Flokkun: Heimastjórnartími og konungsríki 1904-1939
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Auður Gná Ingvarsdóttir Um þróun húsgagnasmíða og húsgagnahönnunar á Íslandi.
(1993) BA
- Auður Ólafsdóttir Um söguspekikenningar Benedetto Croce.
(1982) BA
- Auður Stefánsdóttir Biðin. Tilraun til samræðna milli ritlistar og fræða.
(2012) BA
- Auður Þóra Björgúlfsdóttir Vegið að húsmæðrahugmyndafræðinni? Opinber aðstoð við mæður á árunum milli stríða.
(2006) BA
- Ágústa Bárðardóttir "Seljaland fæddi sína sofandi." Seljaland undir Eyjafjöllum frá landnámi til 1918.
(1993) BA
- Ágústa Rós Árnadóttir Danska amma mín. Einsögurannsókn á lífi danskrar konu í íslensku umhverfi á 20. öld.
(2007) BA
- Ármann Þorvaldsson Jón Þorláksson borgarstjóri 1933-1935.
(1992) BA
- Árni Daníel Júlíusson Bændur verða bissnismenn. Landbúnaður, afurðasala og samvinnuhreyfing við Eyjafjörð fram að seinna stríði.
(1987) BA
- Árni Daníel Júlíusson Lýsi og lifur. Saga Lýsis h/f og lýsisvinnslu á Íslandi.
(1988) cand. mag.
- Árni Indriðason Breytingar á skiptingu mannafla milli atvinnugreina á Íslandi 1850-1920.
(1974) BA (3. stig)
- Árni Zophoníasson Leit að lögmálum í sögunni
(2019) BA
- Ársæll Friðriksson Baráttan um Faxaflóa 1890-1910.
(1979) BA (3. stig)
- Ásgeir Guðmundsson Þjóðernishreyfing Íslendinga og flokkur þjóðernissinna.
(1970) BA (3. stig)
- Ásgeir Guðmundsson Saga áfengisbannsins á Íslandi.
(1975) cand. mag.
- Ásgeir S. Björnsson Kvenréttindahreyfingin í Danmörku og á Íslandi.
(1970) BA (3. stig)
- Ásgerður Magnúsdóttir Hvers virði var húsmóðir? Heimilisstörf giftra kvenna 1900-1940: Tilraun til að meta virði þeirra
(2022) BA
- Ásgrímur Sigurðsson Áróðursmyndir á 20. öld. Um myndræna miðla og sagnfræði.
(2009) BA
- Áslaug Sverrisdóttir Þjóðlyndi, framfarahugur og handverk. Barátta Halldóru Bjarnadóttur fyrir endurreisn íslensks heimilisiðnaðar 1886-1966.
(2002) MA
- Ásta Guðrún Helgadóttir Permitting Pornography. A Critical Review of the History of Pornography Censorship in Iceland in a European Perspective.
(2014) BA
- Ásta Huld Iðunnardóttir „Ævispor.“ Sagan af baráttumanninum Jóni H. Árnasyni.
(2014) BA
- Baldur Þór Finnsson Frá Guði til goða. Viðbrögð íslensks samfélags og stjórnvalda við stofnun Ásatrúarfélagsins 1972-1973.
(2017) BA
- Benedikt Sigurðsson Að vera í sambandi. Breytingar á erlendum fréttum í íslenskum blöðum 1904-1908 með tilkomu loft- og símskeyta.
(1993) BA
- Berglind Rósa Birgisdóttir "Eru Íslendingar þeir ræflar, að þeir geti ekki haft vín skynsamlega um hönd ...?" Hugmyndir um einstaklingsfrelsi, beint lýðræði og kvenfrelsi í aðraganda laga um aðflutningsbann á áfengi árið 1909.
(2013) BA
- Berglind Rut Valgeirsdóttir Guðrún Lárusdóttir. Ævi hennar, störf og baráttumál.
(2007) BA
- Bessí Jóhannsdóttir Frelsisbarátta Íra.
(1970) BA (3. stig)
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík