Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Heimastjórnartími og konungsríki 1904-1939

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 447 - birti 226 til 250 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Jón Ingvar Kjaran "Borgin" við Höfða. Framlag til húsnæðismála- og hugarfarssögu Reykjavíkur á fyrri helmingi aldarinnar. (1998) BA
  2. Jón M. Ívarsson Spor ungmennafélaga. Samkomuhús og félagsheimili. (2006) BA
  3. Jón Ólafur Ísberg Búskapur og byggðaþróun í dreifbýli á Íslandi 1910-1950. (1992) cand. mag.
  4. Jón Páll Björnsson Doktor Schierbeck og Íslendingarnir. (2010) BA
  5. Jóna Símonía Bjarnadóttir Bylgjan og vestfirskur sjávarútvegur. Ágrip af sögu hagsmunafélags og atvinnugreinar. (1992) BA
  6. Jónas Björn Sigurgeirsson Jón Þorláksson landsverkfræðingur. Viðfangsefni og baráttumál 1905-1917. (1992) BA
  7. Jónína Ósk Jóhannsdóttir Konur á Kleppi. Aðbúnaður og viðhorf til geðveikra kvenna fyrir og eftir stofnun Kleppsspítala (2021) BA
  8. Jónína Sif Eyþórsdóttir „Ég var orðin alveg ónæm fyrir gleði og sorgum.“ Aðstæður og hugarheimur telpna á Íslandi 1850-1950. (2012) BA
  9. Jórunn Rögnvaldsdóttir Hennar voru störfin: Vinna húsmæðra í landbúnaði á Íslandi 1900-1940 (2022) BA
  10. Karl Rúnar Þórsson Í krafti hins réttláta máls. Ágrip þróunarsögu Landsbjargar, Landssambands björgunarsveita 1932-1974. (1994) BA
  11. Karólína Stefánsdóttir Lifandi myndir sem heimildir í íslenskri sagnfræði. Myndir frá árunum 1906-1939, framleiðsla þeirra, varðveisla og endurnýting. (2003) BA
  12. Katrín Björg Ríkharðsdóttir Eftirbreytniverð samtök. Saga Hins íslenska kvenfélags 1894-1962. (1992) BA
  13. Katrín Lilja Jónsdóttir Forvarnir með tómstundum. Tómstundauppbygging í Reykjavík 1890-1960. (2011) BA
  14. Kári Gylfason Stéttarfélög í fljótandi nútíma. Þjóðfélagsþróun á 20. og 21. öld í ljósi kenninga um síðara skeið nútímans. (2017) MA
  15. Kirstin Olsen Fiskveiðar Færeyinga við Ísland á árunum 1872-1939. (1977) BA (3. stig)
  16. Kolbeinn Ari Hauksson "Með ávöxtunum flytjum við inn sólarljósið": Neysla ávaxta á tímum innflutningshafta 1930-1945 (2019) BA
  17. Kolbeinn Óttarsson Proppé Hetjudýrkun á hátíðarstundum. Greining á þjóðernisvitund Íslendinga. (1998) BA
  18. Kolbrún Fjóla Rúnarsdóttir Heimilishald á Reynistað. Heimili Eggerts og Soffíu Claessen á árunum 1924-1926. (2016) BA
  19. Kolbrún Hjartardóttir Jón Magnússon og stjórnunartímabil hans á árunum 1917-1926. (1973) gráðu vantar
  20. Kolbrún Soffía Arngrímsdóttir "Helgireitur æskunnar." Upphaf skólahalds í Reykjanesi við Ísafjarðardjúp. (2013) BA
  21. Kristbjörn Helgi Björnsson Aðgerðir gegn kreppunni miklu. Haftastefnan, Framsóknarflokkurinn og Samband íslenskra samvinnufélaga 1931-1939. (2006) BA
  22. Kristín Ása Guðmundsdóttir "Margspakur og óljúgfróður ertu". Brynjúlfur Jónsson frá Minna-Núpi (1838-1914) (2018) BA
  23. Kristín Ástgeirsdóttir Stéttaátökin í Reykjavík árið 1932. (1977) BA (3. stig)
  24. Kristín Ástgeirsdóttir Málsvari kvenna eða "besta sverð íhaldsins"? Ingibjörg H. Bjarnason og íslensk kvennahreyfing 1915-1930. (2002) MA
  25. Kristín Bjarnadóttir Söfnunarsjóður Íslands. (1987) BA
Fjöldi 447 - birti 226 til 250 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík