Flokkun: Heimastjórnartími og konungsríki 1904-1939
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Aðalheiður Eliníusardóttir Bernard Shaw. Leikrit.
(1966) BA (3. stig)
- Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir "Hraðfrysting mannssálarinnar." Átök Jónasar frá Hriflu við menntamenn og rithöfunda á vinstri væng.
(1999) BA
- Agnes Jónasdóttir Ástandið: Viðhorf og orðræða í sögulegu og fjölþjóðlegu samhengi.
(2016) BA
- Alma Sigrún Sigurgeirsdóttir Skólahald í Öngulsstaðahreppi. Barnafræðsla og kvennaskólahald í Öngulsstaðahreppi í Eyjafirði frá 1860-1940.
(2010) BA
- Andrés Erlingsson Í steinsins form er sagan greypt. Steinbæir og hlaðin steinhús í Reykjavík 1850-1912.
(1997) BA
- Andri Már Hermannsson Táp og fjör og frískir menn. Upphaf skipulagðra íþrótta á Íslandi og samfélagsleg áhrif þeirra.
(2009) BA
- Andri Þorvarðarson Atóm-Tobbi. Líf og starf Þorbjörns Sigurgeirssonar eðlisfræðings.
(2012) BA
- Anita Elefsen Á rauðu byltingarplani. Þættir úr sögu kommúnista á Siglufirði 1924-1934.
(2012) BA
- Anna Dröfn Ágústsdóttir Frjálsar konur. Húsmæðrahugmyndafræðin, sósíalisminn og Melkorka 1944-1962.
(2008) BA
- Anna Dröfn Ágústsdóttir Vatnaskil. Áhrif vatns- og fráveitu á heilsufar Reykvíkinga 1890-1940.
(2010) MA
- Anna Guðný Gröndal Búskapur á Háteigi 1920-1940.
(2013) BA
- Anna Halldórsdóttir Íslenskir leirmunir. Saga listgreinar.
(1996) BA
- Anna Ólafsdóttir Björnsson Bessastaðahreppur 1878-1978.
(1985) cand. mag.
- Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir Matseljur og kostgangarar í Reykjavík.
(1996) BA
- Anný Kristín Hermansen Byggð undir Eyjafjöllum 1768-1907. Einkum byggðaþróun og breytingar á fólksfjölda og fjölskyldugerð í Holtssókn.
(1993) BA
- Anton Örn Rúnarsson Fötin prýða konuna. Erlend áhrif á tísku á Íslandi 1900?1939
(2023) BA
- Ari Guðni Hauksson Spánn kallar! Íslenskir sjálfboðaliðar í spænska borgarastyrjöldinni 1936-1939 og ástæður fyrir þátttöku þeirra í styrjöld á erlendri grundu
(2019) BA
- Ari Guðni Hauksson "Skrílsuppþot Kommúnista á hafnarbakkanum" Hafnarverkamenn á kreppuárunum og Reykjavíkurhöfn sem stjórnmálalegt rými
(2021) MA
- Arnar Sverrisson Velferðarstefna Sjálfstæðisflokksins frá stofnun hans 1929 og fram á áttunda áratug síðustu aldar.
(2015) BA
- Arnheiður Steinþórsdóttir Saumavélar á Íslandi 1865?1920: Útbreiðsla, efnismenning og samfélagsleg áhrif
(2023) MA
- Arnþrúður Sigurðardóttir Halldór Guðmundsson - einn af frumkvöðlum raflýsingar á Íslandi.
(2017) BA
- Atli Björn Jóhannesson Kvenlögregla og siðferðismálin: Umræður 1900-1940.
(2020) BA
- Atli Sigþórsson „Jeg er ekki theosof heldur geosof.“ Þróun heimsfræða dr. Helga Pjeturss með hliðsjón af vísindum og trúarbrögðum.
(2009) BA
- Atli Viðar Thorstensen Með frjálsa verslun að leiðarljósi. Stjórnmálasaga Björns Ólafssonar 1922-1940.
(2000) BA
- Atli Þór Kristinsson Að velja og hafna: Hannes Þorsteinsson og "erlent fréttarusl" í Annálum 1400-1800
(2021) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík