Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Heimastjórnartími og konungsríki 1904-1939

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 447 - birti 201 til 225 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Ingólfur Steinsson "Gleðinnar strengi." Úr tónlistarsögu Seyðisfjarðar 1895-1927. (1987) BA
  2. Ingunn Þóra Magnúsdóttir Bandalag íslenskra listamanna. Söguleg tildrög að stofnun þess og starfssemi fyrstu árin. (1989) BA
  3. Ingunn Þóra Magnúsdóttir Ágrip af sögu Bandalags íslenskra listamanna frá upphafi og til ársloka 1942. (1991) cand. mag.
  4. Ingvar Haraldsson Eftirstríðsárakreppan frá 1920 til 1923: Efnahagserfiðleikar hjá ný fullvalda þjóð. (2015) BA
  5. Íris Barkardóttir Goðsagnir, glansmyndir og sögulegur tilbúningur. Hugmyndir um menningararf og uppruni söguskoðunar Íslendinga. (2012) BA
  6. Íris Ellenberger "A monument to the moral courage of free men". Ímynd Íslands, sjálfsmynd og vald í Íslands- og Reykjavíkurkvikmyndum 1916-1966. (2006) MA
  7. Ísak Örn Sigurðsson Bridge á Íslandi. (1987) BA
  8. Ísrael Daníel Hanssen Milljónafélagið 1907-1914. Saga verslunar- og útgerðarfélags Péturs J. Thorsteinssonar og Thors Jensen. (2012) BA
  9. Ívar Örn Reynisson Skátahreyfingin á Íslandi – mótun og hugmyndafræði. (2003) BA
  10. Jafet Sigurðsson Ólafsvík sem fiskihöfn 1900-1976. (1981) BA
  11. Jakob Guðmundur Rúnarsson Vísindi í þágu atvinnulífsins. Straumhvörf í opinberri vísindastefnu 1934-1946. (2007) BA
  12. Jakob Trausti Arnarsson Auðmagn rafmagnsins. Frímann B. Arngrímsson og baráttan fyrir rafvæðingu Reykjavíkur. (2012) BA
  13. Jens Arinbjörn Jónsson Sagnaritun um baráttuna fyrir kosningarétti kvenna í bandaríska vestrinu 1869-1914 (2022) BA
  14. Jóhann Ólafsson Frá áhugamennsku til atvinnumennsku. Þróun knattspyrnu á 20. öldinni. (2013) BA
  15. Jóhanna Ásgeirsdóttir Verslanir á Ísafirði árin 1787-1918. (1976) gráðu vantar
  16. Jóhanna María Eyjólfsdóttir Blaða- og tímaritaútgáfa í Vestmannaeyjum frá 1917-1980. (1993) BA
  17. Jóhannes Hraunfjörð Karlsson Sundrung og hagræðing. Skipaútgerð ríkisins 1929-1992 og upphaf strandsiglinga við Ísland. (1994) BA
  18. Jóhannes Hraunfjörð Karlsson Frá tíund til virðisauka. Saga skatta og kvaða frá upphafi til vorra daga. (1996) MA
  19. Jóhannes Þ. Skúlason Þjóðernishugmyndir íslenskra sósíalista 1938-51 með áherslu á samanburð við þjóðernisheimspeki Herders og Fichtes. (1999) BA
  20. Jóhannes Þorsteinsson Jafnaðarmannafélag Reykjavíkur 1917-1922. (1975) BA
  21. Jón Aðalsteinn Bergsveinsson "Ég skrifa mest fyrir niðja mína og vini". Sjálfsævisagan og séra Matthías Jochumsson. (2004) BA
  22. Jón Geir Þormar Ríkisvald og togaraútgerð 1929-1939. Útgerð togara sem viðfangsefni stjórnmálabaráttunnar á kreppuárunum. (1994) BA
  23. Jón Gunnar Grjetarsson Síbería. Atvinnubótavinna í Flóanum á fjórða áratugnum, með sérstöku tilliti til áhrifa kreppunnar á atvinnulíf landsmanna, einkum verkamanna í Reykjavík. (1986) BA
  24. Jón Hilmar Jónsson Viggo Hörup og þjóðfélagsskoðanir hans. (1970) BA (3. stig)
  25. Jón Hjartarson Byggðarsaga Fellshrepps í Strandasýslu 1703-1957. (1970) BA (3. stig)
Fjöldi 447 - birti 201 til 225 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík