Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Heimastjórnartími og konungsríki 1904-1939

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 447 - birti 126 til 150 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Guðrún Ása Grímsdóttir Yfirlit yfir upphaf að gerð vatnsveitu í Reykjavík árin 1907-1909. (1975) BA (3. stig)
  2. Guðrún B. Ólafsdóttir Frá nálaritsíma til gervihnatta og ljósleiðara. Brot úr tæknisögu símans. (1993) BA
  3. Guðrún María Eyfjörð Skarphéðinsdóttir Orðræða og viðhorf til fólks með þroskahömlun á 20.öld: Opinber samræða og þjóðfélagsbreytingar (2023) BA
  4. Gunnar F. Guðmundsson Eignarhald á fossum og afréttum. (1979) cand. mag.
  5. Gunnar Rafn Sigurbjörnsson Hvanneyrarhreppur 1900-1910 með sérstöku tilliti til síldveiða Norðmanna frá Siglufirði og áhrifa þeirra á hag hreppsfélagsins. (1969) gráðu vantar
  6. Gunnar Rúnar Eyjólfsson Skoðanir Mahatma Gandhis á erfðastéttakerfinu í Indlandi. (2011) BA
  7. Gunnar Sveinbjörn Óskarsson Efnahagsbrot og valdatafl. Athafnamenn á Íslandi á fyrri hluta 20. aldar. (2016) MA
  8. Gunnar Tryggvi Halldórsson Búmannsraunir í Blöndudal. Fimm ættliðir ábúenda í Finnstungu frá 1879-2005. (2006) BA
  9. Gunnar Þór Bjarnason Samskipti og tengsl Íslendinga og Þjóðverja í heimsstyrjöldinni fyrri. (1981) BA
  10. Gunndís Eva Baldursdóttir Þannig er þetta (ráði hver sem getur) : Dagbækur Finnboga Bernódussonar (2022) BA
  11. Gunnhildur Hrólfsdóttir Þrastalundur í þjóðbraut 1928-1942. Þrekvirki Elínar Egilsdóttur. (2010) BA
  12. Gunnjón Gestsson „Íslenzk æska vakna þú!“ Orðræða íslenskra þjóðernissinna á fjórða áratugnum. (2014) BA
  13. Guttormur Þorsteinsson Ris og fall randbyggðar. Randbyggð í skipulagi Reykjavíkur 1915-1940 (2021) BA
  14. Gústaf Baldvinsson Verkamannafélagið Drífandi og upphaf verkalýðshreyfingar í Vestmannaeyjum 1917-1939. (1986) BA
  15. Hafdís Erla Hafsteinsdóttir "Hitt kynið". Kvennaíþróttir, feðraveldi og þjóðernishyggja, 1900-1964. (2011) BA
  16. Halla Ingibjörg Guðmundsdóttir Útflutningur íslenskra hrossa á síðari hluta 19. aldar og fyrri hluta 20. aldar. (1994) BA
  17. Halldór B. Ívarsson Þátttaka Íslendinga í Ólympíuleikunum 1936. (1998) BA
  18. Hallur Örn Jónsson Framfærsla verkamanna í Reykjavík á öndverðri 20. öld. (2014) BA
  19. Hanna Rósa Sveinsdóttir Þorpið í borginni. Byggingarsaga Skerjafjarðar frá upphafi til okkar daga. (1992) BA
  20. Hannes Hólmsteinn Gissurarson Stofnun Sjálfstæðisflokksins, starfsemi og skipulag. (1982) cand. mag.
  21. Hannes Örn Hilmisson Baráttan um þjóðríkið. Þjóðernishyggja og áhrif hennar á sjálfstæðisbaráttu Íslendinga. (2004) BA
  22. Haraldur Jóhannsson Upphafsskeið félagslegra trygginga 1935-1946. (1986) BA
  23. Harpa Árnadóttir "Ömmuskeytin". (1990) BA
  24. Harpa Rún Ásmundsdóttir "Út við ræði og ervið föng": Einsöguleg rannsókn á ævi sjómannsins og alþýðuskáldsins Jóns Jónatanssonar (2021) MA
  25. Haukur Ingibergsson Aðdragandi að setningu fræðslulaga á Alþingi 1907. (1970) BA (3. stig)
Fjöldi 447 - birti 126 til 150 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík