Flokkun: Tími sjálfstæðisbaráttu 1830-1904
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Gunnar F. Guðmundsson Eignarhald á fossum og afréttum.
(1979) cand. mag.
- Gunnar Halldórsson Hugsunarháttur í skugga hallæra. Um ýmis áhrif yfirvofandi hallæra á hugsunarhátt og verðmætamat gamla íslenska bændasamfélagsins.
(1990) BA
- Gunnar Jónsson Frá konungsútgerð til skútualdar. Þættir úr sögu þilskipaútgerðar við Faxaflóa.
(1987) BA
- Gunnar Karlsson 1895. Athugun á sögu stjórnarskrármálsins milli endurskoðunar og valtýsku.
(1970) cand. mag.
- Gunnar Rafn Sigurbjörnsson Hvanneyrarhreppur 1900-1910 með sérstöku tilliti til síldveiða Norðmanna frá Siglufirði og áhrifa þeirra á hag hreppsfélagsins.
(1969) gráðu vantar
- Gunnar Sveinbjörn Óskarsson Átakamál í Kjósahreppi í lok 19. aldar.
(2012) BA
- Gunnar Tryggvi Halldórsson Búmannsraunir í Blöndudal. Fimm ættliðir ábúenda í Finnstungu frá 1879-2005.
(2006) BA
- Hafdís Líndal Landbúnaður í þróun eða stöðnun? Byggð og búfé í Vatnsdal 1785-1852
(2018) BA
- Halla Ingibjörg Guðmundsdóttir Útflutningur íslenskra hrossa á síðari hluta 19. aldar og fyrri hluta 20. aldar.
(1994) BA
- Halldór Bjarnason Fólksflutningar innanlands 1835-1901. Heimildarannsókn og yfirlit í íslenskri fólksfjöldasögu.
(1987) BA
- Halldór Jón Gíslason "Mín léttustu spor eru grafin í þína sanda". Arfleifðin og Héðinshöfðahúsið.
(2011) BA
- Hanna Guðlaug Guðmundsdóttir "Æ hvad mín Sála ángri Skerst." Viðhorf til barna á Íslandi frá 17.-19. aldar.
(1995) BA
- Hanna H. Jónsdóttir Parísarkommúnan.
(1972) BA (3. stig)
- Hanna Rósa Sveinsdóttir Þorpið í borginni. Byggingarsaga Skerjafjarðar frá upphafi til okkar daga.
(1992) BA
- Hannes Ottósson Aldamótin. Framfarahyggja og framfarir um aldamótin 1900.
(1996) BA
- Hannes Örn Hilmisson Baráttan um þjóðríkið. Þjóðernishyggja og áhrif hennar á sjálfstæðisbaráttu Íslendinga.
(2004) BA
- Haraldur Dean Nelson Við fótskör Fjölnis. Hugsjónir, skrif, ádeilur og áhrif Fjölnismanna.
(1994) BA
- Harpa Rún Ásmundsdóttir "Út við ræði og ervið föng": Einsöguleg rannsókn á ævi sjómannsins og alþýðuskáldsins Jóns Jónatanssonar
(2021) MA
- Haukur Sigurðsson Íshús á Íslandi fyrir daga vélfrystingar.
(1988) cand. mag.
- Heiða Björk Vilhjálmsdóttir Að lifa og leita. Saga guðspeki og spíritisma á [Akureyri?].
(2007) BA
- Helena Hákonardóttir Alþingiskosningar á tíma ráðgjafaþinganna 1844-1869.
(2005) BA
- Helga Jóna Eiríksdóttir Embættisfærsla sýslumanna á 19. öld. Skjalfræðileg rannsókn á embættisfærslu sýslumanna Ísafjarðarsýslu, Rangárvallasýslu og Snæfellsnessýslu.
(2014) MA
- Helga Steinunn Hauksdóttir Enginn veit sína ævi, fyrr en öll er. Aðbúnaður aldraðra á Íslandi 1880-1940.
(1992) BA
- Helgi Hrafn Guðmundsson "Karlmenn faðmast og kyssast eins og unnustufólk." Líkamleg nánd íslenskra karlmanna á nítjándu öld.
(2015) BA
- Helgi S. Sigurðsson Upphaf útgerðar og verslunar á Flateyri og fyrstu áratugir Flateyrarþorps.
(1978) BA (3. stig)
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík