Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Heimastjórnartími og konungsríki 1904-1939

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 447 - birti 426 til 447 · <<< · Ný leit
  1. Þorvarður Pálsson Frumkvöðull í gæðamálum síldarútvegs og öryggismálum sjómanna. Ævi og störf Jóns Eyjólfs Bergsveinssonar. (2015) BA
  2. Þór Valtýsson Sigurður Eggerz. (1967) BA (3. stig)
  3. Þór Whitehead Upphaf kommúnistahreyfingar á Íslandi og fjögur fyrstu starfsár Kommúnistaflokks Íslands. (1970) BA (3. stig)
  4. Þóra Davíðsdóttir Verner von Heidenstam. (1957) BA (3. stig)
  5. Þóra Pétursdóttir Þjóðernishyggja í íslenskri fornleifafræði á 19. og 20. öld. (2003) BA
  6. Þórður Atli Þórðarson Land án járnbrauta. Tilraunir Íslendinga til járnbrautavæðingar. (2011) BA
  7. Þórður G. Guðmundsson Fátækramál í Kjósarhreppi 1871?1920: Samskipti sex þurfamanna við fátækrastjórnina (2023) BA
  8. Þórður Mar Þorsteinsson Georgistahreyfingin á Íslandi. Áhrif jarðskattsstefnu Henrys George á Íslandi. (2006) BA
  9. Þórhildur Rán Torfadóttir Öl- og gosdrykkjagerð á Íslandi. (2015) BA
  10. Þórólfur Sævar Sæmundsson „Og ég sem ætlaði að skreppa í útreiðatúr“. Lífshlaup Þorláks Björnssonar, bónda og hestamanns í Eyjarhólum. (2003) BA
  11. Þórólfur Örn Helgason Megindrættirnir í þróun Íslands til nútímasamfélags 1890-1940 frá sjónarhóli byggðasögu. (1986) BA
  12. Þórunn Guðmundsdóttir Berklaveiki á Íslandi og uppbygging heilbrigðisþjónustu 1895-1914. (1993) BA
  13. Þórunn Magnúsdóttir Sjósókn sunnlenskra kvenna frá verstöðvum í Árnessýslu 1697-1980. (1982) cand. mag.
  14. Þórunn Valdimarsdóttir Úr sveit í borg. Um búskap í Reykjavík frá síðari hluta 19. aldar fram að síðari heimsstyrjöld. (1983) cand. mag.
  15. Þröstur Ásmundsson Verksmiðjuráðin í rússnesku byltingunni. (1978) BA
  16. Þröstur Sverrisson "Að vernda land vort voða frá og vondum ránaskap - ." Hugmyndir um landvarnir á Íslandi frá endurreisn Alþingis til sambandslaganna. (1995) BA
  17. Þuríður Elísa Harðardóttir Heimþrá. Samanburðarrannsókn á ferli og hraða hrörnunar 20. aldar eyðibýla. (2012) BA
  18. Örn Guðnason Hinn göfugi uppruni Íslendinga – þjóðernissinnaðar hugmyndir á fyrri hluta 20. aldar. (2003) BA
  19. Örn Hrafnkelsson Hegningarhúsið við Skólavörðustíg. Ástæður refsivistar. (1993) BA
  20. Örn Hrafnkelsson Kvenfélagið Framsókn á Bíldudal. Fyrstu fimmtíu árin. (1993) BA
  21. Örn Ingi Bjarkason Fyrstu verslunarerindrekar á vegum stjórnvalda. (2014) BA
  22. Örvar Birkir Eiríksson „Nú er orðið fátt í Viðeyjarsókn“. Þorpið í Viðey 1907-1943. (2003) BA
Fjöldi 447 - birti 426 til 447 · <<< · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík