Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Heimastjórnartími og konungsríki 1904-1939

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 447 - birti 401 til 425 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Tinna Guðbjartsdóttir Straumur í æðum. Rafvæðing Íslands með tilliti til verka sjálfmenntaðra manna. (2014) BA
  2. Torfi Stefán Jónsson Aðdragandi að friðun Þingvalla 1930. „En hvers vegna er verið að stofna til þessarar friðunar, munu margir spyrja. Eiga ekki mennirnir að lifa á því sem náttúran framleiðir á Þingvallalandi, sem annarsstaðar. (2009) BA
  3. Tómas Davíð Ibsen Tómasson Saga, kenningar og samstarf. Þrjú kristin trúfélög í Keflavík á 20. öld. (2010) BA
  4. Tómas Helgi Svavarsson "Djarfir synir fjalls og fjarðar." Birtingarmynd karlmennsku í Sjómannadagsblaðinu 1938-1948. (2021) BA
  5. Tómas Þór Tómasson Framsókn í vörn. Glefsur úr sögu Framsóknarflokksins. (1984) BA
  6. Trausti Einarsson Saga hvalveiða við Ísland frá 16. öld til ársins 1915. (1984) cand. mag.
  7. Unnar Ingvarsson Samfélagsumræða, samfélagsbreytingar og stjórnmálastarf í Skagafirði 1850-1940. (2016) MA
  8. Unnur Birna Karlsdóttir Mannkynbótastefna, skuggahlið þjóðernishyggju? Hugmyndafræði góðkynjunarstefnu hérlendis og erlendis og tengsl hennar við kynþátta- og þjóðernishyggju á fyrri hluta tuttugustu aldar. (1996) MA
  9. Úlfar Bragason Aðdragandi breyttrar flokkaskiptingar á Alþingi 1916. (1973) BA (3. stig)
  10. Valdimar Fr. Valdimarsson Iðnir, efnilegir og efnalitlir námsmenn. Þróun námslána og námsstyrkja 1911-1967. (1993) BA
  11. Valdimar H. Gíslason Þættir úr sögu æðarræktar á Íslandi. (1996) BA
  12. Valdimar Unnar Valdimarsson Alþýðuflokkurinn og "stjórn hinna vinnandi stétta" 1934-1938. (1982) BA
  13. Valdimar Unnar Valdimarsson Þættir úr sögu saltfiskframleiðslu og saltfiskútflutnings frá síðari hluta 18. aldar fram að síðari heimsstyrjöld. (1985) cand. mag.
  14. Valgeir Ómar Jónsson Enginn dregur annars fisk úr sjó. Kjör sjómanna 1890-1915. (2011) BA
  15. Valur Gunnarsson Origin Stories: The Kyivan Rus in Ukrainian Historiography (2021) MA
  16. Vésteinn Valgarðsson Íslenska þjóðríkið og söguleg efnishyggja. Úttekt á uppruna íslenskrar þjóðernisstefnu frá sjónarhóli díalektískrar og sögulegrar efnishyggju. (2005) BA
  17. Viggó Ásgeirsson "Engill dauðans hefur fylgt sóttinni miklu ". Spænska veikin á Íslandi 1918-1919. (2007) BA
  18. Viggó Ingimar Jónasson Heim að Laugum. Stofnunarsaga og fyrstu starfsár Laugaskóla í S-Þingeyjarsýslu. (2004) BA
  19. Vilborg Sigurðardóttir Um kvenréttindi á Íslandi til 1915. (1967) BA (3. stig)
  20. Vilhelm Vilhelmsson "Allt skal frjálst, allt skal jafnt". Um hugmyndaheim og félagsskap róttæklinga meðal Íslendinga í Vesturheimi 1890-1911. (2011) MA
  21. Þorgeir Rúnar Kjartansson Þorvaldur Skúlason og alþjóðlegir straumar í málaralist á fyrri hluta 20. aldar. (1983) BA
  22. Þorgils Jónsson „Stórfenglegur sjónleikur í 10 þáttum“ Erlendar kvikmyndir í bíóhúsum Reykjavíkur fyrir og eftir seinni heimsstyrjöld. (2004) BA
  23. Þorleifur Óskarsson Siglingar til Íslands 1850-1913. (1984) BA
  24. Þorsteinn Hjaltason Frá hákarli til síldar. Atvinnu- og íbúaþróun í Árneshreppi á Ströndum 1850-1950. (2009) BA
  25. Þorsteinn Kruger Skemmtanalíf á Akureyri 1918-1930. (1994) BA
Fjöldi 447 - birti 401 til 425 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík