Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Heimastjórnartími og konungsríki 1904-1939

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 447 - birti 276 til 300 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Magnús Halldór Helgason Byggðastefna og atvinnuuppbygging 1930-1970, einkum með hliðsjón af þremur ólíkum þéttbýlisstöðum. (1996) MA
  2. Magnús Haraldsson Skipulagsnefnd atvinnumála 1934-1937. (1980) BA
  3. Magnús Kjartan Hannesson Konungsríkið Ísland. Aðdragandi þess og þjóðhöfðingi. (2014) MA
  4. Magnús S. Magnússon Þjóðfylkingarstefna Sósíalistaflokksins, 1938-1943. (1976) BA
  5. Magnús Sveinn Helgason "Hin heiðarlega króna." Gengisskráning krónunnar sem viðfangsefni stjórnmálabaráttunnar á kreppuárunum 1931-1939. (2000) BA
  6. Margrét Guðmundsdóttir Konur hefja kjarabaráttu. Verkakonur í Reykjavík 1914-40. (1983) BA
  7. Margrét Hildur Þrastardóttir Verkamannabústaðirnir við Hringbraut. brautryðjandastarf fyrsta byggingafélags verkamanna í Reykjavík, 1929-1939. (2005) BA
  8. Margrét Jónasdóttir "Bak við hafið, bak við hafið bíður fagurt draumaland." Saga Félags íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn 1893-1940. (1993) BA
  9. Margrét Rósa Jochumsdóttir Um eðli kvenna . Rætur og einkenni umræðu um eðli kvenna á millistríðsárunum á Íslandi. (2006) BA
  10. Marinó Óli Guðmundsson Þegar blöðin börðust um bannið. Hlutverk prentmiðla í kosningabaráttunni fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna um afnám áfengisbannsins árið 1933. (2023) BA
  11. María E. Guðsteinsdóttir Sjaldan veldur einn þá tveir deila: Ástæður og fjöldi vistarrofsmála í dóma- og sáttabókum 1800-1920. (2020) BA
  12. María Þ. Gunnlaugsdóttir „Þótti lang-mest varið í að kunna hana af öllum málum.“ Viðhorf Íslendinga til Frakka og frönsku 1870–1920. (2014) MA
  13. Marín Árnadóttir Forboðið frelsi. Viðtökur við smásögum Ástu Sigurðardóttur og viðhorf til kynfrelsis kvenna á 6. áratug 20. aldar. (2016) BA
  14. Marín Árnadóttir Ofbeldi og einelti á 19. og 20. öld. Einsögurannsókn á fólki á jaðrinum (2021) MA
  15. Martha Lilja Marthensdóttir Olsen „Jeg er fædd í Canada og því Canadísk að ætt...“. Einsögurannsókn á lífi tveggja vestur-íslenskra kvenna. (2003) BA
  16. Már Jónsson Dulsmál á Íslandi 1600-1920. (1985) cand. mag.
  17. Nanna Kristjánsdóttir Að ylja sér við fróðleikinn: Hversdagslíf alþýðufræðimannsins Þórðar Þórðarsonar Grunnvíkings (2018) BA
  18. Nanna Marteinsdóttir Skóli heyrnarlausra á Íslandi. Talmálsstefnan og deilur um sérskóla. (2005) BA
  19. Nanna Þorbjörg Lárusdóttir Hugmyndafræði Jónasar frá Hriflu í Skinfaxa 1911-1915. Erlend áhrif. (2012) BA
  20. Nanna Þorbjörg Lárusdóttir Í trú von og kærleika. Góðtemplarareglan á Íslandi frá 1884 og fram á fjórða áratuginn. Félagsleg, menningarleg og hugmyndaleg áhrif. (2014) MA
  21. Nikulás Ægisson Ólgandi sem hafið. Vélvæðing, hagsmunaátök og upphaf stéttarfélaga á Suðurnesjum 1890-1940. (1995) BA
  22. Njörður Sigurðsson Fósturbörn í Reykjavík 1901-1940. (2000) BA
  23. Njörður Sigurðsson Mjólk og markaður. Saga mjólkurvinnslu í Ölfusi 1901-1938. (2006) MA
  24. Oddný I. Yngvadóttir Tannlækningar á Íslandi fram til 1941. Nokkrir valdir efnisþættir. (1991) BA
  25. Óðinn Haraldsson Útgerð í Vestmannaeyjum á árunum 1899-1913. (1996) BA
Fjöldi 447 - birti 276 til 300 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík