Flokkun: Heimastjórnartími og konungsríki 1904-1939
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Óðinn Jónsson Stefna Sjálfstæðisflokksins í kreppu og stríði. Tildrög og ástæður fyrir myndun nýsköpunarstjórnarinnar.
(1983) BA
- Óðinn Melsteð Erlendir tónlistarmenn á Íslandi 1930–1960.
(2013) BA
- Ólafur Ásgeirsson Iðnbylting hugarfarsins. Íslensk stjórnmál og umbreyting samfélagsins 1900-1940.
(1987) cand. mag.
- Ólafur Haraldsson "Allt fæst í Thomsens Magasíni" Rekstur og afkoma Thomsensverslunar Í Reykjavík 1905 - 1908
(2019) BA
- Ólafur Rastrick Uppeldi þjóðar.Alþýðumenntun og ríkisvald 1880-1918.
(1993) BA
- Ólafur Valdimar Ómarsson "Enginn er dómari í eigin sök." Aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði.
(2016) BA
- Ólafur Þór Þorsteinsson "Íslenskar gramóphón-plötur". Upphaf hljóðritunar og saga 78 snúninga plötunnar á Íslandi 1910-1958.
(2006) BA
- Ólöf Garðarsdóttir Á faraldsfæti. Fólksflutningar og félagsgerð á Seyðisfirði 1885-1905.
(1993) BA
- Ólöf Vignisdóttir Hótel Reykjavík og bruninn mikli árið 1915. Þróun brunamála í Reykjavík í tengslum við brunann mikla.
(2011) BA
- Ómar Þór Óskarsson Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi 1872-1936.
(2014) BA
- Óskar Baldursson Rafmagnsheimilið. Tilurð þess og þróun 1920-1960.
(2005) BA
- Óskar Bjarnason Samskipti Íslendinga og Þjóðverja á milli stríða 1918-1939.
(1992) BA
- Óskar Dýrmundur Ólafsson Hjólað á Íslandi í 100 ár. Saga reiðhjólanotkunar á Íslandi á tímabilinu 1890-1993 með stuttu erlendu baksviði.
(1993) BA
- Óttar Eggertsson Ungmennafélagið Viljinn.
(1968) BA (3. stig)
- Páll Björnsson Stjórnmálabaráttan í Háskóla Íslands 1935-60. Þáttur Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta.
(1986) BA
- Páll Hreinsson "Ekki vil ég blóðeik þessa." Um skipasmiði og skipasmíði á Íslandi frá öndverðu til 1955.
(1995) BA
- Pálmi Gautur Sverrisson Holdsins vísindi. Áhrifavaldar, viðtökur, áhrif - frá þriðja áratug 20. aldar til loka hins fimmta.
(2008) BA
- Pétur Brynjarsson "Til að frelsa dýrmæt sjómannslíf." Ágrip af sögu slysavarnardeildarinnar Sigurvonar í Sandgerði 1928-1980.
(1995) BA
- Pétur Guðmundur Ingimarsson "Vopnlaus þjóð". Vopnaburður Íslendinga og landvarnarhugmyndir á tímum sjálfstæðisbaráttu á 19. og 20. öld.
(2011) BA
- Pontus Järvstad The discourse of anti-Communism and its influence on the history of Communism in Iceland during the interwar period.
(2014) BA
- Pontus Järvstad Portraying Fascism as a Colonial Understanding of Europe: How Continuities of Imperial Expansion Shaped Fascist Ideology and Practices.
(2017) MA
- Ragna Garðarsdóttir Óleysanlegir fortíðarnhnútar. Átök um minni og gleymsku í nútímaumræðu um afleiðingar gyðingaútrýminganna á nazistatímabilinu í Þýskalandi.
(2000) BA
- Ragna Halldórsdóttir Myndskreytingar Tryggva Magnússonar í barnabókum.
(1983) BA
- Ragnar Gunnarsson Saga KFUM í Reykjavík árin 1902-1918.
(1980) BA
- Ragnar H. Óskarsson Vökulögin.
(1972) BA (3. stig)
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík