Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Heimastjórnartími og konungsríki 1904-1939

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 447 - birti 151 til 175 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Haukur Pétur Benediktsson Gengismál á Íslandi á árunum 1920-1930. (1983) BA
  2. Haukur Sigurðsson Íshús á Íslandi fyrir daga vélfrystingar. (1988) cand. mag.
  3. Heiða Björk Sturludóttir Þjóðheillakonur. Viðhorf til atvinnuþátttöku kvenna árin 1920-1940. (1995) BA
  4. Heiða Björk Vilhjálmsdóttir Að lifa og leita. Saga guðspeki og spíritisma á [Akureyri?]. (2007) BA
  5. Heiðar Skúlason Setning mjólkursölulaganna 1934. (1980) BA
  6. Heiðar Skúlason Nýbýlamálið. (1983) cand. mag.
  7. Heimir Þorleifsson Saga togaraútgerðar á Íslandi fram til 1917. (1965) cand. mag.
  8. Helga Jóna Eiríksdóttir Konungskoman 1907. Um aðdraganda, undirbúning og afleiðingar hennar fyrir Ísland. (2008) BA
  9. Helga Maureen Gylfadóttir "Að leika sitt eigið þjóðlíf." Íslensk leikritun í 60 ár, 1903-1963. (1998) BA
  10. Helga Steinunn Hauksdóttir Enginn veit sína ævi, fyrr en öll er. Aðbúnaður aldraðra á Íslandi 1880-1940. (1992) BA
  11. Helga Þórarinsdóttir Upphaf spíritisma á Íslandi. (1977) BA (3. stig)
  12. Helgi Hrafn Guðmundsson "Karlmenn faðmast og kyssast eins og unnustufólk." Líkamleg nánd íslenskra karlmanna á nítjándu öld. (2015) BA
  13. Helgi Ingimundur Sigurðsson Innflutningur sauðfjár og baráttan við mæðiveikina. Ákvarðanaferill og framkvæmd. (2007) BA
  14. Helgi Kristjánsson Rafvæðing lands. Saga Rafmagnsveitna ríkisins í hálfa öld. (1997) MA
  15. Helgi Magnússon Bændaflokkurinn. (1973) BA (3. stig)
  16. Helgi Sigurðsson „Sú kemur tíð, er sárin foldar gróa“. Upphafsár skógræktar og sandgræðslu á Íslandi. (2009) MA
  17. Helgi Þorsteinsson Barnafræðslan á Íslandi 1878-1907. (1994) BA
  18. Hermann Geir Þráinsson Alþjóðleg staðfesting þjóðarmorðanna á Armenum 1915-1917. (2009) BA
  19. Hermann Jónsson Fall Weimar-lýðveldisins í augum Íslendinga. (1996) BA
  20. Hermann Páll Jónasson Efnahagsmál í Bandaríkjunum og Evrópu 1929-1939 [Titill á kápu: Kreppan mikla 1929-1939]. (1978) BA (3. stig)
  21. Hildur Nanna Eiríksdóttir Marta Eiríksdóttir Cowl. Amma á Írlandi. (2013) BA
  22. Hilmar Gunnþór Garðarsson Frá loftþyngdarmæli til veðurtungla. Veðurathuganir á 18. og 19. öld stofnun og starf Veðurstofu Íslands 1920-1973. (1999) MA
  23. Hilmar Rafn Emilsson Djass og rokk. Ógn við stöðu Íslands sem siðmenntaðrar evrópskrar þjóðar 1935-1960? (2016) MA
  24. Hjalti Pálsson Um sundkennslu og sundiðkan í Skagafirði á 19. öld og fram um 1929. (1975) BA (3. stig)
  25. Hjördís Erna Sigurðardóttir Sólveig Stefánsdóttir. Portrett af konu. (2011) BA
Fjöldi 447 - birti 151 til 175 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík