Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands
Flokkun: Heimastjórnartími og konungsríki 1904-1939
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
Fjöldi 447 - birti 326 til 350 ·
<<<
·
>>>
·
Ný leit
Ragnar Haukur Sverrisson
Verkalýðsdagurinn - dagur einingar og sundurlyndis: 1. maí og baráttan um verkalýðsfélögin á Siglufirði 1929-1939.
(2017)
BA
Ragnar Logi Búason
Alger bylting? Um breytingar á kosningaréttarlögunum 1915 og afleiðingar þeirra fyrir karla og konur í Reykjavík.
(2016)
MA
Ragnar Sigurðsson
Palestína frá miðri 19. öld til loka heimsstyrjaldarinnar fyrri.
(1984)
BA
Ragnhildur Bragadóttir
"Lukkuósk i tilefni af 6. Maj 1900." Póstkort á Íslandi á ofanverðri 19. öld og öndverðri 20. öld.
(2001)
BA
Ragnhildur Vigfúsdóttir
Saumakonur í Reykjavík 1900-1940.
(1985)
BA
Rakel Adolphsdóttir
Nýjar konur. Kvenréttindi og kommúnistaflokkur Íslands.
(2012)
BA
Rakel Adolphsdóttir
Nýjar konur. Dýrleif, Elín og Kvenfélag sósíalista
(2018)
MA
Rakel Edda Guðmundsdóttir
Jórunn Viðar. Tónskáldið og píanóleikarinn.
(2006)
BA
Ríkharður H. Friðriksson
Jón Leifs, íslenskur byltingarmaður.
(1985)
BA
Runólfur Ólafsson
Afstaða sósíalista til Sovétríkjanna.
(1990)
BA
Sesselja Guðmunda Magnúsdóttir
Ungmennafélagsandinn. Hvað býr að baki hugtakinu.
(1993)
BA
Sif Sigmarsdóttir
Ómstríð hljómkviða umbótanna. Af samskiptum Jóns Leifs og Páls Ísólfssonar.
(2001)
BA
Siggeir F. Ævarsson
Upphaf íslenskrar skeggtísku. 100 ára þróun skeggtísku á Íslandi.
(2011)
BA
Signý Tindra Dúadóttir
Vinstri sinnuð ást. Hjónaband Kristínar Guðmundardóttur og Hallbjarnar Halldórssonar.
(2013)
BA
Sigríður Björk Jónsdóttir
Einar Erlendsson og reykvísk steinsteypuklassík.
(1995)
BA
Sigríður Hagalínsdóttir
Athugun og samanburður á þremur kennslubókum í Íslandssögu frá tímabilinu 1880-1915.
(1985)
BA
Sigríður Hjartar
Mannlíf í Múlakoti : ágrip af sögu Múlakots í Fljótshlíð á 20. öld.
(2002)
BA
Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir
Afstaða Morgunblaðsins og Vísis til Þjóðverja á millistríðsárunum 1918-1939.
(1989)
BA
Sigríður Sigurðardóttir
Nánd nýrra tíma. Um félagsskap skagfirskra kvenna frá 1869-1929.
(1985)
BA
Sigríður Svana Pétursdóttir
Sjúklingum er sama hvaðan bati kemur. Alþýðulækningar fram til 1920.
(2001)
MA
Sigríður Th. Erlendsdóttir
Bríet Bjarnhéðinsdóttir og íslenzk kvennahreyfing 1894-1915.
(1976)
BA (3. stig)
Sigríður Th. Erlendsdóttir
Atvinna kvenna í Reykjavík 1890-1914.
(1981)
cand. mag.
Sigrún Andrésdóttir
Heiðrið norðrið, syngið því lof. Ferðalag tveggja austurrískra aðalsmanna til Íslands i ljósi stjórnmála- og menningarumróts í Austurríki 1900-1948.
(2007)
BA
Sigrún Guðmundsdóttir
Hlutur Páls Eggerts Ólasonar í Sögu Íslendinga.
(1987)
BA
Sigrún Halla Tryggvadóttir
"Hér hafa íslenzk börn búið." Hælavík í Sléttuhreppi á Hornströndum 1880-1937.
(2014)
BA
Fjöldi 447 - birti 326 til 350 ·
<<<
·
>>>
·
Ný leit
© 2003-2008
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands
, Nýja-Garði, 101 Reykjavík