Flokkun: Heimastjórnartími og konungsríki 1904-1939
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Tinna Guðbjartsdóttir Straumur í æðum. Rafvæðing Íslands með tilliti til verka sjálfmenntaðra manna.
(2014) BA
- Torfi Stefán Jónsson Aðdragandi að friðun Þingvalla 1930. „En hvers vegna er verið að stofna til þessarar friðunar, munu margir spyrja. Eiga ekki mennirnir að lifa á því sem náttúran framleiðir á Þingvallalandi, sem annarsstaðar.
(2009) BA
- Tómas Davíð Ibsen Tómasson Saga, kenningar og samstarf. Þrjú kristin trúfélög í Keflavík á 20. öld.
(2010) BA
- Tómas Helgi Svavarsson "Djarfir synir fjalls og fjarðar." Birtingarmynd karlmennsku í Sjómannadagsblaðinu 1938-1948.
(2021) BA
- Tómas Þór Tómasson Framsókn í vörn. Glefsur úr sögu Framsóknarflokksins.
(1984) BA
- Trausti Einarsson Saga hvalveiða við Ísland frá 16. öld til ársins 1915.
(1984) cand. mag.
- Unnar Ingvarsson Samfélagsumræða, samfélagsbreytingar og stjórnmálastarf í Skagafirði 1850-1940.
(2016) MA
- Unnur Birna Karlsdóttir Mannkynbótastefna, skuggahlið þjóðernishyggju? Hugmyndafræði góðkynjunarstefnu hérlendis og erlendis og tengsl hennar við kynþátta- og þjóðernishyggju á fyrri hluta tuttugustu aldar.
(1996) MA
- Úlfar Bragason Aðdragandi breyttrar flokkaskiptingar á Alþingi 1916.
(1973) BA (3. stig)
- Valdimar Fr. Valdimarsson Iðnir, efnilegir og efnalitlir námsmenn. Þróun námslána og námsstyrkja 1911-1967.
(1993) BA
- Valdimar H. Gíslason Þættir úr sögu æðarræktar á Íslandi.
(1996) BA
- Valdimar Unnar Valdimarsson Alþýðuflokkurinn og "stjórn hinna vinnandi stétta" 1934-1938.
(1982) BA
- Valdimar Unnar Valdimarsson Þættir úr sögu saltfiskframleiðslu og saltfiskútflutnings frá síðari hluta 18. aldar fram að síðari heimsstyrjöld.
(1985) cand. mag.
- Valgeir Ómar Jónsson Enginn dregur annars fisk úr sjó. Kjör sjómanna 1890-1915.
(2011) BA
- Valur Gunnarsson Origin Stories: The Kyivan Rus in Ukrainian Historiography
(2021) MA
- Vésteinn Valgarðsson Íslenska þjóðríkið og söguleg efnishyggja. Úttekt á uppruna íslenskrar þjóðernisstefnu frá sjónarhóli díalektískrar og sögulegrar efnishyggju.
(2005) BA
- Viggó Ásgeirsson "Engill dauðans hefur fylgt sóttinni miklu ". Spænska veikin á Íslandi 1918-1919.
(2007) BA
- Viggó Ingimar Jónasson Heim að Laugum. Stofnunarsaga og fyrstu starfsár Laugaskóla í S-Þingeyjarsýslu.
(2004) BA
- Vilborg Sigurðardóttir Um kvenréttindi á Íslandi til 1915.
(1967) BA (3. stig)
- Vilhelm Vilhelmsson "Allt skal frjálst, allt skal jafnt". Um hugmyndaheim og félagsskap róttæklinga meðal Íslendinga í Vesturheimi 1890-1911.
(2011) MA
- Þorgeir Rúnar Kjartansson Þorvaldur Skúlason og alþjóðlegir straumar í málaralist á fyrri hluta 20. aldar.
(1983) BA
- Þorgils Jónsson „Stórfenglegur sjónleikur í 10 þáttum“ Erlendar kvikmyndir í bíóhúsum Reykjavíkur fyrir og eftir seinni heimsstyrjöld.
(2004) BA
- Þorleifur Óskarsson Siglingar til Íslands 1850-1913.
(1984) BA
- Þorsteinn Hjaltason Frá hákarli til síldar. Atvinnu- og íbúaþróun í Árneshreppi á Ströndum 1850-1950.
(2009) BA
- Þorsteinn Kruger Skemmtanalíf á Akureyri 1918-1930.
(1994) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík