Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Heimastjórnartími og konungsríki 1904-1939

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 447 - birti 176 til 200 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Hjördís Erna Sigurðardóttir Örnefni, Örnefnanefnd, sameinuð sveitarfélög og bæjanöfn. Vald og saga örnefnastýringar. (2016) MA
  2. Hjörtur Hjartarson Hugmynd nemur land. Lýðræðishugtakið og hugmyndir íslenskra stjórnmálamanna um lýðræði um og upp úr aldamótunum 1900. (2007) BA
  3. Hlynur Guðjónsson Alþýðan dafni frjáls! Stjórnmálaþátttaka Halldórs Laxness á fjórða áratugnum. (1997) BA
  4. Hlynur Ómar Björnsson Íslendingar í þriðja ríkinu. Starfsemi og hugmyndafræði Félags Íslendinga í Þýskalandi, 1934-1945. (2000) BA
  5. Hlynur Ómar Björnsson Skólinn í sköpun þjóðar. Þjóð, minni og alþýðumenntun 1874-1946. (2005) MA
  6. Hólmfríður Ólafsdóttir Nývöknuð umhverfisvitund? Saga umhverfismála á Íslandi á tuttugustu öldinni. (1994) BA
  7. Hrafnhildur Ragnarsdóttir Inga Lára Lárusdóttir og tímaritið 19. júní. (2003) BA
  8. Hreinn Ragnarsson Þættir úr síldarsögu Íslands 1900-1935. (1980) cand. mag.
  9. Hrönn Grímsdóttir Endalok dauðarefsinga á Íslandi. Lögin, framkvæmdin og umræðan. (2002) BA
  10. Hulda Sigurborg Sigtryggsdóttir Kaupfélag verkamanna Akureyrar og Pöntunarfélag verkalýðsins á Akureyri. Starfsemi þeirra á árunum 1934-1952. (1988) BA
  11. Hulda Sigurdís Þráinsdóttir Líf til fárra fiska metið. Fátækt fólk og fátækraframfærsla á Austurlandi 1850-1910. (2011) BA
  12. Högni Brekason Íslandsbanki og kornvöruforðamálið á Alþingi 1915. Ráðstafanir gegn hungursneyð eða björgun Íslandsbanka? Velferðarnefndin og Ameríkuviðskipti Íslands 1914-1920. (2014) BA
  13. Högni Grétar Kristjánsson Þjóðernisvarnir. Viðhorf Íslendinga til innflytjenda á fyrri hluta 20. aldarinnar (2021) BA
  14. Hörður Flóki Ólafsson Upphaf kynbóta í íslenskri sauðfjárrækt. (2012) BA
  15. Höskuldur Þráinsson Socialreformen í Danmörku 1933 og íslenzka alþýðulöggjöfin 1935. (1969) BA (3. stig)
  16. Inga Lára Baldvinsdóttir Ljósmyndarar á Íslandi 1846-1926. (1984) cand. mag.
  17. Inga Rut Gunnarsdóttir Saga Landsdóms. Frá upphafi til ársins 2014. (2015) BA
  18. Ingi F. Vilhjálmsson Efnahagslegt jafnrétti til náms í Menntaskólanum í Reykjavík á árunum 1904-1953 og fræðslulögin árið 1946. (2006) BA
  19. Ingibjörg Björnsdóttir Upphaf nútímalistdans á Íslandi. (2002) BA
  20. Ingibjörg Ragnheiður Hauksdóttir Starfsemi Barnavinafélagsins Sumargjafar árin 1924-1954. Uppbygging og framþróun dagvistar á barnaheimilum í Reykjavík. (2011) BA
  21. Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Gyðingar í Þjóðviljanum. Umræða Þjóðviljans um gyðingaofsóknir nasista á árunum 1936-1942. (2015) BA
  22. Ingimar Guðbjörnsson Sögufélag: Félagasamsetning og þróun hennar. (2016) BA
  23. Ingimar Jenni Ingimarsson Dyljandi sögur: Samanburðarrannsókn á dulsmálum og útburðarsögum (2022) BA
  24. Ingólfur Á. Jóhannesson Drög að sögu Sambands ungra kommúnista. (1979) BA
  25. Ingólfur Á. Jóhannesson Menntakerfi í mótun. Barna- og unglingafræðslan á Íslandi 1908-1958. (1983) cand. mag.
Fjöldi 447 - birti 176 til 200 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík