Flokkun: Upplýsingartími 1700-1830
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Halldór Baldursson Þegar fylgdarskipið fórst. Aðgerðir yfirvalda á Íslandi vegna strands herskipsins Gautaborgar á Hraunsskeiði 7. nóvember 1718
(2018) MA
- Hanna Guðlaug Guðmundsdóttir "Æ hvad mín Sála ángri Skerst." Viðhorf til barna á Íslandi frá 17.-19. aldar.
(1995) BA
- Haraldur Finnsson Leigumál jarða í Dalasýslu 1703-60 og búfjárfjöldi 1703-5 og 1805.
(1969) BA (3. stig)
- Haraldur Sigurðsson Kvikfénaðartalið 1703 og bústofnsbreytingar í upphafi 18. aldar.
(1991) BA
- Helga Hlín Bjarnadóttir Fyrir heilags anda innblástur. Vald sóknarpresta yfir sóknarbörnum sínum í Skálholtsbiskupsdæmi 1639-1720.
(2009) BA
- Helga Hlín Bjarnadóttir Þarflegir hlutir og þarflitlir. (Ó)hófsemi Húnvetninga 1770-1787 og íslensk neyslusaga á 18. öld.
(2014) MA
- Helga Jóna Eiríksdóttir Embættisfærsla sýslumanna á 19. öld. Skjalfræðileg rannsókn á embættisfærslu sýslumanna Ísafjarðarsýslu, Rangárvallasýslu og Snæfellsnessýslu.
(2014) MA
- Helgi Skúli Kjartansson "Om jordegodset." Kafli úr álitsgerð Magnúsar Ketilssonar sýslumanns í Dalasýslu til Landsnefndarinnar fyrri 1770-1771. Uppskrift með skýringum og athugasemdum.
(1970) BA (3. stig)
- Helgi Theódór Hauksson Timburverslun og síldveiðar Norðmanna á Austurlandi á 19. öld.
(2016) MA
- Hildur Biering Húsaginn og barnavernd. Mál barna fyrir dómi 1807-1848.
(2006) BA
- Hildur Biering Hann ól upp dóttur mína en ég son hans. Fósturbörn á 17. og 18. öld.
(2016) MA
- Hjalti B. Valþórsson Ögunarvald í íslenskum fangelsum 1780-1880.
(2014) BA
- Hjálmar Friðriksson Skoðanir breskra ferðalanga á þjóðareðli Norðurlandabúa 1789-1862.
(2014) BA
- Hlynur Þór Magnússon Álitsgerð Einars Magnússonar, umboðsmanns konungsjarða í Miðfirði, til fyrri landsnefndarinnar.
(1971) BA (3. stig)
- Hrafn Ingvar Gunnarsson Reykjavík og brunamálin 1752-1895.
(1985) BA
- Hrafnkell Freyr Lárusson Afkastamikill en afskiptur - um rit- og útgáfustarfsferil Magnúsar Ketilssonar sýslumanns.
(2003) BA
- Hrefna Karlsdóttir "Múrinn." Saga tugthússins á Arnarhóli 1761-1813.
(1996) BA
- Hrefna Róbertsdóttir Landsins forbetran. Verkþekking í vefsmiðjum 1745-1770.
(1994) MA
- Hreinn Erlendsson Framfaraviðleitni í sjávarútvegi og landbúnaði á árunum 1750-1830.
(1991) BA
- Hrund Malín Þorgeirsdóttir Fyrirmyndarkonan. Staða og ímynd íslenskra kvenna 1780-1920.
(2012) BA
- Hrönn Grímsdóttir Endalok dauðarefsinga á Íslandi. Lögin, framkvæmdin og umræðan.
(2002) BA
- Indriði Hallgrímsson Tekjur og gjöld í Hrafnagilshreppi í Eyjafjarðarsýslu á fyrri hluta 19. aldar.
(1968) BA (3. stig)
- Indriði Svavar Sigurðsson Sagan í syrpunni: Einsögurannsókn á 19. aldar fræðimanninum Árna "gátu".
(2022) MA
- Ingibjörg Björnsdóttir Íslenskar dansskemmtanir til 1850.
(2007) MA
- Ingibjörg Dalberg Brot úr sögu smámynda. Smámyndir á íslandi. Upphaf og endalok 1770-1840.
(2010) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík