Flokkun: Heimastjórnartími og konungsríki 1904-1939
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Kristín Marselíusardóttir "Ég hef engan svikið með mínum verkum, allt var þetta skóli" Vinnukonur í þéttbýli á 2.?4. áratug 20. aldar
(2019) BA
- Kristín Schmidhauser Jónsdóttir Fíngerð fegurð í sporum kvenna. Útsaumur frá síðari hluta 19. aldar og fram á 20. öld.
(2014) MA
- Kristín Svava Tómasdóttir Tengsl lögreglu og ríkisvalds á íslandi 1921-1935. Og stofnun íslenskrar ríkislögreglu.
(2011) BA
- Kristján Máni Þórhallsson Verkfallsbylgjan 1926. Notkun íslenskra verkalýðsfélaga á verkfallsaðgerðum í kaupdeilum á 3. áratug 20. aldar
(2022) BA
- Kristján Már Gunnarsson Ísskápar og getnaðarvarnir. Frjósemissaga Íslands 1850-2000.
(2012) BA
- Kristján Sveinsson Byggð í Nesjum 1880-1940. Upphaf, þróun og endalok byggðar á Kálfshamarsnesi.
(1990) BA
- Kristófer Eggertsson Trúarefi og trúleysi um aldamótin 1900.
(2009) BA
- Lasse Lund Christensen Historicising Masculinity in Men during the Great War: The Case of Britain
(2020) BA
- Lasse Lund Christensen T. E. Lawrence: The Creation of a Hero
(2018) BA
- Lára Ágústa Ólafsdóttir Mjólkurskólinn á Hvítárvöllum og rjómabústýrur.
(1987) BA
- Lára Birna Hallgrímsdóttir Aðdragandi og umræður um frumvarp til laga um leiðbeiningar fyrir konur um varnir gegn því að verða barnshafandi og um fóstureyðingar (lög nr. 38, 28. janúar 1935).
(1979) BA
- Lára Pálsdóttir Íslenskur kristniboði í Kína: um líf og starf Ólafs Ólafssonar (1921-1937).
(2002) BA
- Leifur Ragnar Jónsson Þróun þingræðis og þingræðisdeilur.
(1996) BA
- Lilja Björg Magnúsdóttir „Móðskraf.“ Umræða um tísku, kvenfrelsi og nútímakonuna á Íslandi 1900-1920.
(2015) BA
- Linda Björk Ólafsdóttir Lítill gluggi til heimsins. Ágrip af sögu Haraldarbúðar í Reykjavík 1915-1960.
(2009) BA
- Linda S. Guðmundsdóttir Saga Hansenshúss. Borgarahús sem gleymdist.
(1994) BA
- Lóa Björk Kjartansdóttir "Hver á barnið?" Barnfaðernisdómar í Reykjavík á millistríðsárunum, mikilvægi meðlagsúrskurða fyrir einstæðar mæður og barnfaðernisdómar sem heimild um kynhegðun.
(2022) BA
- Lóa Steinunn Kristjánsdóttir Krafa nútímans. Umræður um rétt kvenna til menntunar og embætta 1885-1911.
(1990) BA
- Lýður Björnsson Rithöfundurinn Knud Hamsun.
(1957) gráðu vantar
- Lýður Pálsson Að versla suður. Verslun og afurðasala Árnesinga frá 1900 til 1930.
(1990) BA
- Magnús Aspelund Leiklist á Ísafirði á síðari hluta 19. aldar og fyrri hluta 20. aldar.
(2006) BA
- Magnús Benjamínsson Reykingar á Vesturlandi. Breytingar frá 20. til 21. aldar
(2024) BA
- Magnús Grímsson Yfirlit yfir aðdraganda að notkun hestvagna á Íslandi, einkum suðvestanlands, á tímabilinu 1850-1906, ásamt ágripi af sögu vegagerðar milli Reykjavíkur og Suðurlandsundirlendis á sama tíma.
(1973) BA (3. stig)
- Magnús Guðmundsson Ull verður gull. Saga ullariðnaðar Íslendinga á síðari hluta 19. aldar og 20. öld.
(1987) cand. mag.
- Magnús Halldór Helgason Atvinnu- og verslunarsaga Borgarfjarðar eystri 1895-1950.
(1993) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík