Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Tími sjálfstæðisbaráttu 1830-1904

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 396 - birti 126 til 150 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Gunnar F. Guðmundsson Eignarhald á fossum og afréttum. (1979) cand. mag.
  2. Gunnar Halldórsson Hugsunarháttur í skugga hallæra. Um ýmis áhrif yfirvofandi hallæra á hugsunarhátt og verðmætamat gamla íslenska bændasamfélagsins. (1990) BA
  3. Gunnar Jónsson Frá konungsútgerð til skútualdar. Þættir úr sögu þilskipaútgerðar við Faxaflóa. (1987) BA
  4. Gunnar Karlsson 1895. Athugun á sögu stjórnarskrármálsins milli endurskoðunar og valtýsku. (1970) cand. mag.
  5. Gunnar Rafn Sigurbjörnsson Hvanneyrarhreppur 1900-1910 með sérstöku tilliti til síldveiða Norðmanna frá Siglufirði og áhrifa þeirra á hag hreppsfélagsins. (1969) gráðu vantar
  6. Gunnar Sveinbjörn Óskarsson Átakamál í Kjósahreppi í lok 19. aldar. (2012) BA
  7. Gunnar Tryggvi Halldórsson Búmannsraunir í Blöndudal. Fimm ættliðir ábúenda í Finnstungu frá 1879-2005. (2006) BA
  8. Hafdís Líndal Landbúnaður í þróun eða stöðnun? Byggð og búfé í Vatnsdal 1785-1852 (2018) BA
  9. Halla Ingibjörg Guðmundsdóttir Útflutningur íslenskra hrossa á síðari hluta 19. aldar og fyrri hluta 20. aldar. (1994) BA
  10. Halldór Bjarnason Fólksflutningar innanlands 1835-1901. Heimildarannsókn og yfirlit í íslenskri fólksfjöldasögu. (1987) BA
  11. Halldór Jón Gíslason "Mín léttustu spor eru grafin í þína sanda". Arfleifðin og Héðinshöfðahúsið. (2011) BA
  12. Hanna Guðlaug Guðmundsdóttir "Æ hvad mín Sála ángri Skerst." Viðhorf til barna á Íslandi frá 17.-19. aldar. (1995) BA
  13. Hanna H. Jónsdóttir Parísarkommúnan. (1972) BA (3. stig)
  14. Hanna Rósa Sveinsdóttir Þorpið í borginni. Byggingarsaga Skerjafjarðar frá upphafi til okkar daga. (1992) BA
  15. Hannes Ottósson Aldamótin. Framfarahyggja og framfarir um aldamótin 1900. (1996) BA
  16. Hannes Örn Hilmisson Baráttan um þjóðríkið. Þjóðernishyggja og áhrif hennar á sjálfstæðisbaráttu Íslendinga. (2004) BA
  17. Haraldur Dean Nelson Við fótskör Fjölnis. Hugsjónir, skrif, ádeilur og áhrif Fjölnismanna. (1994) BA
  18. Harpa Rún Ásmundsdóttir "Út við ræði og ervið föng": Einsöguleg rannsókn á ævi sjómannsins og alþýðuskáldsins Jóns Jónatanssonar (2021) MA
  19. Haukur Sigurðsson Íshús á Íslandi fyrir daga vélfrystingar. (1988) cand. mag.
  20. Heiða Björk Vilhjálmsdóttir Að lifa og leita. Saga guðspeki og spíritisma á [Akureyri?]. (2007) BA
  21. Helena Hákonardóttir Alþingiskosningar á tíma ráðgjafaþinganna 1844-1869. (2005) BA
  22. Helga Jóna Eiríksdóttir Embættisfærsla sýslumanna á 19. öld. Skjalfræðileg rannsókn á embættisfærslu sýslumanna Ísafjarðarsýslu, Rangárvallasýslu og Snæfellsnessýslu. (2014) MA
  23. Helga Steinunn Hauksdóttir Enginn veit sína ævi, fyrr en öll er. Aðbúnaður aldraðra á Íslandi 1880-1940. (1992) BA
  24. Helgi Hrafn Guðmundsson "Karlmenn faðmast og kyssast eins og unnustufólk." Líkamleg nánd íslenskra karlmanna á nítjándu öld. (2015) BA
  25. Helgi S. Sigurðsson Upphaf útgerðar og verslunar á Flateyri og fyrstu áratugir Flateyrarþorps. (1978) BA (3. stig)
Fjöldi 396 - birti 126 til 150 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík