Flokkun: Heimastjórnartími og konungsríki 1904-1939
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Sólveig Ólafsdóttir Kortið. Efnismenning allsleysis í Hafnafirði og húsaskjól hinna fátæku.
(2017) MA
- Stefán Ásmundsson Aðdragandi fyrri heimsstyrjaldarinnar.
(1996) BA
- Stefán Hjálmarsson Aðdragandi og stofnun Sameiningarflokks alþýðu - Sósíalistaflokksins 1938.
(1976) BA
- Stefán Pálsson Við Hlemmtorgið gnæfir gasstöðin þeirra svo hátt. Gasstöð Reykjavíkur 1910-1956. Rekstur, framleiðsla og félagsleg áhrif.
(1998) BA
- Stefán Svavarsson Spænska borgarastríðið í íslenskum samtímaheimildum.
(2005) BA
- Stefán Tandri Halldórsson Af kynslóðum og kynslóðarannsóknum: Hugmyndasaga kynslóðarannsókna og birtingarmynd kynslóða á tímum hnattvæðingar
(2020) BA
- Stefán Valmundsson Hljóðfæri á Íslandi fram yfir aldamótin 1900.
(2009) BA
- Stefán Þór Björnsson Austurviðskiptin. Sovétríkin-Ísland: söguleg þróun á tímabilinu 1920-1944.
(2002) BA
- Steingrímur Jónsson Frá vitaleysi til vitakerfis. Upphaf og þróun vitamála á Íslandi fram til 1918.
(1982) cand. mag.
- Steinn Sveinsson Um fjárveitingar til skálda og listamanna árin 1915-1928.
(1974) BA
- Steinunn Jónsdóttir Blóm á leiði Ingibjargar: Sameiginlegt ævisögubrot Ingibjargar Ólafsson og Despinu Kardja og framhaldslíf þess á skjalasafninu
(2023) BA
- Steinunn V. Óskarsdóttir Kennarar af guðs náð. Kennslukonur 1892-1912. Brot úr skólasögu íslenskra kvenna.
(1992) BA
- Steinunn Þorsteinsdóttir Pilsaþytur í Firðinum. Kvenfélag Alþýðuflokksins í Hafnarfirði 1937-1987.
(1994) BA
- Steinþór Heiðarsson Íslands ástmegir og þrælar. Drættir úr sjálfsmynd Vestur-Íslendinga.
(1998) BA
- Sturla Skagfjörð Frostason Málfundafélagið Óðinn. Stofnun, blómaskeið og hnignun.
(2014) BA
- Styrmir Reynisson Stefán. Saga þurfamanns og fjölskyldu hans í Reykjavík á árunum 1914 til 1935.
(2010) BA
- Sumarliði R. Ísleifsson Íslensk eða dönsk peningabúð? Saga Íslandsbanka 1899-1930.
(1983) BA
- Sumarliði R. Ísleifsson Málmiðnaður á Íslandi á 19. og fyrri hluta 20. aldar.
(1986) cand. mag.
- Súsanna Margrét Gestsdóttir Nær að sauma eitt spor en liggja alltaf í bókum. Skólaganga íslenskra kvenna fram um 1950.
(1989) BA
- Svandís Anna Sigurðardóttir Kynleiðréttingar á Íslandi. Hugmyndafræðin, sagan, réttindin.
(2006) BA
- Svanhvít Hermannsdóttir Eins mig fýsir alltaf þó aftur að fara í göngur. Afréttamálefni í Hvammshreppi í Mýrdal á fyrri hluta 20. aldar.
(2011) BA
- Svavar Benediktsson Kosningavél og útbreiðslustarfsemi Sjálfstæðisflokksins 1929?1971
(2021) BA
- Sverrir Garðarsson Um jafnaðarstefnuna í Alþýðublaðinu eldra 1906-1907
(2021) BA
- Sverrir Þór Sævarsson Sjónarhóll. Saga kvikmyndasýninga í Hafnarfirði.
(2006) BA
- Sævar Logi Ólafsson Loftvarnir í Reykjavík á heimsstyrjaldarárunum síðari. Ráðstafanir og starf loftvarnarnefndar Reykjavíkur.
(2009) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík