Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands
Flokkun: Heimastjórnartími og konungsríki 1904-1939
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
Fjöldi 447 - birti 126 til 150 ·
<<<
·
>>>
·
Ný leit
Guðrún Ása Grímsdóttir
Yfirlit yfir upphaf að gerð vatnsveitu í Reykjavík árin 1907-1909.
(1975)
BA (3. stig)
Guðrún B. Ólafsdóttir
Frá nálaritsíma til gervihnatta og ljósleiðara. Brot úr tæknisögu símans.
(1993)
BA
Guðrún María Eyfjörð Skarphéðinsdóttir
Orðræða og viðhorf til fólks með þroskahömlun á 20.öld: Opinber samræða og þjóðfélagsbreytingar
(2023)
BA
Gunnar F. Guðmundsson
Eignarhald á fossum og afréttum.
(1979)
cand. mag.
Gunnar Rafn Sigurbjörnsson
Hvanneyrarhreppur 1900-1910 með sérstöku tilliti til síldveiða Norðmanna frá Siglufirði og áhrifa þeirra á hag hreppsfélagsins.
(1969)
gráðu vantar
Gunnar Rúnar Eyjólfsson
Skoðanir Mahatma Gandhis á erfðastéttakerfinu í Indlandi.
(2011)
BA
Gunnar Sveinbjörn Óskarsson
Efnahagsbrot og valdatafl. Athafnamenn á Íslandi á fyrri hluta 20. aldar.
(2016)
MA
Gunnar Tryggvi Halldórsson
Búmannsraunir í Blöndudal. Fimm ættliðir ábúenda í Finnstungu frá 1879-2005.
(2006)
BA
Gunnar Þór Bjarnason
Samskipti og tengsl Íslendinga og Þjóðverja í heimsstyrjöldinni fyrri.
(1981)
BA
Gunndís Eva Baldursdóttir
Þannig er þetta (ráði hver sem getur) : Dagbækur Finnboga Bernódussonar
(2022)
BA
Gunnhildur Hrólfsdóttir
Þrastalundur í þjóðbraut 1928-1942. Þrekvirki Elínar Egilsdóttur.
(2010)
BA
Gunnjón Gestsson
„Íslenzk æska vakna þú!“ Orðræða íslenskra þjóðernissinna á fjórða áratugnum.
(2014)
BA
Guttormur Þorsteinsson
Ris og fall randbyggðar. Randbyggð í skipulagi Reykjavíkur 1915-1940
(2021)
BA
Gústaf Baldvinsson
Verkamannafélagið Drífandi og upphaf verkalýðshreyfingar í Vestmannaeyjum 1917-1939.
(1986)
BA
Hafdís Erla Hafsteinsdóttir
"Hitt kynið". Kvennaíþróttir, feðraveldi og þjóðernishyggja, 1900-1964.
(2011)
BA
Halla Ingibjörg Guðmundsdóttir
Útflutningur íslenskra hrossa á síðari hluta 19. aldar og fyrri hluta 20. aldar.
(1994)
BA
Halldór B. Ívarsson
Þátttaka Íslendinga í Ólympíuleikunum 1936.
(1998)
BA
Hallur Örn Jónsson
Framfærsla verkamanna í Reykjavík á öndverðri 20. öld.
(2014)
BA
Hanna Rósa Sveinsdóttir
Þorpið í borginni. Byggingarsaga Skerjafjarðar frá upphafi til okkar daga.
(1992)
BA
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Stofnun Sjálfstæðisflokksins, starfsemi og skipulag.
(1982)
cand. mag.
Hannes Örn Hilmisson
Baráttan um þjóðríkið. Þjóðernishyggja og áhrif hennar á sjálfstæðisbaráttu Íslendinga.
(2004)
BA
Haraldur Jóhannsson
Upphafsskeið félagslegra trygginga 1935-1946.
(1986)
BA
Harpa Árnadóttir
"Ömmuskeytin".
(1990)
BA
Harpa Rún Ásmundsdóttir
"Út við ræði og ervið föng": Einsöguleg rannsókn á ævi sjómannsins og alþýðuskáldsins Jóns Jónatanssonar
(2021)
MA
Haukur Ingibergsson
Aðdragandi að setningu fræðslulaga á Alþingi 1907.
(1970)
BA (3. stig)
Fjöldi 447 - birti 126 til 150 ·
<<<
·
>>>
·
Ný leit
© 2003-2008
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands
, Nýja-Garði, 101 Reykjavík