. öld.
(1991) BA
- Einar Örn Daníelsson Viðhorf Íslendinga til Þjóðabandalagsins.
(1996) BA
- Eiríkur Brynjólfsson Efnahagsþróun í Sovétríkjunum fram að fyrstu fimm ára áætlun.
(1975) BA (3. stig)
- Elfa Hlín Pétursdóttir Fóstureyðingar í íslenskri löggjöf. Valdabarátta um kyngervi og hlutverk kvenna.
(2002) BA
- Elfa Hlín Pétursdóttir Líf og störf Sigríðar Þorsteinsdóttur og Ingibjargar Skaptadóttur. Mæðgur, ritstjórar, kaupstaðabúar, kvenréttindakonur, bindindisfrömuðir.
(2008) MA
- Elínbjörg Helgadóttir Móðr of miklar heiðar. Fjallskil Miðfirðinga frá byrjun sautjándu aldar til nútímans, með áherslu á tuttugustu öld.
(2008) BA
- Elísa Rún Geirdal Enginn veit sína ævi fyrr en öll er. Líf tveggja konunga sem óvænt tóku við konungsembætti og hlutverk ævisagna í arfleið þeirra
(2020) BA
- Erla Dóris Halldórsdóttir Upphaf hjúkrunarstéttar á Íslandi.
(1996) BA
- Erla Hulda Halldórsdóttir Frá jafnvirði til jafnréttis. Kvennabaráttan á Íslandi 1880-1915 í tengslum við alþjóðlega kvennabaráttu.
(1989) BA
- Erla S. Ragnarsdóttir Bændaflokkurinn 1933-1942. Klofningurinn í Framsóknarflokknum 1933. Saga Bændaflokksins einkum á Fljótsdalshéraði. Stjórnmálasaga Sveins Jónssonar bónda á Egilsstöðum á Fljótsdalshéraði.
(1993) BA
- Erlingur Brynjólfsson Áveiturnar í Flóann og Skeiðin.
(1981) BA
- Eyjólfur Sigurðsson Í orði eða á borði. Samskipti Íslands og Eystrasaltsríkjanna árin 1918-1975.
(1997) BA
- Eyrún Bjarnadóttir Sykursætir Íslendingar. Neysla og viðhorf til sykurs 1880-1950.
(2016) BA
- Eyrún Ingadóttir "Í sálarþroska svanna býr sigur kynslóðanna." Saga Húsmæðraskóla Reykjavíkur í 50 ár.
(1992) BA
- Eyþór Halldórsson Alþýðan og bækurnar. Þjóðernismiðuð menningarpólitík íslenskra menntamanna á tímabilinu 1918-1930.
(2007) BA
- Fanney Birna Ásmundsdóttir Fátækt á Íslandi á síðari hluta nítjándu aldar og fyrri hluta hinnar tuttugustu. „Var sem mönnum stæði stuggur af mér – fátækt minni“.
(2003) BA
- Finnur Jónasson „Umkomuleysi öreiganna“. Mótun, framkvæmd og viðhorf til íslenskrar fátækralöggjafar frá 1907 til 1935.
(2015) MA
- Freyr Snorrason Skipulagið frá 1927. Fyrsta aðalskipulag Reykjavíkur, hugmyndafræði og útfærsla
(2020) BA
- Friðný G. Pétursdóttir Koma karakúlfjárins til Íslands.
(1984) BA
- Friðrik Gunnar Olgeirsson Ólafsfjörður, fiskveiðar og fyrstu áratugir þorpsbyggðar.
(1977) BA (3. stig)
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík