Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Tími sjálfstæðisbaráttu 1830-1904

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 396 - birti 176 til 200 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Ingibjörg Björnsdóttir Íslenskar dansskemmtanir til 1850. (2007) MA
  2. Ingibjörg Dalberg Brot úr sögu smámynda. Smámyndir á íslandi. Upphaf og endalok 1770-1840. (2010) BA
  3. Ingibjörg Ólafsdóttir Ómagaframfærsla í Sandvíkurhreppi á fjórða áratug 19. aldar. (2002) BA
  4. Ingibjörg Símonardóttir William Somerset Maugham. (1967) BA (3. stig)
  5. Ingimar Jenni Ingimarsson Dyljandi sögur: Samanburðarrannsókn á dulsmálum og útburðarsögum (2022) BA
  6. Ingólfur Steinsson "Gleðinnar strengi." Úr tónlistarsögu Seyðisfjarðar 1895-1927. (1987) BA
  7. Íris Gyða Guðbjargardóttir Konur, kristni og kristin trúarrit. Áhrif kristinna trúarrita á sjálfsmynd kvenna og hugmyndir um hlutverk þeirra á 19. öld. (2009) BA
  8. Jafet Sigurðsson Ólafsvík sem fiskihöfn 1900-1976. (1981) BA
  9. Jakob Trausti Arnarsson Auðmagn rafmagnsins. Frímann B. Arngrímsson og baráttan fyrir rafvæðingu Reykjavíkur. (2012) BA
  10. Jens Arinbjörn Jónsson Sagnaritun um baráttuna fyrir kosningarétti kvenna í bandaríska vestrinu 1869-1914 (2022) BA
  11. Jóhann Ólafsson Frá áhugamennsku til atvinnumennsku. Þróun knattspyrnu á 20. öldinni. (2013) BA
  12. Jóhann Turchi Harðindaárin 1859-1862. Orsakir og afleiðingar hungursneyðar á íslenskt samfélag (2018) BA
  13. Jóhanna Ásgeirsdóttir Verslanir á Ísafirði árin 1787-1918. (1976) gráðu vantar
  14. Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir „Sá kann ekki að stela sem ekki kann að fela". Athugun á sauðaþjófnaðarmálum í Eyjafjarðarsýslu. (2009) BA
  15. Jóhannes Hraunfjörð Karlsson Frá tíund til virðisauka. Saga skatta og kvaða frá upphafi til vorra daga. (1996) MA
  16. Jón Aðalsteinn Bergsveinsson "Ég skrifa mest fyrir niðja mína og vini". Sjálfsævisagan og séra Matthías Jochumsson. (2004) BA
  17. Jón E. Böðvarsson Leysing vistarbandsins. (1972) BA (3. stig)
  18. Jón G. Friðjónsson Jón Ólafsson, upphaf blaðamannsferils. (1969) BA (3. stig)
  19. Jón Guðnason Sveitarstjórn á Íslandi á 19. öld. (1952) f.hl. próf
  20. Jón Hjartarson Byggðarsaga Fellshrepps í Strandasýslu 1703-1957. (1970) BA (3. stig)
  21. Jón Ingi Sigurbjörnsson Innflutningur og sala hreindýra á Íslandi. (1992) BA
  22. Jón Ólafur Ísberg Frá árum til véla. Forsendur og upphaf vélbátaútgerðar. (1988) BA
  23. Jón Páll Björnsson Doktor Schierbeck og Íslendingarnir. (2010) BA
  24. Jón Sigurðsson Stjórnmálaskörungurinn og stórskálkurinn Peter Adler Alberti. (1969) BA (3. stig)
  25. Jón Þ. Þór Hákarlaveiðar Eyfirðinga á síðari hluta 19. aldar. (1968) BA (3. stig)
Fjöldi 396 - birti 176 til 200 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík