Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Tími sjálfstæðisbaráttu 1830-1904

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 396 - birti 151 til 175 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Helgi Skúli Kjartansson Vesturfarir af Íslandi. (1976) cand. mag.
  2. Helgi Theódór Hauksson Timburverslun og síldveiðar Norðmanna á Austurlandi á 19. öld. (2016) MA
  3. Helgi Þorsteinsson Barnafræðslan á Íslandi 1878-1907. (1994) BA
  4. Hildur Biering Húsaginn og barnavernd. Mál barna fyrir dómi 1807-1848. (2006) BA
  5. Hildur Nanna Eiríksdóttir Marta Eiríksdóttir Cowl. Amma á Írlandi. (2013) BA
  6. Hilmar Gunnþór Garðarsson Frá loftþyngdarmæli til veðurtungla. Veðurathuganir á 18. og 19. öld stofnun og starf Veðurstofu Íslands 1920-1973. (1999) MA
  7. Hjalti Halldórsson Sjálfstæðisbaráttan og Slésvík. Um tengsl Íslands og Slésvíkur í sjálfstæðisbaráttu Íslendinga. (2008) BA
  8. Hjalti Pálsson Um sundkennslu og sundiðkan í Skagafirði á 19. öld og fram um 1929. (1975) BA (3. stig)
  9. Hjálmar Friðriksson Skoðanir breskra ferðalanga á þjóðareðli Norðurlandabúa 1789-1862. (2014) BA
  10. Hjördís Erna Sigurðardóttir Sólveig Stefánsdóttir. Portrett af konu. (2011) BA
  11. Hjörtur Hjartarson Hugmynd nemur land. Lýðræðishugtakið og hugmyndir íslenskra stjórnmálamanna um lýðræði um og upp úr aldamótunum 1900. (2007) BA
  12. Hjörtur Pálsson Alaskaför Jóns Ólafssonar 1874. (1967) f.hl. próf
  13. Hlynur Ómar Björnsson Skólinn í sköpun þjóðar. Þjóð, minni og alþýðumenntun 1874-1946. (2005) MA
  14. Hrafn Ingvar Gunnarsson Reykjavík og brunamálin 1752-1895. (1985) BA
  15. Hrafnhildur Elín Karlsdóttir Ólöf Sigurðardóttir skáldkona á Hlöðum. (1992) BA
  16. Hrafnkell Freyr Lárusson Í óræðri samtíð með óvissa framtíð. Áhrif sveitarblaða á viðhorf íslensks sveitafólks og samfélagslegar breytingar um og fyrir aldamótin 1900. (2006) MA
  17. Hrefna Róbertsdóttir Reykvísk félög og menntastarf þeirra á síðari helmingi 19. aldar. Þátttaka bæjarbúa og stéttaskipting í sjö félögum sem sinntu menntamálum. (1987) BA
  18. Hreinn Ragnarsson Þættir úr síldarsögu Íslands 1900-1935. (1980) cand. mag.
  19. Hróðmar Bjarnason og Lárus Á. Bragason Hagsöguleg þróun landbúnaðar á árunum 1874-1904. (1983) BA
  20. Hrönn Grímsdóttir Endalok dauðarefsinga á Íslandi. Lögin, framkvæmdin og umræðan. (2002) BA
  21. Hulda Sigurdís Þráinsdóttir Líf til fárra fiska metið. Fátækt fólk og fátækraframfærsla á Austurlandi 1850-1910. (2011) BA
  22. Hörður Flóki Ólafsson Upphaf kynbóta í íslenskri sauðfjárrækt. (2012) BA
  23. Indriði Hallgrímsson Tekjur og gjöld í Hrafnagilshreppi í Eyjafjarðarsýslu á fyrri hluta 19. aldar. (1968) BA (3. stig)
  24. Indriði Svavar Sigurðsson Sagan í syrpunni: Einsögurannsókn á 19. aldar fræðimanninum Árna "gátu". (2022) MA
  25. Inga Lára Baldvinsdóttir Ljósmyndarar á Íslandi 1846-1926. (1984) cand. mag.
Fjöldi 396 - birti 151 til 175 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík